Fréttablaðið - 04.02.2017, Blaðsíða 57
ORKA NÁTTÚRUNNAR
Bæjarhálsi 1, 110 Reykjavík · Sími 591 2700 · www.on.is
Umsóknarfrestur:
Til og með 14. febrúar 2017
Farið verður með allar
umsóknir sem trúnaðarmál.
Starfs- og ábyrgðarsvið:
• Leiða og styðja öfl ugan hóp starfsmanna
• Fjárhagsleg ábyrgð á fjárfestingarverkefnum
• Ábyrgð á gerð og framvindu áætlana vegna fjárfestinga
• Daglegur rekstur sviðsins
• Ábyrgð á vöruþróun úr auðlindastraumum
• Framfylgd stefnu og framtíðarsýnar
Menntunar- og hæfnikröfur:
• Háskólamenntun sem nýtist í starfi
• Reynsla af stjórnun og rekstri
• Reynsla af verkefnastjórnun
• Samskiptahæfi leikar, greiningarhæfni, metnaður,
frumkvæði og heilindi
• Gott vald á íslensku og ensku, bæði í ræðu og riti
Orka náttúrunnar leitar að metnaðarfullum einstaklingi í starf forstöðumanns Tækniþróunar. Viðkomandi verður hluti af stjórnendateymi
fyrirtækisins og mun bera ábyrgð á fjárfestingarverkefnum ON og þróun nýrra lausna. Við leitum að öfl ugum stjórnanda sem hefur góða
yfi rsýn og býr yfi r samskiptahæfni og færni til að hrinda hlutum í framkvæmd. Um er að ræða starf með spennandi verkefnum framundan
hjá einu framsæknasta orkufyrirtæki landsins.
Orka náttúrunnar framleiðir
og selur rafmagn til allra
landsmanna á samkeppnishæfu
verði. Við viljum nýta auðlindir
af ábyrgð og nærgætni og bæta
lífsgæðin í nútíð og framtíð.
Forstöðumaður Tækniþróunar – ertu ON?
Við hvetjum jafnt konur og karla til að sækja um starfi ð.
Umsókn um starfi ð þarf að fylgja starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar. Tekið er á móti umsóknum
á ráðningarvef Orku náttúrunnar, starf.on.is. Nánari upplýsingar veitir Ásdís Eir Símonardóttir, mannauðssérfræðingur, starf@on.is.
Háskólinn í Reykjavík | Menntavegi 1 | 101 Reykjavík | Sími 599 6200 | www.hr.is
Hlutverk Háskólans í Reykjavík er að skapa og miðla þekkingu til að
auka samkeppnis hæfni og lífsgæði fyrir einstaklinga og samfélag
með siðgæði, sjálfbærni og ábyrgð að leiðarljósi. Akademískar deildir
háskólans eru fjórar: Lagadeild, tölvunarfræðideild, tækni- og verk-
fræðideild og viðskiptadeild. Kennsla og rannsóknir við Háskólann í
Reykjavík mótast af sterkum tengslum við atvinnulíf og samfélag. Lögð er
áhersla á þverfagleika, alþjóðlegt umhverfi, nýsköpun og góða þjónustu.
Nemendur Háskólans í Reykjavík eru um 3600 í fjórum deildum og starfa
um 240 fastir starfsmenn við háskólann auk fjölda stundakennara.
Háskólinn í Reykjavík leitar að metnaðarfullum einstaklingi með brennandi áhuga á að
taka þátt í áframhaldandi uppbyggingu öflugrar tölvunarfræðideildar. Deildarforseti ber
ábyrgð á rekstri deildarinnar og leiðir akademískt starf hennar. Deildarforseti heyrir
undir rektor og situr í framkvæmdastjórn Háskólans í Reykjavík.
Forseti tölvunarfræðideildar
Leitað er að einstaklingi með:
– Hæfni til að vinna að stefnumótun og uppbyggingu liðsheildar.
– Doktorspróf á sviði tölvunarfræði eða skyldra greina.
– Reynslu af rannsóknum og kennslu á háskólastigi.
– Reynslu af stjórnun, rekstri og mannaforráðum.
– Hagnýta reynslu úr atvinnulífi eða af samstarfi við atvinnulífið.
– Reynslu af alþjóðlegum vettvangi.
Innan tölvunarfræðideildar er fengist við kennslu og rannsóknir í tölvunarfræði, hugbúnaðarverk fræði
og tölvunarstærðfræði. Boðið er upp á nám á BSc-, MSc- og PhD-stigi. Nám við tölvunarfræðideild
hefur hlotið alþjóðlega gæðavottun og rannsóknir við deildina eru í fremstu röð. Um 850 nemendur
stunda nám við tölvunarfræðideild og eru fastir starfsmenn tæplega 30 talsins.
Nánari upplýsingar um starfið veitir Sigríður Elín Guðlaugsdóttir,
framkvæmdastjóri mannauðs (sigridureg@ru.is).
Umsóknum skal skilað á vef Háskólans í Reykjavík, radningar.hr.is.
Umsóknarfrestur er til og með 15. mars 2017.
0
4
-0
2
-2
0
1
7
0
4
:2
7
F
B
1
2
8
s
_
P
0
7
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
7
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
5
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
5
7
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
C
2
9
-8
B
A
C
1
C
2
9
-8
A
7
0
1
C
2
9
-8
9
3
4
1
C
2
9
-8
7
F
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
8
B
F
B
1
2
8
s
_
3
_
2
_
2
0
1
7
C
M
Y
K