Fréttablaðið - 25.02.2017, Side 64

Fréttablaðið - 25.02.2017, Side 64
| AtvinnA | 25. febrúar 2017 LAUGARDAGUR24 365 er framsækið fjölmiðla- og fjarskiptafyrirtæki sem veitir lifandi og upplýsandi þjónustu við landsmenn, 365 daga ársins. 365 starfar á öllum sviðum fjölmiðlunar; sjónvarps- og útvarpsrekstri, blaðaútgáfu og vefmiðlun, auk þess að bjóða fjarskiptaþjónustu, bæði net og farsíma. Félagið á auk þessa Midi.is sem annast miðasölu á mannfagnaði og viðburði, svo sem á leiksýningar, tónleika, kvikmyndasýningar, íþróttaleiki og fleira. Hjá 365 starfa um 410 manns. 365 óskar eftir góðu fólki SÖLUMAÐUR AUGLÝSINGA Auglýsingadeild Fréttablaðsins óskar eftir röskum sölumanni á stærsta prentmiðil landsins. Helstu kröfur: - Reynsla af sölumennsku æskileg. - Góð almenn tölvukunnátta. - Sjálfstæði í starfi og geta unnið í hópi. - Þjónustulund og færni í mannlegum samskiptum. - Sveigjanleiki og frumkvæði í starfi. Umsóknir ásamt ferilskrá skulu sendar á: www.365.is undir „laus störf“. Umsóknarfrestur er til og með 3. mars. Stefnt er að því að umsækjandi hefji störf hið fyrsta. Framkvæmdir við kísilver PCC á Bakka við Húsavík eru núna langt komnar. Kísilverið mun verða eitt af tæknilega full­ komnustu og umhverfisvænustu kísilverum í heimi. Áætlað er að gangsetning hefjist í desember 2017. Hjá PCC BakkiSilicon munu starfa um 110 manns með ýmiss konar bakgrunn og menntun. Núna leitum við að áhugasömum aðilum til starfa í fram­ leiðsluteymi okkar ásamt iðnaðarmönnum. Áhugi og áhersla á heilsu­, öryggis­ og umhverfismál er mjög mikilvægur þáttur í þessum störfum. Framleiðslustarfsmenn Framleiðslustörfin eru fjölbreytt og til lengri tíma er lögð áhersla á fjölhæfni starfsmanna. Áætlanir gera ráð fyrir átta tíma þrískiptum vöktum á virkum dögum og tólf tíma vöktum um helgar. Hver vakt á frí aðra hverja helgi og valda virka daga. Framleiðslustarfsmenn verða ráðnir til að hefja störf í október og nóvember 2017. Hæfniskröfur: • Sterk öryggisvitund og árvekni • Dugnaður og vilji til að takast á við krefjandi verkefni • Lipurð í samskiptum og vilji til að vinna í hópi • Heiðarleiki og stundvísi • Vinnuvélaréttindi kostur • Góð íslenskukunnátta og skilningur í ensku IÐNAÐARMENN Lögð verður áhersla á framleiðslustýrt viðhald, að nýta ástandsgreiningar og fyrirbyggjandi aðferðir til að lág­ marka niðritíma á búnaði. Unnið verður eftir viðurkenndum aðferðum við skipulagningu á viðhaldinu. Iðnaðarmenn verða ráðnir til að hefja störf frá ágúst 2017. Vélvirkjar Vélvirkjarnir sinna margvíslegu viðhaldi. Unnið er í teymum og verkefni hvers og eins eru fjölbreytt. Vélvirkjar munu starfa á dagvöktum og sinna einnig útkallsvöktum (bakvöktum). Hæfniskröfur: • Menntun á sviði vélstjórnar/vélvirkjunar • Sterk öryggisvitund og árvekni • Vilji til að leita stöðugra umbóta • Lipurð í samskiptum og vilji til að vinna í hópi • Öguð vinnubrögð og gott skipulag • Góð íslensku­ og enskukunnátta Rafvirkjar Rafvirkjar sinna margvíslegum störfum í verksmiðjunni. Unnið er í teymum og verkefni hvers og eins eru fjöl­ breytt. Rafvirkjar munu starfa á dagvöktum og sinna einnig útkallsvöktum (bakvöktum). Hæfniskröfur: • Menntun á sviði rafvirkjunar • Sterk öryggisvitund og árvekni • Vilji til að leita stöðugra umbóta • Lipurð í samskiptum og vilji til að vinna í hópi • Öguð vinnubrögð og gott skipulag • Góð íslensku­ og enskukunnátta Hægt er að sækja um störfin á www.fastradningar.is og einnig er hægt að koma við á skrifstofu PCC BakkiSilicon á Húsavík og fylla þar út umsókn. Allar nánari upplýsingar gefa Laufey Sigurðar dóttir laufey.sigurdardottir@pcc.is sími 855-1051 og Lind Einarsdóttir lind@fastradningar.is sími 552-1606. PCC BakkiSilicon stefnir að því að hafa í vinnu hæft starfs­ fólk með góða faglega þekkingu. Við leggjum áherslu á að mannauður fyrirtækisins er lykillinn að árangri og velgengni. PCC BakkiSilicon leggur áherslu á vellíðan, öryggi, þekkingu og færni starfsmanna. Unnið er eftir jafnréttisáætlun. Við hvetjum því konur jafnt sem karla til að sækja um stöður hjá okkur. Lind Einarsdóttir Störf framleiðslustarfsmanna og iðnaðarmanna hjá PCC BakkiSilicon Hjúkrunarforstjóri Hjúkrunar- og dvalarheimilið Klausturhólar á Kirkjubæjar- klaustri auglýsir stöðu hjúkrunarforstjóra lausa til umsóknar. Um er að ræða 100% starf. Laun eru samkvæmt kjara- samningi Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og sambands íslenskra sveitarfélaga. Starfssvið Hjúkrunarforstjóra • Veitir heimilinu forstöðu og ber ábyrgð daglegum rekstri þess • Skipuleggur starfið og hefur faglega forystu á sviði hjúkrunar og umönnunar á heimilinu Menntunar og hæfniskröfur • Viðkomandi þarf að hafa réttindi til að starfa sem hjúkrunarfræðingur • Æskilegt er að viðkomandi hafi þekkingu og reynslu af rekstri og stjórnun á sviði öldrunarmála • Viðkomandi þarf að hafa góða færni í mannlegum samskiptum og geta unnið sjálfstætt og skipulega Klausturhólar er glæsilegt hjúkrunar- og dvalarheimili með 16 hjúkrunarrými, 2 dvalarrými og 1 dagdvalarrými. Ný og vel búin hjúkrunarálma var tekin í notkun 2006. Samstarf er milli Klausturhóla og Heilbrigðisstofnunar Suðurlands sem starfrækir heilsugæslustöð á Kirkjubæjarklaustri. Umsóknarfrestur er til 15. mars 2017. Umsóknir sendist til sveitarstjóra Skaftárhrepps, Skrifstofu Skaftárhrepps, Klausturvegi 10, 880 Kirkjubæjarklaustri. Umsóknir má einnig senda á netfangið sveitarstjóri@klaustur.is. Nánari upplýsingar veitir: Sandra Brá Jóhannsdóttir, sveitarstjóri, sími: 487 4840, netfang: sveitarstjori@klaustur.is eða Skaftárhreppur Á Kirkjubæjarklaustri er gott mannlíf, þar búa um 130 manns en íbúar Skaftárhrepps eru um 480 talsins. Á Kirkjubæjarklaustri er að finna alla nauðsynlega þjónustu s.s. verslun, banka, heilsu- gæslustöð, leikskóla, kaffihús og íþróttamiðstöð. Í íþróttamið- stöðinni er að finna glæsilegt íþróttahús, sundlaug og tækjasal. Veðurfar og náttúrufegurð Skaftárhrepps er rómað. Laus störf í Skaftárhreppi Rekstrartæknifræðingur með víðtæka reynslu af uppbyggingu og rekstri íbúðafélags leitar að starfi. Hef starfað undanfarin 16 ár í forsvari fyrir stórt húsnæðis- félag. Starfaði áður í 8 ár fyrir hagsmunagæslufélag á sviði vátryggingarstarfsemi. Starf við ráðgjöf, stjórnarstarf, hlutastarf eða fullt starf kemur til greina. Nánari upplýsingar eru veittar í síma: 764-7502 2 5 -0 2 -2 0 1 7 0 4 :3 5 F B 1 1 2 s _ P 0 6 4 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 6 1 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 4 9 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 2 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 C 5 0 -3 3 A 8 1 C 5 0 -3 2 6 C 1 C 5 0 -3 1 3 0 1 C 5 0 -2 F F 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 A F B 1 1 2 s _ 2 4 _ 2 _ 2 0 1 7 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.