Fréttablaðið - 04.02.2017, Síða 67
Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir
borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er.
Verkefnastjóri á sviði upplýsingatækni
Upplýsingatæknideild
Viltu taka þátt í að móta og nútímavæða eitt stærsta upplýsingatækniumhverfi landsins?
Óskað er eftir öflugum verkefnastjóra með haldbæra reynslu og menntun sem nýtist við stjórnun verkefna á sviði upplýsin-
gatækni. Framundan eru fjölbreytt, skemmtileg og krefjandi verkefni fyrir ýmsar starfseiningar borgarinnar.
Upplýsingatæknideild Reykjavíkurborgar rekur eitt stærsta tölvunet landsins með hartnær 10.000 útstöðvum fyrir um 25.000
notendur. Framundan eru fjölmörg spennandi verkefni sem felast m.a. í innleiðingu skýjalausna og annarra nýjunga á sviði
upplýsingatækni til þess að nútímavæða tæknilega innviði, auka skilvirkni og hagræðingu í rekstri.
Helstu verkefni:
• Fagleg stýring verkefna á sviði upplýsingatækni hjá Reykjavíkurborg
• Þátttaka í þróun verkefnastjórnunarferlis upplýsingatæknideildar
• Greining þarfa og þátttaka í gerð útboðslýsinga
• Ýmis áætlana- og skýrslugerð
Hæfniskröfur:
• Menntun á sviði verkefnastjórnunar, tölvunarfræði, verkfræði, viðskiptafræði eða önnur sambærileg menntun
sem nýtist í starfi
• Reynsla af stjórnun verkefna á sviði upplýsingatækni
• Þekking á reglum um opinber innkaup er kostur
• Lipurð í mannlegum samskiptum
• Hæfni til að tjá sig í ræðu og riti, á íslensku og ensku
• Skipulag í vinnubrögðum
• Drifkraftur, frumkvæði og metnaður til að ná árangri og
þróast í starfi
Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar og viðkomandi stéttarfélags. Umsóknarfrestur er til og með 20. febrúar 2017.
Umsækjendur eru vinsamlega beðnir að sækja um starfið á heimasíðu Reykjavíkurborgar, www.reykjavik.is/storf
Nánari upplýsingar veita Jón Ingi Þorvaldsson, deildarstjóri upplýsingatæknideildar í síma 7700077, netfang: jon.ingi@reykjavik.is.
Skoðunarmaður á höfuðborgarsvæðinu
Við leitum að starfskrafti sem hefur góða þjónustulund, er áreiðan-
legur, getur starfað sjálfstætt og er tilbúinn að bæta þekkingu sína
og hæfni til þess að takast á við krefjandi starf hjá traustu fyrirtæki
Starfið
• Annast skoðun ökutækja
• Samskipti við viðskiptavini
• Skráningar í tölvu
• Eftirlit með tækjum og þrif á húsnæði
• Góður starfsandi og öflugt starfsmannafélag
Hæfniskröfur
• Starfsréttindi sem bifvélavirki (sveinn eða meistari) skilyrði
• Hæfni í mannlegum samskiptum og þjónustulund.
Hægt er að sækja um starfið á heimasíðu Frumherja hf.
Einnig hægt að senda umsóknir á Sigríði verkefnastjóra starfsman-
namála, sigga@frumherji.is sem veitir frekari upplýsingar
um starfið í síma 570 9144.
Umsóknarfrestur er til 15. febrúar 2017.
Öllum umsóknum verður svarað og þær meðhöndlaðar sem
trúnaðarmál.
Frumherji hf. var stofnað árið 1997 og starfar fyrirtækisið við ýmiskonar
skoðanir og prófanir ásamt annarri tengdri þjónustu. Frumherji starfar nú
á átta mismunandi sviðum á um 30 stöðum á landinu og eru flest starfssvið
fyrirtækisins rekin samkvæmt viðurkenndum gæðastöðlum.
Frumherji hf. | Hesthálsi 6-8 | 110 Reykjavík | www.frumherji.is
Áhugasamir sendi umsókn ásamt ferilskrá til
gisli@worldclass.is fyrir 25. febrúar 2017.
Viðkomandi þarf að hafa 3ja til 5 ára
reynslu, frumkvæði, þekkingu í matreiðslu
á hollustu– og grænmetisréttum.
Viðkomandi þarf að geta unnið sjálfstætt,
kunna að setja upp matseðla, vera
snyrtilegur og hafa góða hæleika í
mannlegum samskiptum.
Starð hentar jafnt konum sem körlum.
100% starfshlutfall.
Matreiðslumanni
frá 1. mars 2017
World Class óskar eftir
C
M
Y
CM
MY
CY
CMY
K
Adstodarmadur_i_eldhusi_2017.pdf 1 31/01/17 14:56
Sölumann í verslun okkar og sölumann í lagnadeild að Draghálsi.
Í boði eru skemmtileg störf fyrir karla eða konur – til framtíðar.
OKKUR VANTAR
GÓÐAN MANNSKAP Í HÓPINN
SÖLUMAÐUR Í VERSLUN
Stutt starfslýsing:
• Almenn verslunarstörf
• Vöruframsetning
• Innkaup
• Ráðgjöf til viðskiptavina
Menntun og reynsla:
• Hæfni í mannlegum samskiptum og
þjónustulund
• Reynsla af sölumennsku æskileg
• Þekking og áhugi á arkitektúr og hönnun
• Viðkomandi þarf að hafa náð 30 ára aldri
• Þekking á Navision kostur
SÖLUMAÐUR Í LAGNADEILD
Stutt starfslýsing:
• Almenn verslunarstörf
• Ráðgjöf og þjónusta við pípara
• Tilfallandi lagervinna
Menntun og reynsla:
• Hæfni í mannlegum samskiptum og
þjónustulund
• Reynsla af iðnaðarvinnu
• Viðkomandi þarf að hafa náð 30 ára aldri
• Þekking á Navision kostur
Við leitum að einstaklingum sem þekkja til í iðnaðarvinnu.
Vinnutími er frá kl. 8 til 18 virka daga og tilfallandi laugardaga frá kl. 10 til 14.
Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.
Umsóknarfrestur er til og með 13. febrúar n.k. – um er að ræða framtíðarstarf
Nánari upplýsingar og móttaka umsókna veitir Helgi Ásgeir, eingöngu um netfangið: helgi@isleifur.is
Ísleifur Jónsson ehf. hefur frá árinu 1921 boðið allt sem viðkemur rennandi vatni, með dælingu úr jörðu og til baka
aftur. Þeim markmiðum hefur fyrirtækið náð með farsælum árangri og talið ástæðan fyrir velgengni þess í yfir 95 ár.
Draghálsi 14 - 16 · www.isleifur.is
0
4
-0
2
-2
0
1
7
0
4
:2
7
F
B
1
2
8
s
_
P
0
7
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
6
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
5
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
6
2
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
C
2
9
-5
F
3
C
1
C
2
9
-5
E
0
0
1
C
2
9
-5
C
C
4
1
C
2
9
-5
B
8
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
4
A
F
B
1
2
8
s
_
3
_
2
_
2
0
1
7
C
M
Y
K