Fréttablaðið - 04.02.2017, Side 56

Fréttablaðið - 04.02.2017, Side 56
| AtvinnA | 4. febrúar 2017 LAUGARDAGUR10 Byggjum á betra verði Húsasmiðjan vill ráða starfsmann í timburafgreiðslu fyrirtækisins í Reykjanesbæ Um er að ræða fullt starf og þarf viðkomandi að hefja störf sem fyrst Ábyrgðarsvið • Afgreiðsla og þjónusta við viðskiptavini • Tilboðsgerð og leiðbeiningar við almennar byggingaframkvæmdir • Önnur tilfallandi störf Hæfniskröfur • Mjög góð alhliða þekking á timbri og öðru byggingaefni • Lyftararéttindi kostur • Sjálfstæð og vönduð vinnubrögð • Samskiptahæfni • Íslenskukunnátta (tala og skrifa) • Æskilegur aldur 20 + HÚSASMIÐJAN LEITAR AÐ ÖFLUGUM LIÐSMANNI Umsóknir berist fyrir 10. febrúar n.k. Til: Einars Ragnarssonar, einarr@husa.is Metnaður Þjónustulund Sérþekking Húsasmiðjan leggur metnað sinn í að veita fyrsta flokks þjónustu og hafa gott aðgengi að vörum sínum og starfsfólki. Það sem einkennir starfsmenn Húsasmiðjunnar eru eftirfarandi gildi: ÍS L E N S K A S IA .I S I C E 8 32 69 0 2/ 17 MEÐAL VERKEFNA ER EFTIRFARANDI: ■ Að undirbúa og hafa daglegt eftirlit með skoðunum ásamt verkstjóra. ■ Að gera framleiðsluáætlanir, rekstraráætlanir o.fl. ■ Að byggja upp þekkingarbanka um skipulag og stýringu skoðana. ■ Að vinna í umbótaverkefnum og innleiða ný verkfæri í verkstjórn. ■ Að sjá um uppgjör að verkefnum loknum og gæta þess að lærdómur af þeim nýtist. HÆFNISKRÖFUR: ■ Meistarapróf eða sambærilegt próf í verkfræði eða viðlíka námi sem tengist greiningu rekstrar, fjármála og/eða framleiðslu. ■ Enskukunnátta er skilyrði. ■ Frumkvæði, hugmyndaauðgi og lausnamiðuð hugsun. ■ Ríkur áhugi á verkefnastjórnun, skipulagi og utanumhaldi verkefna. ■ Reynsla af sambærilegum störfum er kostur. Nánari upplýsingar veitir: Theodór Brynjólfsson I tbrynjol@its.is Umsóknir óskast fylltar út á www.icelandair.is/umsokn eigi síðar en 17. febrúar 2017. VERKEFNASTJÓRI Í FRAMLEIÐSLUSTJÓRNUN Icelandair auglýsir eftir kraftmiklum einstaklingi til að sinna starfi verkefnastjóra í framleiðslustjórnun á tæknisviði félagsins. Í flugskýli Icelandair á Keflavíkurflugvelli fara fram stórskoðanir á flugvélum og mun viðkomandi stýra og hafa eftirlit með nýtingu á mannafla og aðföngum. Hann mun auk þess leggja til umbótaverkefni og leiða þau til að ná fram meiri skilvirkni og skýrleika í framkvæmd þessara stóru verka. Um er að ræða nýja stöðu og leitað er að einstaklingi sem getur unnið sjálfstætt og mótað starfið. Emmessís ehf. leitar að: • Bílstjóra með meirapróf Með góða þjónustulund við sölu og dreifingu á vörum fyrirtækisins. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Umsóknir sendist á ragnar@emmessis.is. Umsóknarfrestur er til10. janúar 2017. Vinnutími fyrir 50% starf er 14-18 og önnur hver helgi, laugardaga 10/12-16/18 Helgarstarf: laugardaga 10-18 og sunnudaga 13-17 aðra hverja helgi Reynsla af sölustörfum æskileg. Vera þjónustulundaður, stundvís, ábyrgðafullur og frábær í mannlegum samskiptum. Ekki undir 22 ára. Umsóknir ásamt ferilskrá með mynd berist til martajonsson.rk@gmail.com merkt „ATVINNA“ Verslunin Marta Jónsson óskar eftir starfskrafti í 50% starf og svo helgarstarfsmann. BIFVÉLAVIRKI OG STARFS MAÐUR Á VERKSTÆÐI ÓSKAST TIL STARFA Verksvið: • Greina bilanir • Viðgerðir og viðhald á breyttum jeppum • Viðgerðir og viðhald á vélsleðum • Ástandskoðanir bíla og vélsleða • Leggja sitt af mörkum til að tryggja snyrtilegt umhverfi á vinnustöð/verkstæði Hæfniskröfur: • Sveinspróf í bifvélavirkjun/vélvirkjun/ vélstjórnarréttindi • Gilt bílpróf, meirapróf æskilegt • Stundvísi • Snyrtimennska • Góða samskiptahæfileika • Góða þjónustulund • Heiðarleg, áreiðanleg og vönduð vinnubrögð • Geta sýnt frumkvæði í starfi og unnið sjálfstætt Við leitum að öflugum starfsmönnum sem geta hafið störf sem fyrst. Í boði er spennandi og fjölbreytt starf fyrir duglegan og metnaðarfullan einstakling hjá framsæknu og traustu fyrirtæki sem starfar í ævintýraferðamennsku. Umsóknir og frekari upplýsingar: atvinna@mountaineers.is Frekari upplýsingar veitir Bjarný í síma 580 9900 á skrifstofutíma. www.mountaineers.is 0 4 -0 2 -2 0 1 7 0 4 :2 7 F B 1 2 8 s _ P 0 7 3 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 7 2 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 5 6 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 5 7 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 C 2 9 -8 B A C 1 C 2 9 -8 A 7 0 1 C 2 9 -8 9 3 4 1 C 2 9 -8 7 F 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 B F B 1 2 8 s _ 3 _ 2 _ 2 0 1 7 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.