Fréttablaðið - 04.02.2017, Side 114

Fréttablaðið - 04.02.2017, Side 114
Hvað? Hvenær? Hvar? Laugardagur hvar@frettabladid.is 4. febrúar 2017 Viðburðir Hvað? Sundlauganótt á Vetrarhátíð Hvenær? 18.00 Hvar? Ýmsar laugar á höfuðborgar­ svæðinu Sundlauganótt á Vetrarhátíð verður haldin í kvöld en þá er frítt í sund í níu sundlaugum á höfuðborgar- svæðinu frá kl. 18-23. Gestir fá að upplifa einstaka kvöldstund í sund- laugunum þar sem ljós, myrkur og gleði verða allsráðandi. Dagskráin í ár er afar fjölbreytt en meðal þess sem er í boði er jóga, dans, samflot, kajaksiglingar í sundi, sundpóló, sundlaugadiskó, Improv Ísland og tónleikar með Jóni Jónssyni. Þær sundlaugar sem taka þátt í Sund- lauganótt að þessu sinni eru: Álfta- neslaug, Árbæjarlaug, Ásvallalaug, Klébergslaug, Lágafellslaug, Laugar- dagslaug, Salalaug (Sundlaugin Versölum), Sundlaug Kópavogs og Seltjarnarneslaug. Hvað? Málstofa um Heródótus frá Hali­ karnassos, föður sagnfræðinnar Hvenær? 14.00 Hvar? Þjóðarbókhlaðan Eiríkur Smári Sigurðarson fjallar um Heródótus og síðan mun Stefán Steinsson segja frá þýð- ingarstarfi sínu við Rannsóknir Heródótusar. Hvað? Fjölskylduleiðsögn Hvenær? 11.00 Hvar? Listasafnið á Akureyri Í dag verður boðið upp á sérstaka fjölskylduleiðsögn í Listasafninu á Akureyri, Ketilhúsi. Heiða Björk Vilhjálmsdóttir fræðslufulltrúi segir börnum og fullorðnum frá yfirlitssýningu á verkum Nínu Tryggvadóttur, Litir, form og fólk. Munurinn á hlutbundinni og abstrakt list Nínu verður m.a. skoðaður auk þess sem barna- bækur hennar verða sérstaklega til umfjöllunar. Að lokinni leiðsögn er gestum boðið að búa til sitt eigið listaverk, innblásið af verkum Nínu. Skráning á heida@listak.is. Aðgangur er ókeypis. Hvað? Norðurljósahlaup WOW air Hvenær? 19.00 Hvar? Harpa WOW Northern Lights Run er 5 km hlaupaupplifun um miðbæ Reykjavíkur. Allir þátttakendur fá sitt eigið armband með ein- stöku Pixbox-tækninni: upplýst LED-armband sem lýsir samhliða hlaupatakti þínum í gegnum allan viðburðinn. Þannig verður þú hluti af sýningunni frá byrjun til enda. Þetta er 5 km skemmtiskokk eða ganga um miðbæ Reykjavíkur þar sem keppendur munu upplifa borgina í nýju ljósi. Þátttakendur fá allir stemmningspoka með upplýstum glaðningi líkt og gler- augum, hring og armbandi. Hvað? Circus Lumineszenz | Leikvöllur ljóss og lita Hvenær? 13.00 Hvar? Borgarbókasafnið, Gerðubergi Á vetrarhátíð 2017 mun ljósa- sirkusinn Circus Lumineszenz setja upp gagnvirkan ljósleikvöll í menningarhúsinu í Gerðubergi. Upplifunin er sérstaklega hugsuð fyrir yngri þátttakendur og fjöl- skyldur, og er gestum boðið að taka þátt í að skapa tónlist og fagran heim ljóss og lita með ýmiss konar ljóshljóðfærum og tólum. Leikvöllurinn verður opinn í Gerðubergi bæði laugardaginn 4. febrúar og sunnudaginn 5. febrúar frá 13 til 16. Hvað? Improv Íslands Hvenær? 21.00 Hvar? Sundlaug Kópavogs Improv Ísland hefur slegið í gegn með bæði sýningum sínum og námskeiðum. Engin sýning hefur verið sýnd áður og engin þeirra verður endurtekin. Spunaleikar- arnir eru í núinu og einbeita sér að því. Improv Ísland hefur hlotið mikið lof fyrir fyndnar, óútreiknan- legar og kraftmiklar sýningar. Hvað? UTmessan Hvenær? 10.00 Hvar? Harpa Sýning tölvu- og tæknifyrirtækja verður opin allan daginn og kostar ekkert inn. Örkynningar og fræðsla í gangi í sölum í Hörpunni um ýmislegt sem tengist daglegu lífi og upplýsingatækni. Einn- ig verða alls kyns getraunir og leikir í gangi og hægt að fá aðstoð tæknimanna við ýmis vandamál sem tengjast upplýsingatækni. Margt fleira skemmtilegt verður í boði til að svipta af hulunni af dulúð tölvuheimsins, bæði fyrir börn og fullorðna. Sýningin er ætluð almenningi, konum og körl- um, stelpum og strákum, ungum sem öldnum. Tónlist Hvað? Amabadama og SinfóníaNord Hvenær? 20.00 Hvar? Hof, Akureyri Sinfóníuhljómsveit Norðurlands og reggíhljómsveitin Amab ad- ama koma saman fram á tón- leikum í Hamraborg þar sem allir múrar milli tónlistartegunda eru felldir. Fordómalaus skemmtun með reggí og rondó, barrokki og róli með þeim Sölku Sól, Gnúsa og Steinunni Jóns í broddi fylk- ingar. Sunnudagur 5. febrúar 2017 Viðburðir Hvað? Barnaleiðsögn Hvenær? 14.00 Hvar? Þjóðminjasafn Íslands Í dag verður fyrsta barnaleiðsögn ársins í Þjóðminjasafni Íslands. Ýmsir spennandi munir verða skoðaðir, meðal annars beina- grindur, sverð, álfapottur og leik- föng eins og þau sem börn léku sér með í gamla daga. Leiðsögnin er ókeypis og allir velkomnir. Hvað? Snjófjör í Bláfjöllum Hvenær? 10.00 Hvar? Bláfjöll Dagurinn verður tileinkaður allri fjölskyldunni. Vetrarhátíð lýkur með stæl. Frítt fyrir 16 ára og yngri. 20% afsláttur af skíðaleigu Tilboð í veitingasölu. Skemmtileg stemm- ing í brekkunum, músík, parkar og DEW dýnan. Amabadama verður í Hofi á Akureyri um helgina þar sem sveitin spilar ásamt Sinfóníuhljómsveit Norðurlands. FréttAblAðið/ErNir MERKTAR MEÐ APPELSÍNUGULU Í BÍÓAUGLÝSINGUM SAMBÍÓANNA KR. 950 SÝND KL. 2 SÝND KL. 2 SÝND KL. 2 SÝND Í 2D SÝND Í 2D SÝND Í 2D TILBOÐ Á FYRSTU SÝNINGAR DAGSINS Ódýrt í bíó Miðasala og nánari upplýsingar HAPPY HOUR Á BARNUM 17-19 Paterson 17:30, 20:00 Moonlight 17:30, 22:30 Besti Dagur Í Lífi Olli Maki 20:00 No Man’s Land - National Theatre Live 20:00 Hacksaw Ridge 22:00 ÁLFABAKKA LEGO BATMAN ÍSL TAL KL. 3:20 LEGO BATMAN ENSKT TAL KL. 5:40 - 8 - 10:40 LEGO BATMAN ENSKT TAL VIP KL. 1 - 3:20 - 5:40 - 8 RINGS KL. 5:40 - 8 - 10:20 RINGS VIP KL. 10:20 LA LA LAND KL. 5:20 - 8 - 10:20 XXX 3 KL. 10:40 LIVE BY NIGHT KL. 10:40 MONSTER TRUCKS KL. 1 - 3:20 - 5:40 SYNGDU ÍSL TAL 2D KL. 1 - 3:20 ROGUE ONE 2D KL. 8 VAIANA ÍSL TAL 2D KL. 1 - 2 - 3:20 - 5:40 FANTASTIC BEASTS 2D KL. 8 LEGO BATMAN ÍSL TAL KL. 1 LEGO BATMAN ENSKT TAL KL. 3:20 - 5:40 - 8 RINGS KL. 5:40 - 8 - 10:20 LA LA LAND KL. 2:40 - 5:20 - 8 - 10:20 XXX 3 KL. 8 - 10:40 LIVE BY NIGHT KL. 10:20 MONSTER TRUCKS KL. 1 - 3:15 VAIANA ÍSL TAL 2D KL. 1 - 3:20 - 5:30 EGILSHÖLL LEGO BATMAN ÍSL TAL KL. (2:20 (LAU)) (2 (SUN)) LA LA LAND KL. 1 - 3:40 - 5:20 - 6:20 - 8 - 9 - 10:40 XXX 3 KL. 5:40 - 8 - 10:20 VAIANA ÍSL TAL 2D KL. 1 - 3:20 KRINGLUNNI NÚMERUÐ SÆTI LEGO BATMAN ÍSL TAL KL. 3 LEGO BATMAN ENSKT TAL KL. 5:40 - (8 (LAU)) RINGS KL. (8 (SUN)) - 10:40 LA LA LAND KL. 5:20 - 8 XXX 3 KL. 10:20 VAIANA ÍSL TAL 2D KL. 3 AKUREYRI LEGO BATMAN ÍSL TAL KL. 3:20 LEGO BATMAN ENSKT TAL KL. 5:40 - 8 RINGS KL. 10:20 LA LA LAND KL. 8 XXX 3 KL. 10:40 SYNGDU ÍSL TAL 2D KL. 3 VAIANA ÍSL TAL 2D KL. 5:30 KEFLAVÍK ROLLING STONE  Ben Affleck Elle Fanning Zoe Saldana Chris Cooper  TOTAL FILM SPARBÍÓ KR.950MERKTAR MEÐ APPELSÍNUGULU m.a. Besta mynd Besti leikari í aðalhlutverki - Ryan Gosling Besta leikkona í aðalhlutverki - Emma Stone Besti leikstjóri - Damien Chazelle 14 óskarstilnefningar  THE GUARDIAN  THE TELEGRAPH  EMPIRE  HOLLYWOOD REPORTER 7 M.A. BESTA MYNDIN Golden globe Verðlaun Forsýningar laugardag og sunnudag með íslensku og ensku taliHorfðu ef þú þorir! Miðasala og nánari upplýsingar TILBOÐ KL 2TILBOÐ KL 2 TILBOÐ KL 2 SÝND KL. 2, 4, 6 SÝND KL. 2 - FORSÝNING SÝND KL. 8, 10.15 SÝND KL. 8, 10.10 SÝND KL. 2, 5 - ísl tal SÝND KL. 5 SÝND KL. 8, 10.40 4 . f e b r ú a r 2 0 1 7 L a U G a r D a G U r70 M e n n i n G ∙ f r É T T a b L a ð i ð 0 4 -0 2 -2 0 1 7 0 4 :2 7 F B 1 2 8 s _ P 1 2 7 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 1 1 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 0 2 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 1 5 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 C 2 8 -F 7 8 C 1 C 2 8 -F 6 5 0 1 C 2 8 -F 5 1 4 1 C 2 8 -F 3 D 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 B F B 1 2 8 s _ 3 _ 2 _ 2 0 1 7 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.