Fréttablaðið - 25.02.2017, Síða 18

Fréttablaðið - 25.02.2017, Síða 18
Bjórmenning er í hávegum höfð í borg- inni um helgina. FréttaBlaðið/Hanna Foreldrar víða um land nota líklegast helgina til að undirbúa viðburði í upphafi næstu viku, bolludag, sprengidag og öskudag. Aldís Davíðs- dóttir, leik- og grímugerðarkona, hefur síðustu tvö ár haldið vinsælan viðburð í tengslum við heimilislega sunnudaga sem eru fjölskylduvið- burðir á Kex Hosteli á Hverfisgötu í Reykjavík. Aldís kennir börnum að búa til grímur fyrir öskudag og notar hráefni sem til fellur á heimilinu. „Ég nota aðallega morgunverðarpakka og bið fólk um að koma með slíka með sér. Svo vilja krakkar stundum tína eitthvað sjálfir til og koma með klósettpappírsrúllur og eggjabakka og annað. Ég bið fólk líka að taka með sér lím og skæri,“ segir Aldís og segir krakkana oft ansi hugvitssama þegar þeir finna út hvað er hægt að nýta til endurvinnslu á heimilinu. „Ég kem svo með svona ýmislegt skemmtilegt til skrauts, ég var með litlar blöðrur síðast og hef líka verið með fjaðrir, litla dúska og pípu- hreinsa. Krakkarnir eru svo með langbestu hugmyndirnar sjálfir, það kemur mér alltaf mjög á óvart hvað þau eru skapandi.“ Aldís segir foreldra oft hafa lítinn tíma til undirbúnings og því sé sú þróun að kaupa búningana tilbúna eðlileg. „Það er bara stundum ekki tími til þess að gera búninga fyrir börnin. Yngri dóttir mín vill vera broddgöltur í ár og ég neyðist því til að fara að föndra. Sú eldri var með miklar fantasíur á síðasta ári og vildi vera álfur inni í blöðru. Við foreldrarnir erum báðir leikarar og öskudagur í fyrra kom upp á háanna- tíma. Við keyptum búning í fyrra,“ segir hún glettin. „Þessi viðburður er hugsaður til að gera skemmtilegt og gott úr undir- búningnum. Virkja sköpunarkraft- inn,“ segir Aldís. kristjanabjorg@frettabladid.is Sköpunarkrafturinn virkjaður Aldís Davíðsdóttir, leik- og grímugerðarkona, kennir börnum á öllum aldri að gera sína eigin öskudagsgrímu á morgun á Kex Hosteli. Viðburðurinn er haldinn í þriðja sinn. Hún segir börn koma með bestu hugmyndirnar sjálf. Gott til grímugerðar l Pappi, til dæmis úr morgun­ verðarpakka l Lím l Skæri l Málning og tússlitir l Skraut á borð við fjaðrir, blöðrur, glimmer l Teygja eða borði til að festa grímuna l Klósettpappírrúllur og eggja­ bakkar og annað sem má endur­ nýta. Við kynntum bollurnar í fyrradag og fengum strax alveg ótrúlega mikil viðbrögð, segir Sigríður Víðis Jóns­ dóttir, kynningarstjóri UNICEF, sem býður fólki að kaupa bollugjafabréf til styrktar börnum í stað hefðbundinna rjómabolla. „Flestir velja að fá gjafabréfin afhent með tölvupósti og við sáum að fullt af fólki gaf vinum sínum bollurnar síðan á samfélagsmiðlum. Hresst og skemmti­ legt,“ segir Sigríður. Bjarga á bolludegi Yngri dóttir mín vill vera broddgöltur í ár og ég neYðist því til að fara að föndra. sú eldri var með miklar fantasíur á síðasta ári. Bjóráhuga menn eru farn ir að sækja ís lensk ar bjór­ hátíðir, en ein slík fer núna fram í Reykja vík um helg­ ina á veg um Kex Hostels. Fjöldi gesta hefur aldrei verið meiri en nú. Hátíðin er haldin í tilefni af 28 ára afmælisdegi bjórsins en þann 1. mars árið 1989 var almenn sala á bjór leyfð eftir 74 ára sölubann. Fjöldi brugghúsa í ár er samtals 23, boðið upp á handverksbjór og bjórvænan mat. Tilgangur hátíðarinnar er meðal annars að stuðla að bættari drykkjuháttum Íslendinga. 28 ár síðan sala á bjór var leyfð Vatnshreinsibolla Vatnshreinsibollan er sú vinsælasta sem UniCEF býður upp á. Fyrir hverja keypta vatnshreinsibollu útvegar UniCEF 500 vatnshreinsitöflur og þannig fást 2.500 lítrar af hreinu vatni. Verð: 420 krónur. námsgagnabolla námsgagnabollan tryggir sjö börnum námsgögn. Verð: 456 krónur. Bóluefnabollan Hver keypt bóluefnabolla gerir UniCEF kleift að útvega 20 skammta af bóluefni gegn mænusótt. Verð: 483 krónur. aldís Davíðsdóttir og iðunn Eldey Stefánsdóttir með heimagerðar grímur. FréttaBlaðið/Eyþór 2 5 . f e b r ú a r 2 0 1 7 L a U G a r D a G U r18 h e L G i n ∙ f r É T T a b L a ð i ð helgin 2 5 -0 2 -2 0 1 7 0 4 :3 5 F B 1 1 2 s _ P 0 9 5 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 8 2 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 1 8 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 3 1 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 C 4 F -C 2 1 8 1 C 4 F -C 0 D C 1 C 4 F -B F A 0 1 C 4 F -B E 6 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 B F B 1 1 2 s _ 2 4 _ 2 _ 2 0 1 7 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.