Fréttablaðið - 04.02.2017, Page 59
VIÐSKIPTARÁÐ ÍSLANDS
Hagfræðingur Viðskiptaráðs
Viðskiptaráð Íslands auglýsir eftir nýjum hagfræðingi. Við leitum að kraftmiklum
einstaklingi sem hefur áhuga á að bæta rekstrarumhverfi fyrirtækja á Íslandi.
Starfið er fjölbreytt og samanstendur meðal annars af skrifum og greiningarvinnu vegna
útgáfu nýs efnis, miðlun í gegnum fjölmiðla og þátttöku í mótun stefnu ráðsins.
Helstu verkefni
■ Skrif úttekta, skýrslna, blaðagreina, álita, umsagna
um þingmál og gerð kynninga
■ Ytri samskipti og tengslamyndun gagnvart
fjölmiðlum og öðrum hagsmunaaðilum
■ Leiðandi hlutverk í mótun og framkvæmd
málefnastarfs ráðsins
■ Leiðsögn fyrir sérfræðing á hagfræðisviði
■ Virkt hlutverk í stefnumörkun ráðsins
Menntunar- og hæfniskröfur
■ Háskólagráða í hagfræði ásamt rétti til að kalla sig
hagfræðing
■ Viðeigandi starfsreynsla æskileg
■ Áhugi á þjóðmálum og grunnþekking á
rekstrarumhverfi atvinnulífsins
■ Frumkvæði og hæfileikar til að laga sig að
fjölbreyttum og krefjandi verkefnum
■ Færni í að tjá sig í ræðu og riti á íslensku og ensku
Umsókn ásamt ferilskrá sendist á starfsumsokn@vi.is. Umsóknarfrestur er til og með 12. febrúar 2017. Nánari upplýsingar
veitir Frosti Ólafsson, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs, í síma 510 7100.
Viðskiptaráð Íslands var stofnað árið 1917 sem frjáls félagasamtök fyrirtækja, félaga og einstaklinga í íslensku atvinnulífi. Við
bjóðum upp á lifandi vinnustað ásamt ríku tækifæri til að móta eigið starfsumhverfi.
Frekari upplýsingar um starfsemi ráðsins má nálgast á www.vi.is.
Verkefnastjóri á sviði
markaðsmála
Vodafone leitar að öflugum einstaklingi í starf verkefnastjóra á sviði markaðsmála.
Um krefjandi og fjölbreytt starf er að ræða í lifandi umhverfi.
Starfssvið:
– Gerð og utanumhald kynningarefnis
– Mótun stefnu og framkvæmd ytri fræðslu
– Skipulagning, greining og miðlun markaðsrannsókna
– Þátttaka í stefnumótun
– Umsjón með samfélagsmiðlum
Umsóknarfrestur er til og með 12. febrúar nk.
Nánari upplýsingar er að finna á vodafone.is/storf
Vodafone
Við tengjum þig
0
4
-0
2
-2
0
1
7
0
4
:2
7
F
B
1
2
8
s
_
P
0
7
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
7
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
5
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
5
9
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
C
2
9
-7
7
E
C
1
C
2
9
-7
6
B
0
1
C
2
9
-7
5
7
4
1
C
2
9
-7
4
3
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
6
B
F
B
1
2
8
s
_
3
_
2
_
2
0
1
7
C
M
Y
K