Fréttablaðið - 25.02.2017, Side 65

Fréttablaðið - 25.02.2017, Side 65
| AtvinnA | LAUGARDAGUR 25. febrúar 2017 25 BYGG býður þér til starfa BYGGINGASTJÓRI Vantar vanan einstakling með gilt starfsleyfi Byggingastjóra. Upplýsingar veitir: Gunnar S:693-7310, gunnar@bygg.is www.bygg.is BYGG byggir á 32 ára reynslu á íslenskum byggingamarkaði. Byggingarfélag Gylfa og Gunnars hf. (BYGG) hefur á undanförnum árum byggt yfir 3.000 glæsilegar íbúðir á almennum markaði. Fyrirtækið hefur einnig byggt íbúðir fyrir Félag eldri borgara og húsnæðisnefndir í Reykjavík og Kópavogi. Hjá fyrirtækinu starfa nú um 200 manns og er meðalstarfsaldur hár. Öll verkefni fyrirtækisins eru á höfuðborgarsvæðinu. Hjá fyrirtækinu er öflugt starfsmannafélag. Traust framtíðarvinna í boði. Skóla- og frístundasvið Reykjavíkurborgar auglýsir starf verkefnastjóra á fagskrifstofu frístundamála Skóla- og frístundasvið Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. Skóla og frístundasvið auglýsir eftir verkefnastjóra til starfa á fagskrifstofu frístundamála á skóla- og frístundasviði Reykjavíkurborgar. Fagskrifstofa frístundamála leiðir stefnumótun og hefur yfirumsjón með frístundastarfi á vegum Reykjavíkurborgar fyrir börn og ung linga. Hlutverk skrifstofunnar er að efla og þróa fagumhverfi frístundastarfs með áherslu á börn og unglinga. Skrifstofa frístundamála er hluti af fagskrifstofu SFS, en þar eru einnig skrifstofur leik- og grunnskólamála. Frístundamiðstöðvar sjá um rekstur frístundaheimila og félagsmiðstöðva í hverfum borgarinnar. Verkefnisstjóri ber ábyrgð á þverfaglegri samvinnu, ráðgjöf og handleiðslu vegna starfsemi í félagsmiðstöðvum og frístunda- heim ilum fyrir 6-16 ára börn og unglinga, starfsemi ungmennaráða hverfanna og Reykjavíkurráði ungmenna. Verkefnisstjóri er hluti af stjórnendateymi frístundahluta SFS og tekur þátt í heildarstefnumótun SFS. Næsti yfirmaður er skrifstofustjóri fagskrifstofu frístunda mála. Helstu verkefni : • Þverfagleg samvinna, ráðgjöf og handleiðsla vegna barna- og unglingastarfs á vegum skrifstofu frístundamála. • Miðlun upplýsinga og gagna er tilheyra barna- og ungl- ingastarfi ásamt eftirfylgd með framkvæmd starfseminnar. • Miðlægt utanumhald um starfsemi frístundaheimila og félagsmiðstöðva; skipulagning, innritun og skráning. • Þátttaka í matsteymi sem vinnur að ytra mati á gæðum frístundastarfs. Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólapróf á sviði uppeldismenntunar, s.s. tómstunda- og félagsmálafræði eða sambærileg menntun. • Meistarapróf á sviði uppeldismenntunar eða stjórnunar eða mikil starfs- og stjórnunarreynsla á viðkomandi sérfræðisviði. • Víðtæk reynsla af starfi með börnum og unglingum. • Víðtæk þekking og reynsla af frítímastarfi. • Færni í framsetningu og miðlun upplýsinga ásamt greiningu gagna. • Reynsla af opinberri stjórnsýslu æskileg. • Frumkvæði, sjálfstæði og fagleg vinnubrögð. • Lipurð og sveigjanleiki í samskiptum. • Góð tölvukunnátta. Umsókn fylgi yfirlit yfir nám og fyrri störf og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið. Umsóknarfrestur er til og með 10. mars 2017. Um laun og starfskjör fer samkvæmt kjarasamningum Reykjavíkurborgar og Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar. Umsækjendur eru beðnir að sækja um starfið á heimasíðu Reykjavíkurborgar, www.reykjavik.is/storf Nánari upplýsingar veitir Sigfríð Sigurðardóttir, mannauðsráðgjafi, netfang sigfrid.sigurdardottir@reykjavik.is eða Soffía Pálsdóttir, skrifstofustjóri frístundamála, soffia.palsdottir@reykjavik.is. Sími 411-1111.FJARÐABYGGÐ fjardabyggd.is Laus er staða skólastjóra við Grunnskólann á Eskifirði Leitað er að kraftmiklum og lausna- miðuðum leiðtoga sem er tilbúinn að leiða þróttmikið skólastarf og taka þátt í eingu skólasamfélagsins í Fjarðabyggð. Grunnskólinn á Eskirði er um 150 nemenda skóli og í sama húsnæði er tónlistarskóli, bókasafn og elsta deild leikskólans. Milli þessara stofnana er mikið og gott samstarf. Í skólunum ríkir góður starfsandi og þar er góð vinnu- aðstaða. Einkennisorð skólans eru „virðing, þekking, færni og áræði“. Skólinn nýtir uppeldisaðferðirnar Uppeldi til ábyrgðar og ART og tekur virkan þátt í ýmsu þróunarstar með öðrum skólum í Fjarða- byggð svo sem bættum árangri í læsi og stærðfræði og verklegt er vitið. Nánari upplýsingar er að nna á heimasíðu skólans; www.grunnesk.is. Sjá nánar um helstu störf, menntun og hæfniskröfur á www.ardabyggd.is undir Laus störf . Allar frekari upplýsingar veitir Þóroddur Helgason, fræðslustjóri, í síma 860 8331 eða á netfanginu thoroddur.helgason@ardabyggd.is. Umsóknir og umsóknarfrestur Staðan er laus frá 1. ágúst 2017. Konur jafnt sem karlar eru hvattir til að sækja um störn. Launakjör eru sam- kvæmt kjarasamningi KÍ og Sambands íslenskra sveitarfélaga. Umsóknarfrestur er til 12. mars. Umsóknir berist rafrænt á ardabyggd@ardabyggd.is eða í merktu umslagi á skrifstofu Fjarðabyggðar, Hafnargötu 2, 730 Reyðarrði. Umsóknum skal fylgja greinargott yrlit yr nám og störf, leysbréf til kennslu, upplýsingar um frum- kvæði á sviði fræðslumála, ábendingar um meðmæl- endur sem og almennar upplýsingar um viðkomandi. Veruleg uppbygging á sér stað í Fjarðabyggð, bæði í atvinnulí og þjónustu. Íbúar sveitarfélagsins eru um 4.800 talsins í sex byggðar- kjörnum, sem eru Mjóiörður, Neskaupstaður í Norðrði, Eski- örður, Reyðarörður, Fáskrúðsörður og Stöðvarörður. F Mj 2 5 -0 2 -2 0 1 7 0 4 :3 5 F B 1 1 2 s _ P 0 6 5 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 6 0 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 4 8 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 3 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 C 5 0 -2 4 D 8 1 C 5 0 -2 3 9 C 1 C 5 0 -2 2 6 0 1 C 5 0 -2 1 2 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 B F B 1 1 2 s _ 2 4 _ 2 _ 2 0 1 7 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.