Fréttablaðið - 04.02.2017, Síða 76

Fréttablaðið - 04.02.2017, Síða 76
| AtvinnA | 4. febrúar 2017 LAUGARDAGUR30 SKRIFSTOFUHÚSNÆÐI ÓSKAST TIL LEIGU Traust og áreiðanlegt fyrirtæki leitar að skrifstofuhúsnæði í 101 Reykjavík eða nálægt. Æskileg stærð um 300 - 400 m2. Hægt er að hafa samband í gegnum netfangið husnaedi2017@gmail.com eða í síma 825 3901. Útboð á uppbyggingu fráveitukerfis Sveitarfélagið Hornafjörður óskar eftir tilboðum í verkið „Uppbygging fráveitukerfis á Höfn - Jarðvinna og lagnir-2. áfangi“ eins og því er lýst í útboðsgögnum. Hér er um almennt útboð að ræða og lýtur þeim reglum sem um það gilda. Verkið fellst í eftirtöldum verkþáttum. Um er að ræða 2. áfanga uppbyggingu fráveitukerfis á Höfn. Helstu magntölur eru u.þ.b.: Gröftur fyrir lögnum, lengd skurða 960 m Fylling undir lagnir 1.100 m³ Fylling í lagnaskurð (uppgrafið efni) 1.300 m³ Fylling í lagnaskurð (aðkomið efni) 650 m³ Söndun lagna 1.000 m³ Landfylling (burðarhæft efni) 1.150 m³ Kjarni undir grjótvörn 300 m³ Grjótvörn (aðkomið efni) 300 m³ Grjótvörn (efni á staðnum) 100 m³ Skólp- og regnvatnslagnir 1.330 m Skólp- og regnvatnsbrunnar með járnloki 20 stk. Miðað er við að full ljúka öllum verkþáttum útboðs. Útboðsgögn má nálgast með því að senda tölvupóst á netfangið utbod@hornafjordur.is og gefa upp nafn heimilisfang síma og netfang og fá þá í kjölfarið útboðs- gögnin send í tölvupósti. Einnig má nálgast útboðsgögn á skrifstofu sveitarfélagsins gegn 5.000 kr. greiðslu. Tilboðsgjafar skulu vera búnir að skila inn tilboði eigi síðar en fimmtudaginn 23. febrúar 2017 kl. 14:00 er þau verða opnuð samtímis í viðurvist þeirra bjóðenda sem óska eftir að vera viðstaddir. Áskilinn er réttur til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Tilboð er bindandi í 5 vikur frá opnunardegi. Nánari upplýsingar veitir Gunnlaugur Róbertsson sími 470 8000. Tilkynning um fyrirhugaða yfir- færslu líftryggingastofns Hér með tilkynnist um fyrirhugaða yfirfærslu líftryggingastofns: Yfirfærsla á hluta líftryggingastofns frá Zurich Assurance Ltd. til Rothesay Life plc. Vátryggingatakar og vátryggðir geta skilað skriflegum athuga- semdum til Fjármálaeftirlitsins vegna fyrirhugaðrar yfirfærslu innan eins mánaðar frá birtingu þessarar tilkynningar. Fjármálaeftirlitið veitir nánari upplýsingar ef óskað er. Innkaupadeild Ný útboð/verkefni í auglýsingu hjá Reykjavíkurborg: • Geirsgata – Kalkofnsvegur, flutningur gatnamóta 2017. Útboð nr. 13852. • Austurbæjarskóli, endurnýjun á þaki 2017. Útboð nr. 13854. • Málun í fasteignum Reykjavíkurborgar 2017 – Hverfi 1, 2 og 3. Útboð nr. 13855. • Málun í fasteignum Reykjavíkurborgar 2017 – Hverfi 4 og 5. Útboð nr. 13856. • Málun í fasteignum Reykjavíkurborgar 2017 – Hverfi 6 og 7. Útboð nr. 13857. • Málun í fasteignum Reykjavíkurborgar 2017 – Hverfi 8, 9 og 10. Útboð nr. 13858. Nánari upplýsingar er að finna á www.reykjavik.is/utbod ÚTBOÐ ÚTBOÐ Borgartúni 7c, 105 Reykjavík Sími 530 1400 www.rikiskaup.is Útboð 20191 - Ljósbúnaður fyrir Þjóðleikhúsið Ríkiskaup fyrir hönd Þjóðleikhússins óska eftir tilboðum í eftirfarandi ljósbúnað: • Hreyfiljós Spot/Profile • Hreyfiljós Wash • Fastljós Wash • Upphengjur fyrir ofangreint Samið verður við einn aðila um viðskipti þessi. Nánari upplýsingar má finna í útboðsgögnum, sem verða aðgengileg á vef Ríkiskaupa ( www.rikiskaup.is ), miðvikudaginn 18. nóvember nk. Tilboðum skal skila til Ríkiskaupa, Borgartúni 7c, 105 Reykjavík þar sem þau verða opnuð 22. desember 2015, kl. 14.00 að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Dettifoss - snyrtiaðstaða - ENDURÚTBOÐ - ÚTBOÐ NR. 20507 Framkvæmdasýsla ríkisins, f.h. Vatnajökulsþjóðgarðs, óskar eftir tilboðum í framkvæmdir við hreinlæti- saðstöðu fyrir fe ðamenn við Dettifoss, alls 118,1 m2. Húsið er stað ett við aðkomu ferðamanna að bílastæði nálægt Dettifossi vestan Jökulsár á fjöllum. Húsið er timburhús á steyptum sökklum og steyptri plötu. Helstu magntölur eru: Mótafletir 253 m² Steinsteypa 35 m³ Þakflötur 183 m² Timburgrind útveggja 119 m² Léttir innveggir 95 m² Verkinu skal vera að fullu lokið eigi síðar en 15. nóvember 2017. Útboðsgögn verða aðgengileg á vef Ríkiskaupa www.rikiskaup.is frá og með þriðjudeginum 7. febrúar. Tilboðin verða opnuð hjá Ríkiskaupum 28. febrúar 2017 kl. 14:00 að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. SAMTAKAMÁTTURINN VIRKJAÐUR SVÆÐISSKIPULAG Í DALABYGGÐ, REYKHÓLAHREPPI OG STRANDABYGGÐ Sveitarfélögin Dalabyggð, Reykhólahreppur og Stranda byggð hafa sl. ár unnið saman að svæðisskipulagi. Nú liggur fyrir skýrsla þar sem gerð er grein fyrir forsendum á skipulagssvæðinu m.t.t. umhverfis og samfélags. Á grunni þeirra forsendna eru settar fram tillögur að viðfangsefnum, áherslum, framtíðarsýn og svæðismarki og því síðan lýst hvernig staðið verður að frekari stefnumótun og umhverfismati stefnunnar. Skýrslan er til kynningar á skrifstofum og vefsíðum sveitar­ félaganna og á vefnum www.samtakamattur.is. Leitað er eftir ábendingum um efni hennar og þær má senda og stíla þannig: Svæðisskipulagsnefnd Dala­ byggðar, Reykhólahrepps og Strandabyggðar, b.t. for­ manns ­ Ingibjargar Emilsdóttur, skrifstofu Strandabyggðar, Höfðagötu 3, 510 Hólmavík. Einnig má senda ábendingar með tölvupósti til ingaemils@strandabyggd.is (með afriti á matthildur@alta.is). Óskað er eftir að þær berist fyrir 24. febrúar 2017. Svæðisskipulagsnefnd Dalabyggðar, Reykhólahrepps og Strandabyggðar Sveitarfélagið Árborg óskar eftir tilboðum í „Kirkjuvegur 2017“. Verklok eru 15. ágúst 2017. Verkið felur í sér endurgerð Kirkjuvegar, þ.e. jarðvegsskipti götu, endurnýjun stofnlagna fráveitu, vatnsveitu og hitaveitu, ásamt lagningu ídráttarröra fyrir Mílu og HS-veitur. Verkið felur meðal annars í sér þverun Eyravegar, ásamt lagningu vatnsveitu í gangstétt Eyravegar frá Tryggvatorgi að Kirkjuvegi. Að lokum skal malbika götu og ganga frá yfirborði gangstétta. Verkmörk eru gangstétt meðfram Eyravegi frá Tryggvatorgi að Kirkjuvegi, norðan Eyravegar. Einnig gatnamót Eyrarvegar og Kirkjuvegar, niður Kirkjuveg að lóðarmörkum nr. 12 og 14. Lengd endurgerðar Kirkjuvegar er um 150m. Helstu magntölur eru: - Gröftur á lausu efni 4000 m³ - Fleygun 600 m³ - Neðra burðarlag 4100 m3 - Fráveitulagnir 435 m - Vatnsveitulagnir 475 m - Hitaveitulagnir 352 m Útboðsgögn verða afhent á rafrænu formi frá og með fim- mtudeginum 2. febrúar 2017. Þeir sem hyggjast gera tilboð í verkið skulu hafa samband við Ingibjörgu á skrifstofu Eflu á Suðurlandi í síma 412 6900, eða með tölvupósti í netfangið utbod.sudurland@efla.is og gefa upp nafn, heimilisfang, síma og netfang og fá í kjölfarið útboðsgögnin send í tölvupósti. Tilboðum skal skila til Eflu verkfræðistofu, Austurvegi 1-5, 800 Selfoss fyrir kl. 11.00 fimmtudaginn 23. febrúar 2017 og verða þau opnuð þar að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Framkvæmda og veitusvið Árborgar Umsóknarfrestur á vorönn 2017 er til 15. febrúar n.k. Nemendur á framhaldsskólastigi sem ekki njóta lána hjá LÍN geta sótt um styrk til jöfnunar á námskostnaði. Styrkurinn ræðst af búsetu og er fyrir þá sem að stunda nám fjarri heimili sínu. • Dvalarstyrkur (fyrir þá sem að dvelja fjarri lögheimili og fjölskyldu sinni vegna náms). • Styrkur vegna skólaaksturs (fyrir þá sem sækja nám frá lögheimili og fjölskyldu fjarri skóla). Nemendur og aðstandendur þeirra eru hvattir til að kynna sér reglur um styrkinn á vef LÍN (www.lin.is). Lánasjóður íslenskra námsmanna - Námsstyrkjanefnd Jöfnunarstyrkur til náms Læknastofur til leigu Tvær læknastofur eru til útleigu í Læknastöð Vesturbæjar, Melhaga 20-22. 107 Reykjavík. Upplýsingar í síma 562 8090 (Helga). Blikksmiðir / Nemar óskast Blikksmiðurinn óskar eftir blikksmiðum, mönnum vönum blikksmíði og/eða nemum í blikksmíði. Upplýsingar um starfið veitir Karl Hákon, karlh@blikk.is / sími 892 - 8379 0 4 -0 2 -2 0 1 7 0 4 :2 7 F B 1 2 8 s _ P 0 7 6 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 6 9 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 5 3 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 6 0 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 C 2 9 -7 2 F C 1 C 2 9 -7 1 C 0 1 C 2 9 -7 0 8 4 1 C 2 9 -6 F 4 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 A F B 1 2 8 s _ 3 _ 2 _ 2 0 1 7 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.