Fréttablaðið - 25.02.2017, Síða 46

Fréttablaðið - 25.02.2017, Síða 46
Landspítali er lifandi og fjölmennur vinnustaður með um 5.100 starfsmenn. Hann er aðalsjúkrahús landsins og miðstöð menntunar og rannsókna í heil- brigðisvísindum. Á Landspítala er lögð áhersla á öryggi, jafnrétti, ábyrgan rekstur, góðan starfsanda og bættan húsakost. LANDSPÍTALI ... SUÐUPOTTUR ÞEKKINGAR! HJÚKRUNARDEILDARSTJÓRAR Landspítali auglýsir lausar til umsóknar 3 stjórnunarstöður á eftirfarandi deildum: Blóðlækningadeild - Krabbameinslækningadeild - Sameinuð dag- og göngudeild á Landakoti. Hjúkrunardeildarstjóri er leiðtogi og hefur þríþætta ábyrgð sem stjórnandi, þ.e.a.s. faglega ábyrgð, starfsmannaábyrgð og rekstrarábyrgð. Störfin eru laus 1. maí 2017 eða eftir nánara samkomulagi. Ráðið er í störfin til 5 ára, sbr. 9.gr. laga nr. 40/2007 og stefnu Landspítala í ráðningum stjórnenda. HJÚKRUNARFRÆÐINGUR, SPENNANDI TÆKIFÆRI, VERTU MEÐ! Ný og sameinuð bráðaskurðdeild opnar næsta haust Starfsmenn og stjórnendur vinna nú að skipulagi nýrrar deildar sem og margvíslegum umbótum sem nýjum starfsmönnum býðst að vera þátttakendur í. Deildin þjónar einstaklingum sem glíma við sjúkdóma í efri og neðri hluta meltingarvegar og í þvagfærum. Unnið er í vaktavinnu og er starfshlutfall og vinnufyrirkomulag samkomulagsatriði. FLEIRI STÖRF ERU Í BOÐI Starfsmaður á svefnrannsóknarstofu lyflækningasviðs / Heilbrigðisritari / Skrifstofumaður / Námsstöður deildarlækna í bráðalækningum/ Matartæknir og starfsmaður í eldhús Landspítala Kíktu á starfasíðu Landspítala www.landspitali.is/mannaudur og á Facebook www.facebook.com/storfalandspitala AUGLÝSIR LAUSA STÖÐU ÞJÓÐGARÐSVARÐAR Á VESTURSVÆÐI VATNAJÖKULSÞJÓÐGARÐS. STARFSSTÖÐ ÞJÓÐGARÐSVARÐAR ER Á KIRKJUBÆJARKLAUSTRI. Vatnajökulsþjóðgarður skiptist í fjögur rekstrarsvæði: norðursvæði, austursvæði, suðursvæði og vestursvæði. Á vestursvæði er meginstarfsstöðin á Kirkjubæjarklaustri (samkvæmt lögum nr. 60/2016 og reglugerð nr. 608/2008). Laun eru samkvæmt kjarasamningi fjármálaráðherra og hlutaðeigandi stéttarfélags. Bæði konur og karlar eru hvött til að sækja um starfið. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Umsóknarfrestur er til og með 20. mars n.k. Umsóknir skulu berast rafrænt fyrir þann tima á netfangið thordur@vjp.is merkt; þjóðgarðsvörður á vestursvæði. Umsókn þarf að fylgja ítarleg starfsferilsskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið. Nánari upplýsingar veitir Þórður H. Ólafsson, framkvæmdastjóri Vatnajökulsþjóðgarðs, thordur@vjp.is, eða í síma 575 8400. PO RT h ön nu n STARFSSVIÐ: • Framkvæmd stjórnunar- og verndaráætlunar þjóðgarðsins. • Umsjón með daglegum rekstri og stjórnun svæðisins. • Yfirumsjón með rekstri gestastofu og tjaldsvæða innan svæðisins. • Samskipti og samvinna við hagsmunaðila s.s. atvinnulíf, sveitarfélög, skóla og íbúa á nærsvæðum þjóðgarðsins. • Leiða starf í faglegri umsýslu landvörslu og fræðslu. • Þátttaka í stefnumótun þjóðgarðsins. • Almenn stjórnsýsla og leyfisútgáfa fyrir vestur- svæði Vatnajökulsþjóðgarðs. MENNTUNAR- OG HÆFNISKRÖFUR: • Háskólamenntun eða sambærileg menntun sem nýtist í starfi. • Reynsla af rekstri, stjórnun og mannaforráðum. • Þekking og reynsla af umhverfismálum og náttúruvernd. • Þekking og reynsla af fræðslu og miðlun til mismunandi hópa. • Þekking á landvörslu og náttúrutúlkun er kostur. • Reynsla og þekking af öryggismálum ferðamanna er kostur. • Þekking og reynsla af opinberri stjórnsýslu er kostur. • Frumkvæði, sjálfstæði og ábyrgð í starfi. • Skipulagshæfileikar og þjónustulund. • Góð hæfni í mannlegum samskiptum. • Góð íslensku- og enskukunnátta, frekari tungumálakunnátta er kostur. Sölumaður á fasteignamiðlun Við leitum að öflugum sölumanni sem er tilbúinn að takast á við spennandi sölumannsstarf og getur hafið störf strax. Ef þú ert vel skipulagður, hefur góða framkomu og ert lausnarsinnaður þá er þetta rétta starfið fyrir þig. Árangurstengd laun. Áhugasamir vinsamlega sendið inn umsóknir á box@frett.is merkt ,,Sölumaður fasteigna – 1903“ VEITINGASTJÓRI Í FULLT STARF SUSHIBARINN ÓSKAR EFTIR AÐ RÁÐA VEITINGASTJÓRA Í FULLT STARF. Starfslýsing Daglegur rekstur á fjórum stöðum Sushibarsins Starfsmannahald Birgðarstjórnun Umsjón þjónustu Hæfniskröfur Reynsla í veitingageiranum Færni í mannlegum samskiptum Frumkvæði Reynslu í þjónustu ( Þjónustu kunnátta æskileg) EF ÞETTA Á VIÐ ÞIG, EKKI HIKA VIÐ AÐ SENDA UMSÓKN Á BARCO@BARCO.IS 2 5 -0 2 -2 0 1 7 0 4 :3 5 F B 1 1 2 s _ P 0 6 7 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 8 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 4 6 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 5 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 C 5 0 -1 1 1 8 1 C 5 0 -0 F D C 1 C 5 0 -0 E A 0 1 C 5 0 -0 D 6 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 B F B 1 1 2 s _ 2 4 _ 2 _ 2 0 1 7 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.