Fréttablaðið - 04.02.2017, Blaðsíða 62

Fréttablaðið - 04.02.2017, Blaðsíða 62
| AtvinnA | 4. febrúar 2017 LAUGARDAGUR16 365 er framsækið fjölmiðla- og fjarskiptafyrirtæki sem veitir lifandi og upplýsandi þjónustu við landsmenn, 365 daga ársins. 365 starfar á öllum sviðum fjölmiðlunar; sjónvarps- og útvarpsrekstri, blaðaútgáfu og vefmiðlun, auk þess að bjóða fjarskiptaþjónustu, bæði net og farsíma. Félagið á auk þessa Midi.is sem annast miðasölu á mannfagnaði og viðburði, svo sem á leiksýningar, tónleika, kvikmyndasýningar, íþróttaleiki og fleira. Hjá 365 starfa um 410 manns. 365 óskar eftir góðu fólki TÆKNIMAÐUR Í VETTVANGSÞJÓNUSTU 365 Við erum að leita af tæknimanni í vettvangs­ þjónustu 365. Um er að ræða 100% starf. Starfið felst í uppsetningum og viðgerðum á neti, sjónvarsþjónustu og heimasíma hjá viðskiptavinum 365. Starfsþjálfun býðst áhugasömum umsækjendum. Hæfniskröfur: - Bílpróf - Þjónustulund og færni í mannlegum samskiptum - Áhugi á net og tæknimálum - Sjálfstæð vinnubrögð - Menntun sem nýtist í starfi er kostur - Reynsla af vettvangsþjónustu eða fjarskiptum kostur Umsóknafrestur er til 15. febrúar Umsóknir sendist á https://radningar.365.is/storf/Default.aspx Vefstjóri – útgáfustjóri Embætti landlæknis óskar eftir að ráða vef- og útgáfustjóra í fullt starf. Í boði er fjölbreytt, áhugavert og krefjandi starf þar sem reynir á öguð vinnubrögð, margvís- lega þekkingu, samskiptahæfni og fagmennsku. Helstu verkefni Vefstjórn  Ritstjórn efnis á ytri vef embættisins, á íslensku og ensku.  Ábyrgð á skipulagi vefsins, viðhaldi hans og þróun.  Vefumsýsla og umsjón með vefum- sýslu annarra starfsmanna.  Framkvæmd vefstefnu embættisins, þ.á m. um nýtingu samfélagsmiðla. Útgáfustjórn  Ritstjórn, uppsetning og myndvinnsla fyrir vefræna og prentaða útgáfu embættisins, m.a. ársskýrslur og fréttabréf.  Yfirlestur á skýrslum og öðru efni til útgáfu. Kröfur um þekkingu og hæfni  Háskólamenntun sem nýtist í starfi.  Mjög gott vald á íslensku og ensku skilyrði. Norðurlandamál er kostur.  Reynsla af vefþróun.  Reynsla af notkun vefumsjónarkerfa.  Þekking á grunnatriðum HTML æskileg.  Þekking og reynsla af vefmælingum.  Kunnátta í nýtingu samfélagsmiðla.  Reynsla af samskiptum við fjölmiðla er kostur.  Góð leiðtogahæfni og færni í mannlegum samskiptum.  Frumkvæði, skipulagshæfni og sjálfstæði í vinnubrögðum. Leitað er að áhugasömum einstaklingi sem hefur frumkvæði og metnað til að ná árangri og er ennfremur lipur í mannlegum samskiptum. Framundan er spennandi þróunarstarf á sviði samfélagsmiðla í samræmi við starfsáætlun Embætti landlæknis fyrir árið 2017. Næsti yfirmaður er sviðsstjóri rekstrar og þjónustu, en vef- og útgáfustjóri vinnur einnig í nánu samstarfi við landlækni, stjórnendur embættisins, vefráð og starfsmenn sem annast vefumsýslu. Umsókn með ítarlegri ferilskrá og kynningarbréfi þar sem fram kemur ástæða umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni umsækjanda í starfið sendist til Embættis landlæknis, merkt „Ragnhildur Erla Bjarnadóttir, starfsumsókn.“ Umsóknarfrestur er til og með 20. febrúar 2017. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Laun eru skv. kjarasamningi fjármálaráðuneytisins og viðkomandi stéttarfélags. Frekari upplýsingar um starfið veitir Ragnhildur Erla Bjarnadóttir, sviðsstjóri rekstrar og þjónustu, netfang: ragnhildur@landlaeknir.is. Embætti landlæknis áskilur sér rétt til að hafna öllum umsóknum. Vegna aukinna umsvifa leitum við að arkitektum, ��ggingafr�ðingum og t�kniteiknurum � l starfa við á�ugaverð og � öl�re�� verkefni á teiknistofu okkar. �msóknir sen�ist á ne� angið: vaarkitektar@vaarkitektar.is. Farið verður með umsóknir sem trúnaðarmál og öllum svarað. www.vaarkitektar.is VA ARKITEKTAR ehf. Hæfniskröfur: Faglærður bifvélavirki Rík þjónustulund Finnst gaman að vera í vinnunni Borgartúni / Holtagörðum / Reykjavíkurvegi / Akureyri / Sími 414 9900 Nánari upplýsingar veitir Birgir Hákonarson í síma 665-9900 Umsókn með upplýsingum um menntun og reynslu skal skila á netfangið birgir@tekkland.is fyrir 17. febrúar 2017 BIFVÉLAVIRKI ÓSKAST Tékkland bifreiðaskoðun óskar eftir bifvélavirkja til að annast almenna bifreiðaskoðun á höfuðborgarsvæðinu. Sumarstarf kemur til greina. Ertu að leita að talent? Við finnum starfsmanninn fyrir þig www.talentradning.is Umsækjendur, skráið ykkur á talent@talentradning.is/bryndis@talentradning.is - Sími: 552-1600 0 4 -0 2 -2 0 1 7 0 4 :2 7 F B 1 2 8 s _ P 0 7 8 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 6 7 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 5 1 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 6 2 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 C 2 9 -5 F 3 C 1 C 2 9 -5 E 0 0 1 C 2 9 -5 C C 4 1 C 2 9 -5 B 8 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 A F B 1 2 8 s _ 3 _ 2 _ 2 0 1 7 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.