Fréttablaðið - 04.02.2017, Qupperneq 63
| AtvinnA | LAUGARDAGUR 4. febrúar 2017 17
Stöðvarstjóri á Akranesi
Við leitum að starfskrafti sem hefur góða þjónustulund,
er áreiðanlegur, getur starfað sjálfstætt og er tilbúinn
að bæta þekkingu sína og hæfni til þess að takast á
við krefjandi starf hjá traustu fyrirtæki
Starfið
• Stöðvarstjóri á skoðunarstöðinni á Akranesi
• Annast skoðun og skráningar ökutækja
• Samskipti við viðskiptavini
• Skráningar í tölvu
• Eftirlit með tækjum og þrif á húsnæði
• Góður starfsandi og öflugt starfsmannafélag
Hæfniskröfur
• Starfsréttindi sem bifvélavirki skilyrði (sveinn eða meistari)
• Hæfni í mannlegum samskiptum og þjónustulund.
Hægt er að sækja um starfið á heimasíðu Frumherja hf.
Einnig hægt að senda umsóknir á Sigríði verkefnastjóra starfs-
mannamála, sigga@frumherji.is sem veitir frekari upplýsingar um
starfið í síma 570 9144.
Umsóknarfrestur er til 15. febrúar 2017
Öllum umsóknum verður svarað og þær meðhöndlaðar sem
trúnaðarmál.
Frumherji hf. var stofnað árið 1997 og starfar fyrirtækisið við ýmiskonar
skoðanir og prófanir ásamt annarri tengdri þjónustu. Frumherji starfar nú
á átta mismunandi sviðum á um 30 stöðum á landinu og eru flest starfssvið
fyrirtækisins rekin samkvæmt viðurkenndum gæðastöðlum.
Frumherji hf. | Hesthálsi 6-8 | 110 Reykjavík | www.frumherji.is
Markmið sérnáms:
Efla hæfni hjúkrunarfræðinga, meðal annars í þverfaglegu samstarfi á heilsugæslustöð.
Móta viðhorf og sýn til þjónustu heilsu-
gæslunnar í komandi framtíð.
Veita nemendum tækifæri til að rýna í og innleiða gagnreynda starfshætti í daglegu starfi undir handleiðslu lærimeistara á
heilsugæslustöð.
Menntunar- og hæfniskröfur:
Almennt hjúkrunarleyfi, BS gráða
(lágmarkseinkunn 7).
Viðkomandi sé starfandi á heilsugæslustöð.
Skipulagshæfni og sjálfstæði í starfi.
Hæfni í mannlegum samskiptum er skilyrði.
Nánari upplýsingar veita:
Ragnheiður Ósk Erlendsdóttir hjá Þróunarsviði HH, sími: 585-1373 eða roe@hg.is
Guðný Friðriksdóttir, framkvæmdarstjóri
hjúkrunar HSN, sími: 4640500 eða gudnyf@hsn.is
Unnur Þormóðsdóttir, hjúkrunarstjóri HSU, sími: 432-2160 eða unnur.thormodsdottir@hsu.is
Nína H. Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar HSA, sími: 470-3054 eða ninahronn@hsa.is
Laun eru samkvæmt gildandi kjarasamningi fjármálaráðherra og Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga.
Umsókn skal fylgja ítarleg náms- og starfsferilskrá þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og kynningarbréf þar sem fram
kemur rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi. Jafnframt skal leggja fram staðfestar upplýsingar um hjúkrunarmenntun ásamt
staðfestu afriti af opinberu starfsleyfi. Mat á hæfni umsækjenda byggist á innsendum gögnum og viðtölum við umsækjendur.
Ábyrgð – Fagmennska – Traust – Þjónusta – Framþróun
Sérnámsstöður í
heilsugæsluhjúkrun
Lausar eru til umsóknar tíu sérnámsstöður
hjúkrunarfræðinga í heilsugæsluhjúkrun. Stöðurnar
eru sex við Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins (HH),
tvær við Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN), ein
við Heilbrigðisstofnun Suðurlands (HSU) og ein við
Heilbrigðisstofnun Austurlands (HSA). Hver sérnámsstaða
er 80% og veitist frá 1. ágúst 2017 til eins árs.
Umsóknarfrestur er til og með 20. febrúar 2017
Um er að ræða sérnám í heilsugæsluhjúkrun í samstarfi við Háskólann á Akureyri. Námið samanstendur af fræðilegu
námi við Háskólann á Akureyri og klínískri þjálfun á heilsugæslustöð hjá HH, HSN, HSU eða HSA undir handleiðslu
lærimeistara. Námið er skipulagt til eins árs og lýkur með diplóma gráðu.
Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin.
Sækja skal um stöðurnar á Starfatorgi eða á vef viðkomandi stofnana:
Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins www.heilsugaeslan.is undir laus störf. Gögn sem ekki er hægt að senda rafrænt skulu berast Svövu Þorkelsdóttur, mannauðsstjóra Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, Álfabakka 16, 109 Reykjavík.
Heilbrigðisstofnun Norðurlands www.hsn.is undir laus störf. Gögn sem ekki er hægt að senda rafrænt skulu berast Þórhalli Harðarssyni, mannauðsstjóra HSN, Hafnarstræti 99, 600 Akureyri.
Heilbrigðisstofnun Suðurlands www.hsu.is undir lausar stöður. Gögn sem ekki er hægt að senda rafrænt skulu berast Cecilie Björgvinsdóttur, mannauðsstjóra HSU, við Árveg, 800 Selfoss.
Heilbrigðisstofnun Austurlands www.hsa.is undir laus störf. Gögn sem ekki er hægt að senda rafrænt skulu berast Emil Sigurjónssyni, mannauðsstjóra HSA, Lagarás 22, 700 Egilsstaðir.
RÁÐNINGARÞJÓNUSTA
Ráðningarþjónusta
HH Ráðgjöf • Fjarðargata 13 - 15 • 220 Hafnarörður • Sími: 561 5900 • Fax: 561 5909 • hhr@hhr.is • www.hhr.is
Nánari upplýsingar um starð er að nna á heimasíðu HH Ráðgjafar
www.hhr.is og eru áhugasamir beðnir um að sækja um starð þar.
Málningarvöruverslun á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir að ráða sölumann í verslun.
Vinnutími er frá kl. 08:00/09:00 til kl. 17:00/18:00 virka daga og frá kl. 10:00 til kl. 14:00
einn laugardag í mánuði.
Sölumaður í málningarvöruverslun
Starfssvið
· Litaráðgjöf, sala og almenn
vöruráðgjöf til viðskiptavina
Hæfniskröfur
· Menntun og/eða reynsla af málningar- eða
myndlistarstörfum kostur
· Rík þjónustulund og söluhæfileikar
· Reynsla og þekking sem nýtist í starfinu
Konur jafnt sem karlar eru hvött til að sækja um starfið.
0
4
-0
2
-2
0
1
7
0
4
:2
7
F
B
1
2
8
s
_
P
0
7
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
6
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
5
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
6
3
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
C
2
9
-5
0
6
C
1
C
2
9
-4
F
3
0
1
C
2
9
-4
D
F
4
1
C
2
9
-4
C
B
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
2
B
F
B
1
2
8
s
_
3
_
2
_
2
0
1
7
C
M
Y
K