Fréttablaðið - 04.02.2017, Side 100

Fréttablaðið - 04.02.2017, Side 100
Ástkær móðir okkar, stjúpmóðir, tengdamóðir, amma og langamma, María Valsteinsdóttir frá Ytri-Tungu, Tjörnesi, lést á hjúkrunardeildinni Skógarbrekku 26. janúar sl. Útförin fer fram frá Húsavíkurkirkju þriðjudaginn 7. febrúar nk. kl. 13.00. Starfsfólk Skógarbrekku fær kærar kveðjur fyrir hlýja og góða umönnun. Kristbjörg G. Steingrímsdóttir Guðmundur I. Georgsson Ólöf A. Steingrímsdóttir Benjamín Bjartmarsson Birna F. Steingrímsdóttir Heri J. Joensen Þórarinn B. Steingrímsson Birgit Schov barnabörn og barnabarnabörn. Elskulegur faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, Haraldur Tryggvason fyrrverandi bóndi, Svertingsstöðum, Eyjafirði, andaðist 31. janúar á hjúkrunarheimilinu Lögmannshlíð á Akureyri. Útför hans fer fram frá Kaupangskirkju mánudaginn 6. febrúar klukkan 11.30. Þeir sem vilja minnast hans láti líknarstofnanir á Akureyri njóta þess. Pétur og Júlía Tryggvi Geir og Hrefna Sólveig Anna og Hörður Hansína María Hallgrímur og Lára Ágústína Gunnar Berg og Kristín Sigrún Rósa afabörn og langafabörn. Ástkær sonur okkar, faðir, bróðir og unnusti, Ísak Berg Jóhannsson Brekkustíg 27, Njarðvík, lést mánudaginn 9. janúar. Útförin hefur farið fram í kyrrþey. Jóhann G. Sigurbergsson Þórunn Sveinsdóttir Adrian Berg Ísaksson Helga Birna Rúnarsdóttir Sveinn Enok Jóhannsson Birna Ósk Valtýsdóttir Faðir minn, tengdafaðir og afi, Guðmundur Pétursson prófessor emeritus, sem lést 23. janúar, verður jarðsunginn frá Háteigskirkju 8. febrúar kl. 13.00. Bergljót Björg Guðmundsdóttir Sveinn Haraldsson Sigurður Árni Steingrímsson Halla Björg Sigurþórsdóttir Sindri Már Steingrímsson Guðmundur Páll Sigurþórsson Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, Vilborg Jóhannesdóttir Þórsgötu 12 (áður Þórsgötu 4), lést á hjúkrunarheimilinu Droplaugarstöðum miðvikudaginn 1. febrúar. Útförin verður auglýst síðar. Gunnar Jóhannes Gunnarsson, Sigurjón Gunnarsson, Ragnar Gunnarsson, Guðlaugur Gunnarsson, Ragnhildur Gunnarsdóttir, Bjarni Gunnarsson og fjölskyldur. Elskuleg systir og frænka, María Finnsdóttir hjúkrunarfræðingur, Furugerði 1, Reykjavík, lést miðvikudaginn 1. febrúar á Borgarspítalanum. Útförin fer fram frá Grensáskirkju 10. febrúar kl. 13.00. Þeim sem vilja minnast hennar er bent á Kristniboðssambandið. Málfríður Finnsdóttir og fjölskyldur. Innilegar þakkir til allra þeirra sem sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu, Unnar Guðmundsdóttur Holtsgötu 13, Reykjavík. Sérstakar þakkir fær starfsfólk Hrafnistu í Reykjavík fyrir góða umönnun. Guðmundur Gunnarsson Guðrún Arndal Kristinn Gunnarsson Sigrún G. Ragnarsdóttir Björn V. Gunnarsson Guðrún Kr. Óladóttir Margrét Gunnarsdóttir Sigurður V. Jónsson Helga Gunnarsdóttir Jón Júlíusson Gunnar J. Gunnarsson Ágústa Halldórsdóttir Hulda Gunnarsdóttir Ísak J. Matthíasson Unnur B. Gunnarsdóttir Þorsteinn Þorsteinsson barnabörn og barnabarnabörn. Ástkær faðir okkar, tengdafaðir og afi, Eiður Svanberg Guðnason fyrrverandi sendiherra, Bjarkarási 18, Garðabæ, lést mánudaginn 30. janúar. Útförin fer fram frá Hallgrímskirkju fimmtudaginn 9. febrúar klukkan 15.00. Þeim sem vilja minnast hans er bent á Sumarbúðir í Reykjadal fyrir fötluð börn og ungmenni, reikningsnúmer 525-26-755, kt. 630269-0249. Helga Þóra Eiðsdóttir Ingvar Örn Guðjónsson Þórunn Svanhildur Eiðsdóttir Gunnar Bjarnason Haraldur Guðni Eiðsson Ragnheiður Jónsdóttir og barnabörn. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug vegna fráfalls og útfarar móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu, Herdísar Helgadóttur hjúkrunarfræðings, Auðarstræti 19, Reykjavík. Sérstakar þakkir fær Guðmundur Rúnarsson læknir, starfsfólk deildar 11G á Landspítalanum við Hringbraut og starfsfólk líknardeildar Landspítalans í Kópavogi. Guðrún Ragnarsdóttir Briem Eiríkur Briem Þórsteinn Ragnarsson Elsa Guðmundsdóttir Valý Helga Ragnarsdóttir Jón Þorvaldsson Lárus Ragnarsson Þóra Tryggvadóttir Ragnheiður Jensína Ragnarsdóttir Halldóra Anna Ragnarsdóttir Orri Páll Ormarsson barnabörn og barnabarnabörn. Ástkær faðir okkar og afi, Guðmundur Árnason Hrafnistu, Hafnarfirði, áður til heimilis að Fjarðargötu 19, Hafnarfirði, andaðist á Hrafnistu 27. janúar. Útförin fer fram frá Hafnarfjarðarkirkju miðvikudaginn 8. febrúar kl. 13. Blóm og kransar eru vinsamlegast afþökkuð en þeim sem vildu minnast hans er bent á líknarfélög. Ingibjörg Guðmundsdóttir Guðmundur Valdimar Guðmundsson Berglind Guðmundsdóttir Ingvar Lýðsson Innilegar þakkir til allra sem sýndu okkur samúð og hlýhug vegna andláts og útfarar elsku mömmu okkar, tengdamömmu, ömmu og langömmu, Auðar Sigurðardóttur Bergi á Seltjarnarnesi. Kærar þakkir til starfsfólks á Grund vegna umönnunar og hjálpar síðustu ár. Guðmundur Hafsteinsson Hanna Guðrún Guðmundsd. Sunneva Hafsteinsdóttir Gunnar Þórðarson Einar Hafsteinsson Sigurborg Inga Jónsdóttir barnabörn og barnabarnabörn. Tilkynningar um merkis atburði, stórafmæli og útfarir má senda á netfangið timamot@365.is. Auglýsingar á að senda á auglysingar@frettabladid.is eða hringja í síma 512 5000. Mér fannst æðislegt að komast svona langt. Það kom mér á óvart,“ segir Marta Kristín Friðriksdóttir sem sigraði í opnum flokki söngkeppninnar Vox Domini nýlega og var valin rödd ársins 2017. Að launum fær hún að halda tónleika í Kaldalóni í Hörpu. Hún kveðst ung hafa byrjað að syngja. „Ég var í Stúlknakór Reykjavíkur frá því ég var sex, sjö ára hjá henni Margréti Pálma- dóttur og byrjaði einsöngsnám í söng- skólanum hennar, Dómus Vox.“ Marta Kristín tók 8. stig í Söngskóla Reykjavíkur vorið 2016 eftir fjögurra ára nám hjá Signýju Sæmundsdóttur og undirbýr sig nú undir inntökupróf í Vínarháskóla. „Ég fer út 18. febrúar, prófið byrjar 20. og stendur í fjóra daga. Mamma ætlar með mér að veita mér andlegan stuðning,“ lýsir hún. Fyrir utan inntökuprófið í Vín og tón- leikana í Kaldalóni fer Marta Kristín með hlutverk Pamínu, dóttur næturdrottning- arinnar í nemendaóperunni Töfraflaut- unni sem Söngskólinn er að setja upp og verður flutt 12. febrúar í fullri lengd. Hún viðurkennir að nóg sé að gera. „Það eru endalausar æfingar alla daga,“ segir hún glaðlega. gun@frettabladid.is Hlaut titilinn Rödd ársins Marta Kristín mun fara með hlutverk Pamínu í Töfraflautunni eftir Mozart. fréTTablaðið/anTon brinK Marta Kristín Friðriksdótt- ir var valin Rödd ársins 2017 í Vox Domini, fyrstu söngkeppni sem Félag ís- lenskra söngkennara hélt fyrir klassíska söngnema og söngvara. Dúetttónleikar Tveir aðrir keppendur í Vox Domini, þeir Ari Ólafsson sem var í 1. sæti á fram- haldsstigi og Gunnar Björn Jónsson sem var í 2. sæti í opnum flokki, fá einnig að halda tónleika. Það verða dúetttón- leikar í Hafnarborg með Antoniu Hevesi píanóleikara. 4 . f e b r ú a r 2 0 1 7 L a U G a r D a G U r56 t í m a m ó t ∙ f r É t t a b L a ð i ð 0 4 -0 2 -2 0 1 7 0 4 :2 7 F B 1 2 8 s _ P 1 0 9 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 1 0 0 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 2 0 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 2 9 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 C 2 9 -1 5 2 C 1 C 2 9 -1 3 F 0 1 C 2 9 -1 2 B 4 1 C 2 9 -1 1 7 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 B F B 1 2 8 s _ 3 _ 2 _ 2 0 1 7 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.