Fréttablaðið - 04.02.2017, Page 51

Fréttablaðið - 04.02.2017, Page 51
Spennandi störf hjá ION Hotels SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700 ION Adventure Hotel opnaði þann 1. febrúar 2013. Hótelið er í einni mestu náttúruperlu landsins og aðeins í um hálftíma fjarlægð frá höfuðborgarsvæðinu. Umhverfisvænar lausnir og hugvitssamleg nýting á náttúrulegum efnum eru grundvallarþættir í hönnun og byggingu hótelsins. Gestir upplifa sterka tengingu við náttúruna, orkuna á svæðinu og tærleikann í umhverfinu. ION Hotel ehf er vaxandi fyrirtæki sem starfar í áhugaverðu alþjóðlegu umhverfi. ION hótelin eru meðlimir í Design Hotel keðjunni ásamt því að vera fyrstu hótelin á Íslandi sem bjóða gestum upp á Starwood vildarkerfi. Við erum að stækka! Í febrúar 2017 fögnum við 4 ára afmæli ION Adventure Hotel á Nesjavöllum en um leið ætlum við að opna nýtt hótel, ION City, 18 herbergja boutique hótel staðsett á Laugavegi 28 í Reykjavík. Bæði hótelin eru meðlimir í Design Hotels keðjunni en glæsileg hönnun, vönduð húsgögn og þægindi einkenna bæði hótelin. Yfirþerna – Head of housekeeping ION Hotel óska eftir að ráða ábyrga og þjónustulundaða yfirþernu. Vinnutími er frá 8-16 alla virka daga. Helstu verkefni: • Ábyrgð á daglegum þrifum hótelsins • Ábyrgð á mönnun og umsjón með vaktaskipulagi • Umsjón með innkaupum vegna þrifa • Umsjón með þvottahúsi • Önnur tilfallandi verkefni og stuðningur við starfsmenn á álagstímum Hæfniskröfur: • Reynsla af sambærilegu starfi • Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum • Frumkvæði og gott skipulag • Rík þjónustulund og jákvætt viðmót Þernur – Housekeeping ION Hotel óska eftir að ráða ábyrgar og þjónustulundaðar þernur. Unnið er á 8 tíma vöktum. Helstu verkefni: • Þrif á herbergjum og búa um rúm • Þrif á göngum, anddyri og annarri aðstöðu sem hótelgestir nýta • Sjá til þess að aðkoman að hótelinu séu ávallt snyrtileg • Aðstoð í þvottahúsi og önnu tilfallandi verkefni Hæfniskröfur: • Reynsla af sambærilegu starfi æskileg • Frumkvæði og gott skipulag • Rík þjónustulund og jákvætt viðmót Næturverðir í móttöku – Night receptionists Við óskum eftir að ráða ábyrga og þjónustulundaða næturverði í móttöku. Hlutverk þeirra er að veita gestum hótelsins framúrskarandi þjónustu og aðstoða þá á alla mögulega máta. Unnið er á 12 tíma vöktum. Helstu verkefni: • Móttaka og innskráning viðskiptavina • Upplýsingagjöf til viðskiptavina • Útskráning viðskiptavina og umsjón með greiðsluuppgjöri • Almenn símsvörun, upplýsingagjöf og bókanir • Fara með léttar veitingar til hótelgesta þegar þess er óskað • Önnur tilfallandi verkefni Hæfniskröfur: • Reynsla af sambærilegu starfi kostur • Góð þekking á helstu kennileitum og veitingastöðum í Reykjavík • Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum • Rík þjónustulund og jákvætt viðmót • Mjög góð enskukunnátta í ræðu og riti • Góð tölvuþekking Vaktstjóri í móttöku – Shift manager Við óskum eftir að ráða metnaðarfullan einstakling, sem hefur brennandi áhuga á fólki, til að sinna starfi vakstjóra. Unnið er á 12 tíma vöktum. Helstu verkefni: • Ber ábyrgð á móttöku og hefur yfirsýn yfir verkefni dagsins • Innskráning/útskráning gesta og reikningagerð • Þjálfa og aðstoða aðra starfsmenn í móttöku • Aðstoða gesti hótelsins við að panta ferðir og taka niður pantanir í heilsulind og á veitingastað hótelsins • Svara daglegum tölvupóstum og símtölum • Önnur verkefni í samráði við aðstoðarhótelstjóra Hæfniskröfur: • Menntun sem nýtist í starfi • Þekking og skilningur á alþjóðlegum bókunarsíðum • Þekking og reynsla af starfsmannastjórnun • Fáguð framkoma og jákvætt viðmót • Sýna frumkvæði og vera lausnamiðaður í starfi • Almenn þekking á Excel, Word og Powerpoint • Þekking og reynsla af Navision er æskileg Upplýsingar veitir: Elísabet Sverrisdóttir - elisabet@hagvangur.is Umsóknir óskast fylltar út á hagvangur.is Umsóknarfrestur er til og með 13. febrúar nk. Almenn umsókn – ION Hotels Hefur þú áhuga á að bætast í hópinn? / Interested in joining our team? 0 4 -0 2 -2 0 1 7 0 4 :2 7 F B 1 2 8 s _ P 0 7 8 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 6 7 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 5 1 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 6 2 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 C 2 9 -5 F 3 C 1 C 2 9 -5 E 0 0 1 C 2 9 -5 C C 4 1 C 2 9 -5 B 8 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 A F B 1 2 8 s _ 3 _ 2 _ 2 0 1 7 C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.