Fréttablaðið - 25.02.2017, Síða 58

Fréttablaðið - 25.02.2017, Síða 58
| AtvinnA | 25. febrúar 2017 LAUGARDAGUR18 Skrifstofumaður í þinglýsingum Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu auglýsir laust til umsóknar starf skrifstofumanns í þinglýsingum. Um er að ræða fjölbreytt starf sem felur í sér mikil samskipti við viðskiptavini. Helstu verkefni skrifstofumanns: • Afgreiðsla og þjónusta við viðskiptavini • Upplýsingagjöf, úrlausn og bakvinnsla þinglýsingamála • Gjaldkeravinnsla • Símsvörun í þjónustuveri Menntunar- og hæfnikröfur: • Stúdentspróf eða samsvarandi menntun • Æskileg reynsla af skrifstofustörfum • Góð almenn tölvukunnátta og ritvinnsla • Gott vald á íslensku • Hæfni til að vinna undir álagi • Jákvæðni, þjónustulund og lipurð í mannlegum samskiptum • Nákvæmni og traust vinnubrögð Nánari upplýsingar um starfið veita Vigdís Edda Jónsdóttir mannauðsstjóri (vigdisj@syslumenn.is) og Bergþóra Sigmunds- dóttir sviðsstjóri (bergthora@syslumenn.is) Starfshlutfall er 100%. Um launakjör fer eftir kjarasamningi fjármála- og efnahagsráðherra og SFR. Karlar jafnt sem konur eru hvött til að sækja um starfið. Við ráðningar er tekið mið af jafnréttisstefnu embættisins. Umsóknarfrestur er til og með 6. mars 2017 Sótt er um starfið rafrænt á syslumenn.is/storf Umsókn skal fylgja ferilskrá sem inniheldur upplýsingar m.a. um menntun, fyrri störf og umsagnaraðila. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu liggur fyrir. Umsóknir gilda í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út. Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu Hlíðasmára 1, 201 Kópavogur s. 458 2000 www.syslumenn.is Lausar eru stöður hjúkrunarfræðinga á Hömrum hjúkrunarheimili. Um er að ræða fastar stöður og afleysingar. Starfhlutfall samkomulag. Menntunar- og hæfniskröfur: • Íslenskt hjúkrunarleyfi • Frumkvæði og samskiptahæfni • Metnaður og fagleg vinnubrögð Nánari upplýsingar veita: Fríða Pálmadóttir deildarstjóri Hömrum í síma 860 7980 og Edda Björk Arnardóttir mannauðsstjóri í síma 522 5700 Umsóknir má einnig senda rafrænt í gegnum vef Eirar, www.eir.is auðkenndar með HjúkrunHamrar2017 Hjúkrunarheimili og öryggisíbúðir Hlíðarhúsum 7, 112 Reykjavík Sími: 522 5700 Hamrar hjúkrunarheimili í Mosfellsbæ Hjúkrunarfræðingar óskast Johan Rönning hf. var stofnað árið 1933. Fyrirtækið er leiðandi á sviði rafbúnaðar og rekur jafnframt verslunar- og þjónustufyrirtækin Sindra og Sindra Vinnuföt. Hjá félaginu starfa 95 starfsmenn í Reykjavík, Fjarðabyggð, Reykjanesbæ, Hafnarfirði, á Grundartanga, Selfossi og Akureyri. Höfuðstöðvar félagsins eru að Klettagörðum 25 í Reykjavík. Johan Rönning hf. er góður og eftirsóttur vinnustaður. REYKJAVÍK Klettagörðum 25 Sími 5 200 800 SELFOSSI Eyravegi 67 Sími 4 800 600 AKUREYRI Draupnisgötu 2 Sími 4 600 800 REYÐARFIRÐI Nesbraut 9 Sími 4 702 020 REYKJANESBÆ Hafnargötu 52 Sími 4 207 200 HAFNARFIRÐI Bæjarhrauni 12 Sími 5 200 800 GRUNDARTANGA Mýrarholtsvegi 2 Sími 5 200 830 www.ronning.is Söluráðgjafi á rafbúnaðarsviði Johan Rönning óskar eftir að ráða metnaðarfullan og þjónustulundaðan söluráðgjafa til starfa á rafbúnaðarsviði. Um er að ræða fjölbreytt og spennandi starf í góðu starfsumhverfi í útibúi okkar við Bæjarhraun 12 í Hafnarfirði með jákvæðu og hressu starfsfólki. Johan Rönning hefur 6 ár í röð verið valið fyrirmyndarfyrirtæki VR ásamt því að hljóta nafnbótina fyrirtæki ársins síðastliðin fimm ár. Johan Rönning hlaut einnig jafnlaunavottun VR árið 2013, eitt af fyrstu fyrirtækjum á landinu til að hljóta slíka viðurkenningu. Fyrirtækið leggur mikið upp úr opnum og heiðarlegum samskiptum. Hæfniskröfur: • Starfsreynsla í rafiðnaði • Nákvæm og vönduð vinnubrögð • Góð enskukunnátta • Rík þjónustulund • Samskiptahæfni og útsjónarsemi • Reynsla af sölustörfum kostur Starfið felst í: • Sölu og þjónustu á rafbúnaði • Lausnamiðuðum hugsunarhætti Upplýsingar um starfið veitir Óskar Gústavsson í síma 5200 800 eða oskar@ronning.is. Umsóknum skal skilað fyrir 19. mars. Er kraftur í þér? PI PA R\ TB W A • S ÍA • 1 70 97 0 Fyrirmyndarfyrirtæki VR 6 ár í röð · Prentmet er framsækin prentsmiðja með höfuðstöðvar að Lynghálsi 1 í Reykjavík og útibú á Akranesi og Selfossi Prentmet í Reykjavík óskar eftir að ráða grafískan miðlara/prentsmið í 100% starf. Nemar koma líka sterklega til greina. Starfið er aðallega fólgið í umbúðahönnun, umbroti og grafískri hönnun. Mikilvægt er að viðkomandi hafi góða þekkingu á InDesign, Photoshop og Illustrator. Þekking á Kasemake, sem notað er í umbúðahönnun, kæmi sér vel en er ekki nauðsynleg. Þjálfun í boði fyrir réttan aðila. Vinnutími er kl. 8:00–16:00 Prentmet er framsækið fyrirtæki sem býður upp á heildarlausnir og hágæða prentun þar sem hraði, gæði og persónuleg þjónusta fara vel saman í framleiðslunni. Lögð er rík áhersla á að starfsfólki líði vel á vinnustað. Nánari upplýsingar veitir framkvæmdastjóri mannauðsmála, ingasteina@prentmet.is, s. 856 0601. Atvinnuumsókn er á prentmet.is/um-okkur/atvinnuumsokn Umsóknarfrestur er til 10. mars n.k. GR AFÍSKUR MIÐL ARI heildarlausnir í prentun Prentmet er framsækin prentsmiðja með höfuðstöðvar að Lynghálsi 1 í Reykjavík og útibú á Akranesi og Selfossi Prentmet í Reykjavík óskar eftir öflugum sölumanni til starfa í sölu á prentgripum. Mikilvægt að viðkomandi sé með gott sjálfstraust og hafi reynslu úr sölumennsku. Menntun í faginu er ekki nauðsynleg. Þjálfun í boði fyrir rétta aðila. Prentmet er framsækið fyrirtæki sem býður upp á heildarlausnir og hágæða prentun þar sem hraði, gæði og persónuleg þjónusta fara vel saman í framleiðslunni. Lögð er rík áhersla á að starfsfólki líði vel á vinnustað. Góð laun í boði fyrir réttan aðila Nánari upplýsingar veitir framkvæmdastjóri mannauðsmála, ingasteina@prentmet.is, s. 856 0601. Atvinnuumsókn er á prentmet.is/um-okkur/atvinnuumsokn Umsóknarfrestur er til 10. mars n.k. SÖLUMAÐUR ÓSK A ST heildarlausnir í prentun 2 5 -0 2 -2 0 1 7 0 4 :3 5 F B 1 1 2 s _ P 0 6 7 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 8 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 4 6 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 5 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 C 5 0 -1 1 1 8 1 C 5 0 -0 F D C 1 C 5 0 -0 E A 0 1 C 5 0 -0 D 6 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 B F B 1 1 2 s _ 2 4 _ 2 _ 2 0 1 7 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.