Fréttablaðið - 25.02.2017, Side 44

Fréttablaðið - 25.02.2017, Side 44
| AtvinnA | 25. febrúar 2017 LAUGARDAGUR4 HAFNARFJARÐARBÆR Ráðhús Hafnarfjarðar Strandgötu 6 ÞJÓNUSTUVER Opið frá kl. 8.00 – 16.00 Alla virka daga 585 5500 hafnarfjordur.is SUMARSTÖRF FYRIR 17ÁRA OG ELDRI Til umsóknar eru störf flokkstjóra, leiðbeinenda á íþrótta- og leikjanámskeiðum, leiðbeinenda í skólagörðum og störf í umhverfis- og garðyrkjuflokkum. Umsóknarfrestur til 24. mars. Nánari upplýsingar og rafrænt umsóknarform á hafnarŒordur.is Sérfræðingur í lífeyrisdeild Lífeyrissjóðurinn var stofnaður 1. febrúar 1956 á grundvelli kjarasamninga. Hlutverk sjóðsins er að tryggja sjóðfélögum, eftirlifandi mökum þeirra og börnum lífeyri. Sjóðurinn er stærsti lífeyrissjóður á almennum vinnumarkaði. Eignir hans nema um 600 milljörðum króna. Um 50 þúsund sjóðfélagar greiddu iðgjöld til sjóðsins á liðnu ári og lífeyrisþegar eru rúmlega 15 þúsund. Á skrifstofu sjóðsins starfa 40 starfsmenn. Nánari upplýsingar um sjóðinn má finna á heimasíðu hans www.live.is Nánari upplýsingar veita Ari Eyberg (ari@intellecta.is) og Bylgja Björk Pálsdóttir (bylgja@intellecta.is) í síma 511 1225. Umsóknarfrestur er til og með 13. mars 2017. Farið verður með allar fyrirspurnir og umsóknir sem trúnaðarmál og þeim svarað. Umsókn þarf að fylgja ítarleg starfsferilskrá og kynningarbréf. Intellecta Síðumúli 5, 108 Reykjavík, sími 511 1225. Menntunar- og hæfniskröfur • Háskólamenntun sem nýtist í starfi • Þekking á markaði fyrir séreignarlífeyrissparnað • Reynslu af markaðssetningu og kynningu á þjónustu • Frumkvæði og sjálfstæði í starfi • Hæfni í mannlegum samskiptum • Samviskusemi og nákvæmni í vinnubrögðum • Gott vald á íslensku Helstu verkefni og ábyrgð • Umsjón með séreignarlífeyrissparnaði hjá sjóðnum • Ráðgjöf til sjóðfélaga varðandi uppbyggingu og nýtingu lífeyris • Samskipti við eignastýringu vegna ávöxtunar og upplýsingagjafar • Umsjón með kynningu á séreignarsparnaði innan sjóðsins • Markaðssetning á séreignarlífeyrissparnaði Lífeyrissjóður verzlunarmanna óskar eftir að ráða sérfræðing í lífeyrisdeild sjóðsins með þekkingu á séreignarlífeyrissparnaði. Meginþættir starfsins lúta að daglegri ráðgjöf og þjónustu varðandi lífeyrismál með áherslu á séreignarsparnað, samskiptum við viðskiptavini og aðrar deildir sjóðsins. 2 5 -0 2 -2 0 1 7 0 4 :3 5 F B 1 1 2 s _ P 0 8 0 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 6 9 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 3 3 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 4 4 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 C 5 0 -0 2 4 8 1 C 5 0 -0 1 0 C 1 C 4 F -F F D 0 1 C 4 F -F E 9 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 1 1 2 s _ 2 4 _ 2 _ 2 0 1 7 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.