Fréttablaðið - 25.02.2017, Side 50

Fréttablaðið - 25.02.2017, Side 50
| AtvinnA | 25. febrúar 2017 LAUGARDAGUR10 Hjúkrunarforstjóri Hjúkrunar- og dvalarheimilið Klausturhólar á Kirkjubæjar- klaustri auglýsir stöðu hjúkrunarforstjóra lausa til umsóknar. Um er að ræða 100% starf. Laun eru samkvæmt kjara- samningi Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og sambands íslenskra sveitarfélaga. Starfssvið Hjúkrunarforstjóra • Veitir heimilinu forstöðu og ber ábyrgð daglegum rekstri þess • Skipuleggur starfið og hefur faglega forystu á sviði hjúkrunar og umönnunar á heimilinu Menntunar og hæfniskröfur • Viðkomandi þarf að hafa réttindi til að starfa sem hjúkrunarfræðingur • Æskilegt er að viðkomandi hafi þekkingu og reynslu af rekstri og stjórnun á sviði öldrunarmála • Viðkomandi þarf að hafa góða færni í mannlegum samskiptum og geta unnið sjálfstætt og skipulega Klausturhólar er glæsilegt hjúkrunar- og dvalarheimili með 16 hjúkrunarrými, 2 dvalarrými og 1 dagdvalarrými. Ný og vel búin hjúkrunarálma var tekin í notkun 2006. Samstarf er milli Klausturhóla og Heilbrigðisstofnunar Suðurlands sem starfrækir heilsugæslustöð á Kirkjubæjarklaustri. Umsóknarfrestur er til 15. mars 2017. Umsóknir sendist til sveitarstjóra Skaftárhrepps, Skrifstofu Skaftárhrepps, Klausturvegi 10, 880 Kirkjubæjarklaustri. Umsóknir má einnig senda á netfangið sveitarstjóri@klaustur.is. Nánari upplýsingar veitir: Sandra Brá Jóhannsdóttir, sveitarstjóri, sími: 487 4840, netfang: sveitarstjori@klaustur.is eða Skaftárhreppur Á Kirkjubæjarklaustri er gott mannlíf, þar búa um 130 manns en íbúar Skaftárhrepps eru um 480 talsins. Á Kirkjubæjarklaustri er að finna alla nauðsynlega þjónustu s.s. verslun, banka, heilsu- gæslustöð, leikskóla, kaffihús og íþróttamiðstöð. Í íþróttamið- stöðinni er að finna glæsilegt íþróttahús, sundlaug og tækjasal. Veðurfar og náttúrufegurð Skaftárhrepps er rómað. Laus störf í Skaftárhreppi S U M A R STÖ R F Á L A G E R Garri heildverslun óskar eftir að ráða starfsmenn í sumarstörf á lager að Lynghálsi 2, Reykjavík. Helstu verkefni: -Tiltekt pantana -Almenn lagerstörf Hæfniskröfur: - Nákvæm vinnubrögð - Góðir samskiptahæfileikar - Reynsla af sambærilegum störfum kostur - Íslenskukunnátta æskileg Áhugasamir sendi inn ferilskrá með upplýsingum um menntun og fyrri störf á netfangið karl@garri.is merkt; Sumarstarf 2017 Umsækjendur sem ekki taka sumarfrí á ráðningartíma ganga fyrir. Umsóknarfrestur er til og með 7. mars 2017. Garri er leiðandi innflutningsaðili á mat - og hreinlætisvöru til fyrirtækja og stofnana. Garri hefur starfað frá 1973. www.garri.is 5 700 300 Rekstrartæknifræðingur með víðtæka reynslu af uppbyggingu og rekstri íbúðafélags leitar að starfi. Hef starfað undanfarin 16 ár í forsvari fyrir stórt húsnæðis- félag. Starfaði áður í 8 ár fyrir hagsmunagæslufélag á sviði vátryggingarstarfsemi. Starf við ráðgjöf, stjórnarstarf, hlutastarf eða fullt starf kemur til greina. Nánari upplýsingar eru veittar í síma: 764-7502 Um er að ræða starf hjá byggingadeild skrifstofu framkvæmda og viðhalds. Byggingadeild sér um áætlanagerð, hönnun, útboð, framkvæmd og eftirlit með stofnframkvæmdum ásamt viðhaldi fasteigna eignasjóðs. Meðal verkefna byggingadeildar eru nýbyggingar, endurgerð og viðhald leik- og grunnskóla, íþróttamannvirkja og sundlauga, frístundaheimila, ýmissa menningarstofnana og annarra stofnana og fasteigna í eigu Reykjavíkurborgar. Skrifstofa borgarstjóra Skrifstofa borgarstjóra Borgarverkfræðingur Borgarverkfræðingur Hagdeild Hagdeild Dagvist barna Dagvist barna Vakin er athygli á því markmiði mannréttindastefnu Reykjavíkurborgar að jafna kynjaskiptingu innan starfsgreina og eru karlar jafnt sem konur hvött til að sækja um. Menntunar- og hæfniskröfur • Sveinspróf í húsa- eða húsgagnasmíði. • Reynsla af viðhaldsverkefnum fasteigna er kostur. • Lipurð, samviskusemi og færni í mannlegum samskiptum. • Verklagni. • Líkamleg hreysti. • Almenn tölvufærni. • Ökuréttindi. Framkvæmda- o eignasvið Óskað er eftir verkefnastjóra til starfa hjá útboðs og áætlanadeild skrifstofu Gatna- og eignaum- sýslu. Skrifstofa Gatna- og eignaumsýslu sér um rekstur og viðhald gatna, gangstíga, opinna svæða og fasteigna í eigu Reykjavíkurborgar og skiptist m.a. í gatnadeild og byggingadeild. Starfssvið • Taka þátt í stjórnun verkefna og eftirfylgni þeirra. • Verkbókhald og samþykkt reikninga. • Verkefnastjórn og vinnsla við gerð kostnaðargreiningu vegna útseldrar vinnu. • Umsjón með samræmdri skráningu í verkbókhald vegna skrifstofunnar. • Gerð kostnaðaráætlana vegna útboða. • Eftirfylgni vinnuáætlunar viðhalds varðandi útboðsverk o.fl. • Eftirlit einstakra útboðsverka. • Vinna við fasteignavef. Menntunar- og hæfniskröfur • Tæknimenntun eða rekstrarmenntun. • Þekking á bókhaldi / verkbókhaldi. • Mikil hæfni og geta til frumkvæðis og mannlegra samskipta. • Góð tölvuþekking - Word, Excel, Lotus notes. • Þekking á borgarkerfinu er æskileg. Um er að ræða framtíðstarf og æskilegt er að starfsmaður geti hafið störf sem fyrst. Launakjör eru samkvæmt kjara- samningi Reykjavíkurborgar og hlutaðeiga di stéttarfélags. Nánari upplýsingar um störfin veitir Agnar Guðlaugsson deildarstjóri í síma 411-1111. Umsóknarfrestur hefur verið framlengdur til 29. sept. 2008. Sótt er um starfið á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is undir “ Störf í boði”. - Verkefnastjóri hjá útboðs- og áætlanadeild. Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. Atvinnuauglýsingar má einnig skoða á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is/storf. Hjá símaveri Reykjavíkurborgar, 4 11 11 11 færð þú allar upplýsingar um þjónustu og starfsemi borgarinnar og samband við þá starfsmenn sem þú þarft að ná í. Verkefnastjóri hjá útboðs- og áætlanadeild Verkefnastjóri hjá útboðs- og áætlanadeild. Óskað er eftir verkefnastjóra til starfa hjá útboðs og áætlanadeild skrifstofu Gatna- og eignaumsýslu. Skrifstofa Gatna- og eignaumsýslu sér um ekstur og viðhald gatna, gangstíga, opinna svæða og fasteigna í eig Reykjavíkurborgar og skiptist m.a. í gatnadeild og byggingadeild. Starfssvið Taka þátt í stjórnun v rkefna og eftirfylg i þeirra. Verkbókhald og samþykkt reikninga. Verkefnastjórn og vinnsla við gerð kostnaðargreiningu vegna útseldrar vinnu. Umsjón með samræmdri skráningu í verkbókhald vegna skrifstofunnar. Gerð kostnaðaráætlana vegna útboða. Eftirfylgni vinnuáætlunar viðhalds varðandi útboðsverk o.fl. Eftirlit einstakra útboðsverka. Vinna við fasteignavef. Menntunar- og hæfniskröfur Tæknimenntun eða rekstrarmenntun. Þekking á bókhaldi / verkbókhaldi. Mikil hæfni og get til frumkvæðis og mannlegra samskipta. Góð tölvuþekking – Word, Excel, Lotus notes. Þekking á borgarkerfinu er æskileg. Um er að ræða framtíðstarf og æskilegt er að starfsmaður geti hafið störf sem fyrst. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar og hlutaðeigandi stéttarfélags. Nánari upplýsingar um störfin veitir Agnar Guðlaugsson deildarstjóri í síma 411-1111. Umsóknarfrestur hefur verið framlengdur til 29. sept. 2008. Sótt er um starfið á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is undir „ Störf í boði”. – Verkefnastjóri hjá útboðs- og áætlanadeild. Þjónustufulltrúi (smiður) óskast til starf á byggingadeild skrifstofu framkvæmda og viðhalds Reykjavíkurborg U hver is- og skipulagssvið Starfssvið • Minniháttar smíðavinna vegna fasteigna Reykjavíkurborgar. • Er í samskiptum við aðra iðnaðarmenn og verktaka varðandi viðhald fasteignanna. • Áætlanagerð vegna ýmissa smærri viðhaldsverka í tengslum við viðhaldsáætlun fasteigna. • Gerir áætlanir vegna viðhaldsverka í tengslum við viðhaldsáætlun fasteigna. • Samskipti við notendur. Um er að ræða ótímabundna ráðningu (100% starfshlutfall) og æskilegt er að starfsmaður geti hafið störf sem fyrst. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar og Samiðnar. Sótt er um starfið á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.re kjavik.is undir laus störf „þjónustufull rúi hjá byggingadeild“. Umsóknarfrestur er til og me 10. mars 2017. Nánari upplýsingar um störfin veitir Agnar Guðlaugsson (agnar.gudlaugsson @reykjavik.is) deildarstjóri byggingadeildar í síma 411-1111. Skóla- og frístundasvið Reykjavíkurborgar auglýsir starf ve efnastjó a á fagskrifstofu frístundamála Skóla- og frístundasvið Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. Skóla og frístundasvið auglýsir eftir verkefnastjóra til starfa á fagskrifstofu frístundamála á skóla- og frístundasviði Reykjavíkurborgar. Fagskrifstofa frístundamála leiðir stefnumótun og hefur yfirumsjón með frístundastarfi á vegum Reykjavíkurborgar fyrir börn og ung linga. Hlutverk skrifstofunnar er að efla og þróa fagumhverfi frístundastarfs með áherslu á börn og unglinga. Skrifstofa frístundamála er hluti af fagskrifstofu SFS, en þar eru einnig skrifstofur leik- og grunnskólamála. Frístundamiðstöðvar sjá um rekstur frístundaheimila og félagsmiðstöðva í hverfum borgarinnar. Verkefnisstjóri ber ábyrgð á þverfaglegri samvinnu, ráðgjöf og handleiðslu vegna starfsemi í félagsmiðstöðvum og frístunda- heim ilum fyrir 6-16 ára börn og unglinga, starfsemi ungmennaráða hverfanna og Reykjavíkurráði ungmenna. Verkefnisstjóri er hluti af stjórnendateymi frístundahluta SFS og tekur þátt í heildarstefnumótun SFS. Næsti yfirmaður er skrifstofustjóri fagskrifstofu frístunda mála. Helstu verkefni : • Þverfagleg samvinna, ráðgjöf og handleiðsla vegna barna- og unglingastarfs á vegum skrifstofu frístundamála. • Miðlun upplýsinga og gagna er tilheyra barna- og ungl- ingastarfi ásamt eftirfylgd með framkvæmd starfseminnar. • Miðlægt utanumhald um starfsemi frístundaheimila og félagsmiðstöðva; skipulagning, innritun og skráning. • Þátttaka í matsteymi sem vinnur að ytra mati á gæðum frístundastarfs. Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólapróf á sviði uppeldismenntunar, s.s. tómstunda- og félagsmálafræði eða sambærileg menntun. • Meistarapróf á sviði uppeldismenntunar eða stjórnunar eða mikil starfs- og stjórnunarreynsla á viðkomandi sérfræðisviði. • Víðtæk reynsla af starfi með börnum og unglingum. • Víðtæk þekking og reynsla af frítímastarfi. • Færni í framsetningu og miðlun upplýsinga ásamt greiningu gagna. • Reynsla af opinberri stjórnsýslu æskileg. • Frumkvæði, sjálfstæði og fagleg vinnubrögð. • Lipurð og sveigjanleiki í samskiptum. • Góð tölvukunnátta. Umsókn fylgi yfirlit yfir nám og fyrri störf og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið. Umsóknarfrestur er til og með 10. mars 2017. Um laun og starfskjör fer samkvæmt kjarasamningum Reykjavíkurborgar og Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar. Umsækjendur eru beðnir að sækja um starfið á heimasíðu Reykjavíkurborgar, www.reykjavik.is/storf Nánari upplýsingar veitir Sigfríð Sigurðardóttir, mannauðsráðgjafi, netfang sigfrid.sigurdardottir@reykjavik.is eða Soffía Pálsdóttir, skrifstofustjóri frístundamála, soffia.palsdottir@reykjavik.is. Sími 411-1111. www.hagvangur.is Sterk tengsl í íslensku atvinnulífi 2 5 -0 2 -2 0 1 7 0 4 :3 5 F B 1 1 2 s _ P 0 6 3 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 6 2 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 0 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 1 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 C 5 0 -3 8 9 8 1 C 5 0 -3 7 5 C 1 C 5 0 -3 6 2 0 1 C 5 0 -3 4 E 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 B F B 1 1 2 s _ 2 4 _ 2 _ 2 0 1 7 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.