Fréttablaðið - 04.02.2017, Page 64

Fréttablaðið - 04.02.2017, Page 64
Kynntu þér Veitur á veitur.is og á Facebook H V ÍT A H Ú S IÐ /S ÍA - 1 7 -0 2 8 7 Úrræðagóðir stjórnendur gegna lykilhlutverki við að halda viðskiptavinum okkar í sambandi – alla daga. Við leggjum áherslu á að stjórnendur okkar gegni forystuhlutverki í öryggismálum, efli og styðji starfsfólk til góðra verka, sýni virðingu og ábyrgð í samskiptum og heiðarleika í upplýsingagjöf. Verkstjóri rafdreifikerfis Verkstjórinn leiðir hóp rafiðnaðarmanna sem sinnir viðhaldi og bregst við bilunum auk þess að taka þátt í nýframkvæmdum við rafdreifikerfi höfuðborgarsvæðisins. Til að sækja um þarftu að vera með meistararéttindi í rafiðn eða hafa lokið iðnfræði og hafa reynslu af verkstjórn. Þekking á rafdreifikerfum og háspennutengingum er æskileg. Verkstjóri vatnskerfa með áherslu á hitaveitu Verkstjórinn leiðir hóp iðnaðarmanna sem sinnir viðhaldi og bregst við bilunum auk þess að taka þátt í nýframkvæmdum við hitaveitu- kerfi höfuðborgarsvæðisins. Til að sækja um þarftu að vera með meistararéttindi í málmiðn eða pípulögnum, eða hafa lokið iðnfræði og hafa reynslu af verkstjórn. Þekking á lagnakerfum og jarðvinnu er kostur. Verkstjóri vatnskerfa með áherslu á vatnsveitu Verkstjórinn leiðir hóp iðnaðarmanna sem sinnir viðhaldi og bregst við bilunum auk þess að taka þátt í nýframkvæmdum við vatns- veitukerfi höfuðborgarsvæðisins. Til að sækja um þarftu að vera með meistararéttindi í pípulögnum eða málmiðn, eða hafa lokið iðnfræði og hafa reynslu af verkstjórn. Þekking á lagnakerfum og jarðvinnu er kostur. Verkstjóri vatnsöflunar og miðlunar Verkstjórinn leiðir hóp vélfræðinga og rafvirkja sem sinnir viðhaldi, eftirliti og daglegum rekstri borhola, dælustöðva, tanka og stofnæða vatns- og hitaveitu höfuðborgarsvæðisins. Til að sækja um þarftu að vera vélfræðingur með sveinspróf í málmiðn og hafa reynslu af verkstjórn. Sveinspróf í rafiðn er kostur. Reynsla af keyrslu stórra kerfa er æskileg. Verkstjórar annast daglega stjórn vinnuflokka okkar. Þeir undirbúa verk, skipuleggja og samhæfa með það að leiðarljósi að hvert verk sé unnið á faglegan og öruggan hátt. Teymisstjóri fageftirlits Teymisstjóri fageftirlits tekur þátt í störfum og leiðir hóp starfsmanna sem hefur eftirlit með framkvæmdaverkum. Hann tekur þátt í eftirliti með framkvæmdum í rafdreifikerfi, framkvæmir öryggis- og lokaúttektir og er verktökum til ráðgjafar. Til að sækja um þarftu að vera rafmagnstæknifræðingur, iðnfræðingur eða rafvirki og hafa reynslu af stjórnun. Þekking á rafdreifikerfum og háspennutengingum er æskileg. Þekking á lagnakerfum og jarðvinnu er kostur. Það er mikið um að vera hjá Veitum og því viljum við bæta í hópinn Árleg vinnustaðakönnun sýnir að hjá okkur er frábær starfsandi, mikil ánægja með stjórnendur og allur aðbúnaður fyrsta flokks. ÖFLUGIR STJÓRNENDUR Tæknistjóri vatnsveitu Tæknistjóri vatnsveitu er lykilaðili í uppbyggingu stærstu vatnsveitu landsins. Hann gerir fjárfestingaráætlanir til lengri og skemmri tíma og leiðir samningagerð við hagsmunaaðila. Hann setur af stað og undirbýr verkefni, er bakhjarl verkefna- stjóra og einn af lykilaðilum í öflugu verkefnateymi. Til að sækja um þarftu að hafa leiðtogahæfileika og haldgóða þekkingu á veitukerfum. Próf í verk- eða tæknifræði á sviði bygginga eða véla er skilyrði. Rafmagnshönnuður Öflugir hönnuðir eru lykilaðilar í undirbúningi verka. Við leggjum mikla áherslu á að hönnuður horfi fram á veginn og hugi að öryggismálum í allri hönnun til að fólk geti unnið á öruggan hátt bæði á framkvæmda- og rekstrartíma. Til að sækja um þarftu að vera lipur í samskiptum, hafa reynslu af hönnun og góða þekkingu á AutoCad. Próf í rafmagnsverk- eða tæknifræði er skilyrði. Verkefnastjóri Framkvæmdaverkefni Veitna eru fjölbreytt og krefjandi. Við leitum að öflugum einstaklingi í verkefnastjórateymið okkar. Mikil áhersla er lögð á fagmennsku og að verkefnastjórar afli sér alþjóðlegrar verkefnastjórnunarvottunar. Til að sækja um þarftu að vera öflugur leiðtogi, lipur í samskiptum og hafa reynslu af verkefnastjórnun. Próf í verk- eða tæknifræði er skilyrði. Veitur eru stærsta veitufyrirtæki landsins sem rekur vatnsveitu, hitaveitu, rafveitu og fráveitu þar sem hver einasti starfsmaður er mikilvægur hlekkur í að veita viðskiptavinum okkar áreiðanlega þjónustu. Við erum fagfólk á líflegum vinnustað sem leitast við að vera í fremstu röð hvað snertir öryggi og vinnuumhverfi. Við tökum jafnréttið alvarlega og viljum hafa fjölbreyttan hóp starfsmanna. Því hvetjum við jafnt konur sem karla til að sækja um. ELDKLÁRIR SÉRFRÆÐINGAR Við tökum á móti umsóknum á www.veitur.is þar sem nánari upplýsingar um störfin er að finna. Frekari aðstoð veitir Bryndís Ernstsdóttir, netfang starf@veitur.is. Umsóknarfrestur er til og með 15. febrúar. Kalda vatnið er álíka lengi að renna frá Gvendarbrunnum í Heiðmörk niður í Neðra-Breiðholt og það tekur að horfa á Fanga frá upphafi til enda – með hóflegum klósettpásum „ “ KRAFTUR, ELDMÓÐUR OG HELLINGUR AF HÆFILEIKUM 0 4 -0 2 -2 0 1 7 0 4 :2 7 F B 1 2 8 s _ P 0 8 0 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 6 5 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 4 9 K _ N Ý. p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 6 4 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 C 2 9 -4 B 7 C 1 C 2 9 -4 A 4 0 1 C 2 9 -4 9 0 4 1 C 2 9 -4 7 C 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 A F B 1 2 8 s _ 3 _ 2 _ 2 0 1 7 C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.