Fréttablaðið - 04.02.2017, Side 102

Fréttablaðið - 04.02.2017, Side 102
Krossgáta Vegleg Verðlaun lausnarorð Ef bókstöfunum í skyggðu reitunum er raðað rétt saman birtist íþrótt. Sendið lausnarorðið í síðasta lagi 9. febrúar næstkomandi á krossgata@frettabladid. is merkt „4. febrúar“. Vikulega er dregið úr innsendum lausnarorðum og fær vinningshafi að þessu sinni eintak af lita- bókin hans nóa – kattamyndir af öllu tagi frá Forlaginu. Vinnings- hafi síðustu viku var Björgvin B. schram, seltjarnarnesi. Lausnarorð síðustu viku var s o l a r l a n d a f e r ð Á Facebook- síðunni Krossgátan er að finna ábendingar, til- kynningar og leiðrétt- ingar ef þörf krefur. 275 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 43 L A U S N K A N A R Í E Y J U M S E V V A I Á Ó O R K U F R E K A R N E Ð A N V E R Ð U R R A R L A U S I L G R I L L V Ö K V A D Ý R A F Ó Ð R I N U F E L Í A S E B Ð N Á S K Y L D A S T G Ö T U N G U R I N N T S I A Æ R G N A R O T I N N A R S E I N I N D U N U M F E S H A K N N T Ú B U L E I K A R A R A U N S A N N A R T H N O T Í B A R N A G U L L I N Ó G N A R M I K L A R Ð N Á A A N B J N A U T A H A K K I Ð Á S T S J Ú K A A M L R A R T Ó N R Á N S F Ö R V A N D A B A Ð K R A N A N A R A A Ý N N Ð A K Y N D I L B E R A Á S T A F U N D U N U M D D I I R R Ð L I T A H I T A N N S Ó L A R L A N D A F E R Ð sudoku létt miðlungs þung lausn síðustu sudoKu Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3 reit birtist tölurnar 1-9. Í hverri níu reita línu, bæði lárétt og lóðrétt, birtast einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Lausnin verður birt í næsta tölublaði Fréttablaðsins. skák Gunnar Björnssonþrautir Bridge Ísak Örn Sigurðsson Árleg Bridgehátíð var haldin á Hótel Natura um síðustu helgi. Bridgehátíð hefur verið haldin síðan árið 1982. Margir frægir erlendir spilarar voru meðal þátttakenda en keppendur í aðaltvímenningi voru 121 talsins. Íslendingar riðu ekki feitum hesti frá þessari keppni. Sigurvegarar voru Norðmennirnir Erik Sælensminde og Rune Hauge sem fengu 58,1% skor. Þeir voru lengi í efsta sæti og í baráttu um sigurinn nánast allt mótið. Aðeins 3 íslensk pör sáust meðal 10 efstu para. Efsta íslenska parið voru Aðalsteinn Jörgensen og Birkir Jónsson. Þeir höfnuðu í 5. sæti með 55,9% skor. Að venju sáust mörg fjörug spil. Þetta spil úr síðustu umferð mótsins var með þeim fjörugri og olli mikilli umræðu. Vestur var gjafari og allir á hættu: Austur á sterka hönd og það er mikilvægt fyrir hann að koma skiptingunni til skila í Norður DG105 KDG76 K6 97 Vestur 84 985 10954 10543 Austur ÁK976 - ÁDG42 KDG Suður 32 Á10432 87 Á862 Margar niðurstöður sögnum svo réttur samningur náist. Norður opnar á hjarta og austur hefst handa við að lýsa sínum spilum. Það tókst sjaldan. Svo sérkennilega vill til að 6 standa á AV hend- urnar vegna hagstæðrar legu í tígullitnum. Austur trompar spaða í blindum og þegar suður getur ekki yfirtrompað er tígulsvíning sönnuð. Eini gjafaslagurinn er laufásinn. Spilið var spilað á 60 borðum en aðeins 5 pör náðu tígulslemmu í AV í sögnum. Margir NS spilararnir fengu að spila hjartasamning en illa fóru þeir sem spiluðu spaðasamning Hvítur á leik lárétt 1 Ætli hún bísi bófum? (11) 10 Hafsjór blekkinga hindrar för (6) 11 Ræða höfund grundvallarrits (15) 13 Stagar í sokka meðan aðrir þrefa og rugla (6) 14 F- og G-takkar gefa tóninn (9) 15 Óglöð elskar slúður um Tensing Norgay (12) 16 Hér segir af kiði undan ungum og ógeltum karlsauði (9) 17 Þusum um þvott sem við höfum áður nöldrað um (8) 19 Tjáir sig öfugt um æ minni þéttleika efnis (3) 21 Hvað ætli þessi stytti embættismaður dundi sér við? (5) 22 Finn svörð á fjallsnöf fyrir fylgjurnar (6) 23 Best er að vera á þessari tá á hennar tíma – kl. 15 (7) 24 Úr því varð nokkuð fát og afraksturinn var rýr (7) 28 Tekur drauma frá sjóndöprum (8) 31 Kísilgoð birtist er þið fóruð lækkandi (5) 33 Segir Nirvana og Pearl Jam dreggjar rokktónlistarmanna (12) 34 Gætir jafnvel unnið ástir hennar ef þú gerðir eitthvað í því (5) 35 Þessi ostra dregur úr ringulreið (5) 36 Valkyrja sem berst gegn ógn hinna smæstu fyrirbæra (12) 37 Treyjustampur er geymsla hefðbundinna klæða (9) 39 Grasflöt herrans minnir á náttúrulegan lit gróðursins (10) 40 Komst ekki á þing en fékk heilan helling af atkvæðum (7) 41 Lifi á brunaleifum gamals dagblaðs til lönguföstu (8) 42 Úrvals níð um þá sem hér vaxa úr grasi (5) 43 Förum X sinnum á ströndina með goðsagnakenndum risum (7) lóðrétt 1 Tel aðeins kuklara færa um að koma draugi til heilsu (11) 2 Þvílík tónlist sem þessi pönkútgáfa Dr. Gunna dreifði (11) 3 Uppgötva ískusu við efsta hluta jökulsins (11) 4 Gerir allt í þágu tegundarinnar þótt allir hafi skömm á honum (11) 5 Hveitikattasafar eru góðir fyrir þá sem sviplitlir eru og aumir (13) 6 Datt úr þessu dúndrandi fjöri út af högginu frá skruggunni (12) 7 Af opnum skúffum sem unnu í happdrætti (9) 8 Mun fiskur fanga fagurblá? (7) 9 Drekk einiberjabrennivín báða frídagana, slíkur er ólifnaður- inn (9) 12 Í stríði er best að klæðast buxum frá Brynju (9) 18 Kvartmílukeppnin féll niður vegna ákveðinnar andstöðu (13) 19 Hnykill leggur strengi til hneta (9) 20 Sama um merkt líkt og það sem var nær eins (9) 25 Skip fjarðar og eftirsjár siglir utan allra fagga (9) 26 Væla undan skarti á músíköntum (10) 27 Horfnar eru glennurnar og rifrildin (10) 29 Vaða í skemmd á risa með tættum dreyrapípum (10) 30 Það sem ég var vissastur um var fastast fyrir (9) 31 Sanka að mér grímu og grímu á vetrarhátíð (9) 32 Gloppóttur prjónaskapur gefur fínt munstur (9) 38 Hvað ertu að þrugla, þarf að stafa þetta oní þig? (5) Ábendingahnappinn má finna á www.barnaheill.is 2 8 1 5 7 3 9 6 4 9 6 5 4 1 2 8 3 7 7 3 4 6 8 9 5 1 2 6 1 2 9 5 8 7 4 3 8 4 7 2 3 1 6 5 9 3 5 9 7 4 6 1 2 8 1 7 8 3 6 4 2 9 5 4 9 6 8 2 5 3 7 1 5 2 3 1 9 7 4 8 6 3 8 4 7 2 5 9 1 6 9 5 1 3 8 6 4 7 2 6 2 7 9 1 4 5 8 3 8 7 5 1 6 9 2 3 4 1 9 2 4 7 3 6 5 8 4 3 6 2 5 8 7 9 1 7 1 8 5 4 2 3 6 9 2 6 3 8 9 7 1 4 5 5 4 9 6 3 1 8 2 7 3 7 6 1 4 8 2 5 9 9 5 4 2 6 7 3 8 1 8 1 2 9 3 5 7 4 6 4 6 8 3 7 9 5 1 2 5 2 9 4 8 1 6 3 7 7 3 1 5 2 6 4 9 8 1 9 3 6 5 2 8 7 4 2 8 5 7 1 4 9 6 3 6 4 7 8 9 3 1 2 5 6 1 3 9 2 7 8 4 5 5 7 8 6 4 3 1 9 2 9 4 2 1 5 8 3 7 6 1 3 5 4 6 9 2 8 7 2 6 9 7 8 1 5 3 4 7 8 4 5 3 2 6 1 9 4 9 6 3 1 5 7 2 8 8 5 1 2 7 4 9 6 3 3 2 7 8 9 6 4 5 1 9 1 6 4 3 7 2 5 8 2 8 7 5 6 1 9 3 4 5 3 4 8 9 2 1 6 7 6 2 1 9 7 4 3 8 5 7 9 3 1 5 8 6 4 2 4 5 8 6 2 3 7 9 1 1 6 5 2 4 9 8 7 3 3 4 2 7 8 6 5 1 9 8 7 9 3 1 5 4 2 6 2 5 7 3 6 1 4 9 8 8 6 3 4 9 2 1 5 7 9 1 4 5 7 8 6 2 3 4 7 8 1 5 9 3 6 2 1 2 5 7 3 6 9 8 4 3 9 6 8 2 4 5 7 1 5 3 2 9 1 7 8 4 6 6 8 9 2 4 3 7 1 5 7 4 1 6 8 5 2 3 9 í AV. Með hjartasókn missir sagnhafi allt vald á tromplitnum. Þeir sem spiluðu dobl- aðan spaðasamning fóru yfirleitt 500 niður en eitt par fór 800 niður. Toppskorið í NS var 930 fyrir staðin dobluð 3 . Tvö pör náðu toppskorinu 1.540 í AV fyrir 6 doblaða og staðna. Sælensminde og Hauge spiluð vörn í 4 ódobluðum, 2 niður. Tómas Veigar Sigurðarson (1.946) virðist vera að tapa drottningu gegn Sigurði Arnarsyni (2.033) á Skákdags- móti Skákfélags Akureyrar. 28. b4! Dxb4 29. Rcd5 Da3? (29 … Hxc6 30. Rxb4 Hxd6 er teflan- legt) 30. Re7+ Kf7 31. Rxc8 Hxc8 32. d7! og hvítur vann skömmu síðar. Skákþingi Reykjavíkur lauk í gær- kvöldi. www.skak.is: Hraðskákmót Reykja- víkur á morgun. 365.is Sími 1817 Þjóðmálaþáttur undir stjórn Heimis Más Pétursson og Höskuldar Kára Schram í opinni dagskrá og beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi alla laugardaga kl. 12:20. VÍGLÍNAN LAUGARDAGA KL. 12:20 4 . f e B r ú a r 2 0 1 7 l a u g a r d a g u r58 f r é t t a B l a ð i ð 0 4 -0 2 -2 0 1 7 0 4 :2 7 F B 1 2 8 s _ P 1 0 7 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 1 0 2 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 2 2 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 2 7 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 C 2 9 -2 8 E C 1 C 2 9 -2 7 B 0 1 C 2 9 -2 6 7 4 1 C 2 9 -2 5 3 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 B F B 1 2 8 s _ 3 _ 2 _ 2 0 1 7 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.