Fréttablaðið - 25.02.2017, Page 52

Fréttablaðið - 25.02.2017, Page 52
| AtvinnA | 25. febrúar 2017 LAUGARDAGUR12 Helstu verkefni og ábyrgð Megin starfssvið er almenn hjúkrunarstörf á heilsugæslustöð og skólahjúkrun. Starfssvið hjúkrunarfræðinga í heilsugæslu er mjög fjölbreytt. Þeir sinna meðal annars heilsuvernd barna, einstaklingum með langvinnan heilsuvanda, öldruðum, símaráðgjöf og bráðaþjónustu. Skólahjúkrunarfræðingur sinnir reglubundnu heilbrigðiseftirliti nemenda. Auk þess sinnir hann öðrum viðfangsefnum sem upp kunna að koma í samstarfi við annað starfsfólk skólans og foreldra eftir þörfum hverju sinni. Hæfnikröfur Íslenskt hjúkrunarleyfi er skilyrði og er æskilegt að viðkomandi hafi reynslu af heilsugæslu- og/eða skólahjúkrun. Starfið krefst mikillar samskiptahæfni, reynslu af og áhuga á teymisvinnu og þverfaglegu samstarfi. Viðkomandi þarf að hafa faglegan metnað, áhuga á að vinna með börnum og að þróa og efla þjónustu heilsugæslunnar. Nánari upplýsingar Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi fjármála- ráðherra og Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga. Umsókn skal fylgja ítarleg náms- og starfsferilsskrá ásamt kynningarbréfi. Jafnframt skal leggja fram leyfisbréf og staðfestar upplýsingar um menntun. Ábyrgð – Fagmennska – Traust – Þjónusta – Framþróun Hjúkrunarfræðingur og skrifstofustjóri við Heilsugæsluna Árbæ Mat á hæfni umsækjenda byggist á innsendum gögnum og viðtölum við umsækjendur. Gögn sem ekki er hægt að senda rafrænt skulu berast Svövu Þorkelsdóttur, mannauðsstjóra Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, Álfabakka 16, 109 Reykjavík. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins við ráðningu. Umsókn getur gilt í 6 mánuði. Frekari upplýsingar veita: Helga Sævarsdóttir - helga.saevarsdottir@heilsugaeslan.is - 585-7800 og Óskar Sesar Reykdalsson - oskar.reykdalsson@heilsugaeslan.is - 585-7800. Sækja skal um á vef Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins (www.heilsugaeslan.is) undir laus störf eða á Starfatorgi (www.starfatorg.is). Hjúkrunarfræðingur við heilsugæslu og skólahjúkrun Skrifstofustjóri Helstu verkefni og ábyrgð Ber ábyrgð á daglegum rekstri skrifstofu, þ.m.t. móttöku og símsvörun. Aðstoðar svæðisstjóra við skráningu á gögnum er varða rekstur stöðvarinnar. Gegnir starfi kerfisumsjónarmanns. Vinnur jafnframt sem heilsugæslu- eða móttökuritari þegar svo ber undir. Hæfnikröfur Æskilegt er að umsækjandi hafi lokið læknaritaranámi og eða sambærilegu námi eða hafi starfsreynslu af læknaritun. Leitað er eftir umsækjanda með reynslu af móttöku á heilsugæslustöð og verkstjórn. Æskilegt er að viðkomandi þekki Sögukerfið og hafi góða almenna tölvukunnáttu. Starfið krefst afburða lipurðar í mannlegum samskiptum, sveigjanleika, skipulagshæfni, trúmennsku og nákvæmni í vinnubrögðum. Nánari upplýsingar Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi fjármálaráðherra og SFR - stéttarfélags í almannaþjónustu. Umsókn skal fylgja ítarleg náms- og starfsferilsskrá ásamt kynningarbréfi. Á Heilsugæslunni Árbæ eru starfandi sérfræðingar í heimilislækningum ásamt sérnámslæknum, sálfræðingi, hjúkrunarfræðingum, ljósmæðrum, lífeindafræðingi, sjúkraliðum og riturum. Nánari upplýsingar um starfsemi stöðvarinnar má finna á vef Heilsugæslunnar (www.heilsugaeslan.is). Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins auglýsir 100% starf hjúkrunarfræðings við heilsugæslu og skólahjúkrun og 100% starf skrifstofustjóra við Heilsugæsluna Árbæ. Umsóknarfrestur er til og með 13. mars 2017. FJARÐABYGGÐ fjardabyggd.is Laus er staða skólastjóra við Grunnskólann á Eskifirði Leitað er að kraftmiklum og lausna- miðuðum leiðtoga sem er tilbúinn að leiða þróttmikið skólastarf og taka þátt í eingu skólasamfélagsins í Fjarðabyggð. Grunnskólinn á Eskirði er um 150 nemenda skóli og í sama húsnæði er tónlistarskóli, bókasafn og elsta deild leikskólans. Milli þessara stofnana er mikið og gott samstarf. Í skólunum ríkir góður starfsandi og þar er góð vinnu- aðstaða. Einkennisorð skólans eru „virðing, þekking, færni og áræði“. Skólinn nýtir uppeldisaðferðirnar Uppeldi til ábyrgðar og ART og tekur virkan þátt í ýmsu þróunarstar með öðrum skólum í Fjarða- byggð svo sem bættum árangri í læsi og stærðfræði og verklegt er vitið. Nánari upplýsingar er að nna á heimasíðu skólans; www.grunnesk.is. Sjá nánar um helstu störf, menntun og hæfniskröfur á www.ardabyggd.is undir Laus störf . Allar frekari upplýsingar veitir Þóroddur Helgason, fræðslustjóri, í síma 860 8331 eða á netfanginu thoroddur.helgason@ardabyggd.is. Umsóknir og umsóknarfrestur Staðan er laus frá 1. ágúst 2017. Konur jafnt sem karlar eru hvattir til að sækja um störn. Launakjör eru sam- kvæmt kjarasamningi KÍ og Sambands íslenskra sveitarfélaga. Umsóknarfrestur er til 12. mars. Umsóknir berist rafrænt á ardabyggd@ardabyggd.is eða í merktu umslagi á skrifstofu Fjarðabyggðar, Hafnargötu 2, 730 Reyðarrði. Umsóknum skal fylgja greinargott yrlit yr nám og störf, leysbréf til kennslu, upplýsingar um frum- kvæði á sviði fræðslumála, ábendingar um meðmæl- endur sem og almennar upplýsingar um viðkomandi. Veruleg uppbygging á sér stað í Fjarðabyggð, bæði í atvinnulí og þjónustu. Íbúar sveitarfélagsins eru um 4.800 talsins í sex byggðar- kjörnum, sem eru Mjóiörður, Neskaupstaður í Norðrði, Eski- örður, Reyðarörður, Fáskrúðsörður og Stöðvarörður. F Mj Ef þú ert með rétta starfið — erum við með réttu manneskjuna www.capacent.is Ráðgjafar okkar búa yfir víðtækri þekkingu á atvinnulífinu og veita trausta og persónu lega ráðgjöf. 2 5 -0 2 -2 0 1 7 0 4 :3 5 F B 1 1 2 s _ P 0 6 4 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 6 1 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 4 9 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 2 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 C 5 0 -3 3 A 8 1 C 5 0 -3 2 6 C 1 C 5 0 -3 1 3 0 1 C 5 0 -2 F F 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 A F B 1 1 2 s _ 2 4 _ 2 _ 2 0 1 7 C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.