Fréttablaðið - 25.02.2017, Side 4

Fréttablaðið - 25.02.2017, Side 4
Þóroddur Bjarnason prófessor við Háskólann á Akureyri og fyrrverandi stjórnarformaður Byggðastofnunar sagði að á stöðum þar sem erfitt væri að selja íbúðir þyrði fólk ekki að kaupa. Í sumum þorpum standa fjölmörg hús á sölu óhreyfð um árabil. Bankarnir, en þó sérstak- lega Íbúðalánasjóður, hefðu neitað að viðurkenna kaupsamning með hærra verði en hugmynd bankans um verð. Fríða Rós Valdimarsdóttir formaður Kvenrétt- indafélags Íslands sagði miður að reynsluheimur kvenna væri ekki meira til umfjöllunar í íslenskum kvik- myndahúsum. 93 prósentum kvik- mynda sem voru teknar til sýninga í íslenskum kvikmyndahúsum árið 2016 var leikstýrt af körlum. Hlutfallið var hið sama í dagskrá RÚV. Nánast allar sögurnar eru eftir karla. Gylfi Arnbjörnsson forseti ASÍ sagði samninga í hættu vegna forsendubrests. Hann sagði laun annarra hópa, eins og alþingismanna og ráðherra, hafa hækkað umfram það sem menn ætluðu. Þá hafi ekki verið staðið við aðgerðir í húsnæðis- málum. Gylfi sagði að á meðan þingmenn og ráðherrar fengju gríðarlegar launahækkanir gæti þeir ekki talað fyrir því að aðrir hópar þyrftu að sýna ráðdeild og tempra launahækkanir. Þrír í fréttum Húsnæðismál, kynjahalli og launahækkanir Tölur vikunnar 19.02.2017 - 25.02.2017 200 tonn af eldisfiski voru í kví sem reyndist vera götótt – ekki er vitað hversu mikið slapp. 33 stöðugildi í 64 leikskólum eru ómönnuð í Reykjavík. 68 daga voru sjómenn í verk- falli áður en samdist á mánudaginn. 354.000 manns fóru í hvalaskoðun árið 2016. 11 milljarðar króna hafa runnið til Vaðlaheiðar- ganga – eða um 30 prósent fram úr áætlun. 13 milljarða þarf til að bora nýjar holur til gufuöfl- unar fyrir Hellisheiðarvirkjun. 15.000 tonn fékk loðnuskip í einu kasti þegar veiðar hófust í vikunni – sem er ævintýraleg veiði. Umboðsaðili Alfa Romeo, Chrysler, Dodge, Fiat, Fiat Professional, Jeep og Ram Trucks á Íslandi - Þverholti 6 270 Mosfellsbær - s. 534 4433 - www.isband.is - isband@isband.is - Opið virka daga 10-18 - Laugardaga 12-16 KOMDU OG PRUFAÐU FYRIR ÍSLENSKAR AÐSTÆÐUR OPIÐ Í DAG LAUGARDAG 12 - 16 vEÐur Vonskuveður gekk yfir stór- an hluta landsins í gær án mikils tjóns. Fyrirbyggjandi aðgerðir léku stórt hlutverk í því að mati fjöl- miðlafulltrúa Landsbjargar. Kringum 150 björgunarsveitar- menn voru kallaðir út í gær víða um land en inni í þeirri tölu eru útköll sem tengdust lokunum á vegum. Í fyrradag lét Vegagerðin vita með fyrirvara hvaða vegaköflum yrði lokað og yfir hvaða tímabil. Þá hafði Landsbjörg samband við yfir þrjú þúsund ferðaþjónustu- fyrirtæki og bað þau um að upp- lýsa viðskiptavini sína um stöðu mála. Þá lá innanlandsflug niðri og áætlanir í millilandaflugi riðluðust talsvert. Flugi var aflýst í nokkrum tilfellum. Von er á talsverðri ofankomu á landinu sunnan og vestan til í dag og í kvöld með sunnankalda. Ofan- koma gæti orðið um 20 sentímetrar. Það veður heldur síðan áfram og verður á Norður- og Austurlandi á morgun. „Þetta gekk nokkuð vel. Tjón var lítið og engin alvarleg meiðsl á fólki,“ segir Þorsteinn G. Gunnars- son fjölmiðlafulltrúi Landsbjargar. Flest óhöppin urðu þegar fólk ætlaði sér að vera á undan veðrinu en það náð í skottið á því. Þá var nokkuð um að Íslendingar virtu lokanir að vettugi. Sumir hafi brennt sig á því og þurft að kalla eftir aðstoð eftir að hafa komist í hann krappan. Þeim verði hins vegar ekki sendur reikningur. „Við vonum þó að þeir sem slíkt gerðu styrki okkur,“ segir Þorsteinn. Fjöldahjálparstöð var opnuð í Klébergsskóla á Kjalarnesi um hádegisbil í gær eftir að rútur fóru út af veginum skammt frá munna Hvalfjarðarganga. Á annað hundrað manns höfð- ust við í hjálparstöðinni um skeið. Þá lentu tvær rútur utan vegar við Freysnes í Skaftafelli og valt önnur. „Þetta fór vel miðað við hvernig þetta leit út,“ segir Gunnar Sigur- jónsson, formaður björgunarsveit- arinnar Kára í Öræfum, en sveitin var kölluð út vegna slyssins. „Það voru einhver minniháttar meiðsl á farþegum rútunnar, smá skrámur, en mun minna en útlit var fyrir.“ Farþegum var ekið á Hótel Skaftafell þar sem það beið af sér veðrið. Að sögn starfsfólks hót- elsins var andinn góður í hópnum enda sluppu allir heilir á húfi. Fólk hafi aðallega verið upptekið af því að taka ljósmyndir af fréttatímum til að eiga minningar um veðrið. johannoli@frettabladid.is Óveðrið yfirstaðið en von er á fannfergi í kvöld og á morgun Um 150 björgunarsveitarmenn voru kallaðir út í gær til ýmissa starfa sem tengjast vonskuveðri sem gekk yfir landið. Vegum var lokað, innanlandsflugi aflýst og truflanir urðu á millilandaflugi. Ferðaþjónustufyrir- tæki voru vöruð við en rúta valt nærri Skaftafelli. Spáð er mikilli snjókomu sunnan- og vestanlands í kvöld. Nokkuð snjóaði á höfuðborgarsvæðinu í gær en það var lítið í samanburði við það sem von er á. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON BRINK Þetta gekk nokkuð vel. Tjón var lítið og engin alvarleg meiðsl á fólki. Þorsteinn G. Gunnarsson, fjölmiðlafull- trúi Landsbjargar 2 5 . f E b r ú a r 2 0 1 7 l a u G a r D a G u r4 f r é T T i r ∙ f r é T T a b l a Ð i Ð 2 5 -0 2 -2 0 1 7 0 4 :3 5 F B 1 1 2 s _ P 1 0 9 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 1 0 0 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 0 4 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 1 3 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 C 4 F -C B F 8 1 C 4 F -C A B C 1 C 4 F -C 9 8 0 1 C 4 F -C 8 4 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 B F B 1 1 2 s _ 2 4 _ 2 _ 2 0 1 7 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.