Fréttablaðið - 25.02.2017, Page 47
| AtvinnA | LAUGARDAGUR 25. febrúar 2017 7
Nánari upplýsingar um starfið veita:
Björk Baldvinsdóttir, starfsmannastjóri: bjorkbal@icehotels.is
Erla Ósk Ásgeirsdóttir, forstöðumaður starfsmanna– og gæðasviðs: erlaosk@icehotels.is
Sótt er um rafrænt á heimasíðu félagsins, www.icelandairhotels.is. Umsóknarfrestur er til og með 12. mars 2017.
Icelandair hótel eru leiðandi keðja gæðahótela á Íslandi og reka nú alls 21 hótel undir fjórum ólíkum vörumerkjum:
Icelandair Hotels, Eddu hótelin, Hilton Reykjavík Nordica og Canopy Reykjavík. Hjá félaginu starfa rösklega 800 manns.
Icelandair hótel leita að sérfræðingi í mannauðsdeild
Starfssvið sérfræðings er fjölbreytt og lifandi þar sem fólk með brennandi áhuga á mannauðsmálum
og ríka samskiptahæfni fær að njóta sín. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.
Hæfniskröfur
· Reynsla starfi á sviði mannauðsmála
· Menntun sem nýtist í starfi
· Þekking á kjarasamningum og vinnuréttarlöggjöf kostur
· Góð færni í íslensku og ensku
· Góð Excel kunnátta
· Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum
· Frumkvæði, sjálfstæði og hæfni til að vinna í hóp
· Jákvæðni og vilji til að takast á við fjölbreytt verkefni
Starfssvið
· Umsjón og eftirfylgni með innleiðingu mannauðskerfis
· Kennsla og þjálfun á mannauðskerfi og stuðningur við
stjórnendur
· Viðhald starfsmannaupplýsinga og ferla
· Ráðgjöf og þjónusta við stjórnendur
· Gerð ráðningarsamninga og starfslýsinga
· Gerð ferla, mælikvarða og markmiða í mannauðsmálum
· Önnur tilfallandi verkefni
Hjá Icelandair hótelum starfar úrvals hópur
með sameiginleg mark mið þar sem borin er
virðing fyrir gestum og samstarfs mönnum.
Icelandair hótelin leggja áherslu á
samvinnu, ábyrgð og frumkvæði í starfi
ásamt vilja til að takast á við krefjandi
verkefni.
Nýir starfsmenn fá vandaða kynningu á
fyrirtækinu og fara í gegnum markvissa
þjálfun til þess að geta tekist á við störf sín
af öryggi. Unnið er að stöðugri fram þróun
og starfsmönnum veitt tæki færi til vaxtar
og þroska í starfi.
DIGITAL CONTENT CREATOR
Össur is seeking a creative individual to join the Branding and Communication team as a Digital Content Creator.
This position will include planning, creating, shooting, directing, and editing video and photography content,
as well as working closely with other markets to integrate content into a variety of communication channels
including social media.
RESPONSIBILITIES
• Producing videos from start to finish: conceptualizing,
storyboarding scripts, coordinating, writing, shooting,
and post-production editing.
• Lead and manage social media channels across
multiple platforms.
• Coordinate and execute media projects with
cross-functional teams in a global environment.
QUALIFICATIONS & SKILLS
• University degree or equivalent experience in digital
journalism, multimedia, or communications.
• Advanced video skills and a good eye for photography.
• Proficient in Adobe software, including Adobe Premiere Pro.
• Past experience building audiences either online or offline.
• Exceptional knowledge of social media design techniques
and trends.
• Driven to evaluate current technological changes,
and how they could best be applied to Össur.
• Ability to think strategically, and identify and resolve
problems while maintaining a positive attitude.
• Creative and process driven.
• Excellent communication skills in written and spoken English.
Application period ends March 5th, 2017.
Please apply on our website: ossur.is/mannaudur under the appropriate position.
For further information contact Human Resources +354 515 1300.
Össur is a leading global provider of non-invasive orthopaedics with
2800 employees in over 20 countries worldwide.
The core values of the company are Honesty – Frugality – Courage. WWW.OSSUR.COM
2
5
-0
2
-2
0
1
7
0
4
:3
5
F
B
1
1
2
s
_
P
0
6
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
5
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
4
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
5
4
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
C
5
0
-1
F
E
8
1
C
5
0
-1
E
A
C
1
C
5
0
-1
D
7
0
1
C
5
0
-1
C
3
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
4
A
F
B
1
1
2
s
_
2
4
_
2
_
2
0
1
7
C
M
Y
K