Fréttablaðið - 25.02.2017, Page 66

Fréttablaðið - 25.02.2017, Page 66
| AtvinnA | 25. febrúar 2017 LAUGARDAGUR26 Auglýsing um sveinspróf Sveinspróf í eftirtöldum iðngreinum verða haldin sem hér segir: Í matvælagreinum í maí. Umsóknarfrestur er til 1. apríl. Í byggingagreinum í maí/júní. Umsóknarfrestur er til 1. apríl. Í prentgreinum í maí/júní. Umsóknarfrestur er til 1. apríl. Í bíliðngreinum í maí/júní. Umsóknarfrestur er til 1. apríl. Í hönnunar- og handverksgreinum í maí/júní. Umsóknarfrestur er til 1. apríl. Í snyrtifræði í sept/okt. Umsóknarfrestur auglýstur síðar. Í vélvirkjun í sept/okt. Umsóknarfrestur auglýstur síðar. Í hársnyrtiiðn í sept/okt. Umsóknarfrestur auglýstur síðar. Í ljósmyndun í sept/okt. Umsóknarfrestur auglýstur síðar. Dagsetningar prófanna verða birtar á heimasíðu okkar um leið og þær liggja fyrir. Með umsókn skal leggja fram afrit af námssamningi, lífeyrissjóðsyfirlit og burtfararskírteini með einkunnum eða staðfestingu skóla á því að nemi muni útskrifast í maí 2017. Kostnaður próftaka s.s. efniskostnaður er mismunandi eftir iðngreinum. Umsóknareyðublöð má nálgast á heimasíðu okkar, veffang: www.idan.is og á skrifstofunni. Vatnagörðum 20, 104 Rvk.| sími: 590 6400 | netfang: idan@idan.is Útboð Sveitarfélagið Hornafjörður óskar eftir tilboðum í verkið „Stækkun og endurbætur á leikskóla við Kirkjubraut 47“ eins og því er lýst í útboðsgögnum. Hér er um almennt útboð að ræða og lýtur þeim reglum sem um það gilda. Lauslegt yfirlit yfir verkið Verkið felst í að reisa og fullklára viðbyggingu við núverandi leikskóla sem verður 548,6 m² á einni hæð og endurinnrétta núverandi leikskóla sem er 431,1 m² á einni hæð. Þá verður einnig öll lóð leikskólans endurunnin. Í núverandi leikskóla verður allt hreinsað út, þ.e. léttir veggir, hurðar, innréttingar, loftaefni og gólfefni. Einnig á að skipta út öllum útihurðum og gluggum, síðan skal endurinnrétta allan leikskólann. Viðbyggingin verður úr krosslímdum timbureiningum klætt að utan með álklæðningu og torfþaki. Miðað er við að fullljúka öllum verkþáttum útboðs. Verklok eru 15. mars 2018. Útboðsgögn má nálgast á usb lykli á skrifstofu Sveitarfélag- sins Hornafjarðar að Hafnarbraut 27, 780 Höfn gegn 5.000 kr. greiðslu. Einnig er hægt að sækja útboðsgögnin án endurgjalds með því að senda tölvupóst á utbod@hornafjordur.is Nauðsynlegt er að taka fram um hvaða gögn er verið að biðja um og hver það er sem óskar eftir þeim. Tilboðsgjafar skulu vera búnir að skila inn tilboði á skrifstofu Sveitarfélagsins Hornafjarðar að Hafnarbraut 27, 780 Höfn eigi síðar en fimmtudaginn 23. mars 2017 kl. 14:00 er þau verða opnuð samtímis í viðurvist þeirra bjóðenda sem óska eftir að vera viðstaddir. Áskilinn er réttur til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Tilboð er bindandi í 5 vikur frá opnunardegi. Nánari upplýsingar veitir: Björn Imsland, bjorni@hornafjordur.is sími 470-8000 eða 894-8413 Gunnlaugur Róbertsson gunnlaugur@hornafjordur.is sími 470-8000 Ólafsfjörður. Fráveita 2017 Fjallabyggð óskar eftir tilboðum í eftirfarandi verk: Yfirfallsbrunnur og útrás við Námuveg Yfirfalls- og dælubrunnur á hafnarsvæði Verkið felst gerð 70m langrar sjóútrásar og steinsteypts yfirfallsbrunns við Námuveg, auk steinsteypts yfirfalls- og dælubrunns á hafnarsvæði. Helstu magntölur eru: • Upprif slitlags 50-200mm 75 m² • Uppgröftur 1.000 m3 • Fyllingar 400 m3 • Efra burðarlag götu 75 m² • Fráveitulagnir 500mm 45 m • Fráveitubrunnar 3 stk • Þrýstilögn DN90mm 5 m • Útrás DN225mm 70 m • Mótafletir 290 m² • Slakbent járnalögn 7430 kg • Steinsteypa 36 m3 Beiðni um útboðsgögn skal senda á netfangið utbod@vso.is með upplýsingum um nafn þess sem óskar eftir gögnunum, síma, heimilisfang og netfang Tilboðum skal skilað á skrifstofur Fjallabyggðar, Gránugötu 24, 580 Siglufirði, eigi síðar en 21. mars 2017 kl. 14.00. Útboð Sveitarfélagið Hornafjörður óskar eftir tilboðum í verkið „Vöruhúsið, Hafnarbraut 30 miðstöð skapandi greina – 1. áfangi” Hér er um almennt útboð að ræða og lýtur þeim reglum sem um það gilda. Lauslegt yfirlit yfir verkið Fyrirhugaðar eru heildar endurbætur innandyra í Vöruhúsinu sem verður unnið í áföngum. 1. áfangi verksins sem þetta útboð felur í sér snýr að endur- bótum á hluta kjallara hússins. Svæðið sem um ræðir er þar sem stafsemi Félagsmiðstöðvar verður, véla og málmsmíði á vegum Framhaldsskóla Austur Skaftafellssýslu ásamt stoðrýmum þeirra. Einnig verða rými inntaks og tæknirými því tengdu með í þessum áfanga. Utanhúss eru verkliðir tengdum endurbótum inni. Nánari lýsing er á heimasíðu sveitarfélagsins: hornafjordur.is/stjornsysla undir útboð. Útboðið innifelur fullnaðarfrágang á öllum verkþáttum útboðsins. Verklok eru 20. ágúst 2017. Útboðsgögn má nálgast á usb lykli á skrifstofu Sveitarfélags- ins Hornafjarðar að Hafnarbraut 27. 780 Höfn gegn 3.000 kr. greiðslu. Einnig er hægt að sækja útboðsgögnin án endurgjalds með því að senda tölvupóst á utbod@hornafjordur.is Nauðsynlegt er að taka fram um hvaða gögn er verið að biðja um og hver það er sem óskar eftir þeim. Tilboðsgjafar skulu vera búnir að skila inn tilboði á skrifstofu Sveitarfélagsins Hornafjarðar að Hafnarbraut 27. 780 Höfn eigi síðar en fimmtudaginn 9. mars 2017 kl. 14:00 er þau verða opnuð samtímis í viðurvist þeirra bjóðenda sem óska eftir að vera viðstaddir . Áskilinn er réttur til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Tilboð eru bindandi í 5 vikur frá opnunardegi. Nánari upplýsingar veitir: Björn Imsland bjorni@hornafjordur.is sími 470-8000 eða 894-8413 Gunnlaugur Róbertsson gunnlaugur@hornafjordur.is sími 470-8000 ORKA NÁTTÚRUNNAR Bæjarhálsi 1, 110 Reykjavík · Sími 591 2700 · www.on.is Allar fyrirspurnir vegna útboðs skal senda á utbod@or.is Útboð ONV 2014/04 / 26.06.2014 Á Nesjavöllum eru tvær skiljuvatnsvarmaskiptarásir. Í skiljuvatnsvarmaskiptarás eitt, eru tveir varmaskiptar með 1400 rörum hver, að lengd 6000 mm. Í skiljuvatnsvarmaskiptarás tvö, eru fjórir varmaskiptar með 1030 rörum hver, að lengd 4260 mm. Að jafnaði hafa verið hreinsaðir um tveir varmaskiptar á ári, eða á bilinu 2000-2500 rör. Á Hellisheiði eru eru fjórir varmaskiptar. Í hverjum varmaskipti eru 2358 rör, að lengd 4605 mm. Innanmál röra er 23,0 mm. Hreinsa þarf rörin að meðaltali einu sinni á ári. Hreinsun á hverfilhlutum felur í sér hreinsun á rótorum, leiðiskóflum og hverfilhúsum, auk annarra hverfilhluta. Útboðið er auglýst á Evrópska efnahagssvæðinu. Nánar lýst í útboðsgögnum „ONRS-2017-03 Hreinsun á varmaskiptarörum og hverfilhlutum“ Útboðsgögn er hægt að sækja án greiðslu á vefsíðu OR https://www.or.is/fjarmal/utbod Tilboð verða opnuð hjá Orku náttúrunnar ohf. Bæjarhálsi 1, 110 Reykjavík, þriðjudaginn 11.04.2017 kl. 11:00. RS-2017-03/ 23.02.2017 Orka náttúrunnar ohf. óskar eftir tilboðum í: Hreinsun á varmaskiptarörum og hverfilhlutum ORKA NÁTTÚRUNNAR Bæjarhálsi 1, 110 Reykjavík · Sími 591 2700 · www.on.is Allar fyrirspurnir vegna útboðs skal senda á utbod@or.is Útboð ONV 2014/04 / 26.06.2014 j l i , j í · í i · . .i ll i i l n.is ORKA NÁTTÚRUNNAR Bæjarhálsi 1, 110 Reykjavík · Sími 591 2700 · www.on.is Allar fyrirspurnir vegna útboðs skal senda á utbod@or.is Útboð ONV 2014/04 / 26.06.2014 Sandblástur felur í sér að að fjarlægja harðar kísilúrfellingar af á rótorum, leiðiskóflum, ásþéttihúsum og öðrum búnaði. Áætlaðar eru þrjár vélaupptektir á ári en hver vélaupptekt tekur um 20 daga. Einnig er áætlað að blása einn til þrjá rótóra á ári tengt viðgerðum auk sandblæstri með glersalla á ásþéttum. Útboðið er auglýst á Evrópska efnahagssvæðinu. Nánar lýst í útboðsgögnum „ONRS-2017-04 Sandblástur“ Útboðsgögn er hægt að sækja án greiðslu á vefsíðu OR https://www.or.is/fjarmal/utbod Tilboð verða opnuð hjá Orku náttúrunnar ohf. Bæjarhálsi 1, 110 Reykjavík, þriðjudaginn 11.04.2017 kl. 10:00. RS-2017-04/ 23.02.2017 Orka náttúrunnar ohf. óskar eftir tilboðum í: Sandblástur ORKA NÁTTÚRUNNAR Bæjarhálsi 1, 110 Reykjavík · Sími 591 2700 · www.on.is Allar fyrirspurnir vegna útboðs skal senda á utbod@or.is Útboð ONV 2014/04 / 26.06.2014 j l i , j í · í i · . .i ll i i l n.is 2 5 -0 2 -2 0 1 7 0 4 :3 5 F B 1 1 2 s _ P 0 6 6 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 9 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 4 7 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 4 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 C 5 0 -1 F E 8 1 C 5 0 -1 E A C 1 C 5 0 -1 D 7 0 1 C 5 0 -1 C 3 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 A F B 1 1 2 s _ 2 4 _ 2 _ 2 0 1 7 C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.