Fréttablaðið - 25.02.2017, Síða 67
| AtvinnA | LAUGARDAGUR 25. febrúar 2017 27
Innkaupadeild
Ný útboð í auglýsingu hjá Reykjavíkurborg:
• Fræsun malbiksslitlaga í Reykjavík 2017,
útboð nr. 13878.
Nánari upplýsingar er að finna á www.reykjavik.is/utbod
ÚTBOÐ
Faxaflóahafnir sf. auglýsa til leigu
einingu í verbúðunum við Geirsgötu í
Reykjavík. Um er að ræða efri og neðri
hæð, alls 200 m2 að Geirsgötu 7,
Á þessu svæði er nú fjöldi veitingastaða og munu
Faxaflóahafnir því fremur horfa til annarrar starfsemi til að
auka fjölbreytni svæðisins.
Það skilyrði er sett fyrir útleigu húsnæðisins að um heilsárs
starfsemi verði að ræða með reglubundnum opnunartíma.
Húsnæðið þarfnast endurbóta og verður leigt í því ástan-
di sem það er. Væntanlegur leigusamningur verður án
tímamarka, en með gagnkvæmum sex mánaða
uppsagnarfresti.
Leigugjald verður 1.146 krónur + VSK fyrir hvern fermetra á
mánuði.
Umsóknum skal skilað til hafnarstjóra Faxaflóahafna sf.
eigi síðar en 20. mars 2017 og skal jafnframt gerð grein
fyrir fyrirhuguðum rekstri í rýminu.
Bent er á að fyrri umsóknir um leigurými við Geirgötu teljast
úr gildi fallnar og þarf að endurnýja sé áhugi fyrir hendi.
Nánari upplýsingar veitir Helgi Laxdal, forstöðumaður
rekstardeildar Faxaflóahafna, í síma 5258900.
TIL LEIGU
Íslensk-ameríska félagið
auglýsir styrki fyrir
skólaárið 2017 – 2018
Thor Thors styrkir til háskólanáms
í Bandaríkjunum.
Umsækjendur skulu hafa lokið (eða ljúka í vor) námi til
fyrstu gráðu háskólastigs (B.A., B.Sc., B.Ed. eða sambæri-
legri gráðu). Styrkhæft nám skal allt fara fram í Bandaríkj-
unum. Styrkirnir eru veittir framúskarandi umsækjendum
sem hafa staðfestingu fyrir skólavist í bandarískum
háskóla.
Styrkirnir eru veittir til eins árs. Í fjárhagsáætlun um-
sóknarinnar þarf að sýna fram á þörf fyrir styrk.
Upphæðir styrkjanna eru mismunandi eftir aðstæðum um-
sækjenda en undanfarin ár hafa styrkupphæðir
verið 3.500-5.000 bandaríkjadalir.
Umsóknareyðublöð má sækja á www.iceam.is þar sem
almennar upplýsingar koma einnig fram.
Umsóknir skulu sendar á netfang iceam@iceam.is eigi
síðar en 1. apríl 2017.
Ármúla 4-6 - 108 Rvk. - s. 571-7171
eignamarkadurinn@eignamarkadurinn.is
áb. Jóhann K. Guðmunds. hdl & lgf. s. 699-2317
Elsta skóvinnustofa landsins í hjarta borgarinnar
- Áratuga viðskiptavild -
Stofan er vel tækjum búin, og hentar vel undir ýmiskonar
hönnunarstarfsemi t.d. í leðuriðnaði, s.s. skó-, tösku-, fata-
hönnun ofl. Verslunarfrontur, vinnslusalur og lagerrými.
Tilboð óskast í bæði húsnæði og rekstur
Nánari upplýsingar veitir Böðvar (í námi t. lgf.) s. 770-0330
Tækifæri fyrir
HÖNNUÐI
/ Leður / Töskur
/ Skór / Föt
Auglýsing um sveinspróf
Sveinspróf í eftirtöldum iðngreinum verða haldin sem
hér segir:
Í matvælagreinum í maí. Umsóknarfrestur er til 1. apríl.
Í byggingagreinum í maí/júní. Umsóknarfrestur er til 1. apríl.
Í prentgreinum í maí/júní. Umsóknarfrestur er til 1. apríl.
Í bíliðngreinum í maí/júní. Umsóknarfrestur er til 1. apríl.
Í hönnunar- og handverksgreinum í maí/júní.
Umsóknarfrestur er til 1. apríl.
Í snyrtifræði í sept/okt. Umsóknarfrestur auglýstur síðar.
Í vélvirkjun í sept/okt. Umsóknarfrestur auglýstur síðar.
Í hársnyrtiiðn í sept/okt. Umsóknarfrestur auglýstur síðar.
Í ljósmyndun í sept/okt. Umsóknarfrestur auglýstur síðar.
Dagsetningar prófanna verða birtar á heimasíðu okkar um
leið og þær liggja fyrir.
Með umsókn skal leggja fram afrit af námssamningi,
lífeyrissjóðsyfirlit og burtfararskírteini með einkunnum eða
staðfestingu skóla á því að nemi muni útskrifast í maí 2017.
Kostnaður próftaka s.s. efniskostnaður er mismunandi eftir
iðngreinum.
Umsóknareyðublöð má nálgast á heimasíðu okkar,
veffang: www.idan.is og á skrifstofunni.
Vatnagörðum 20, 104 Rvk.| sími: 590 6400 | netfang: idan@idan.is
HOFTEIG 20, jarðhæð
Furugerði v. Álmgerði • Sími 588-2030 • Fax 588-2033
Lögg.fast. Sigríður Gunnlaugsdóttir
Um er að ræða sérhæð á besta stað í Teigahverfinu, - jarðhæð í fjögurra íbúða húsi við rólega götu.
Íbúðin er 106,7 fm. Gengið er inn í anddyri á vesturhlið hússins, innan af því er rúmgott hol og inn
af holi eru tvö stór svefnherbergi, geymsla, baðherbergi, rúmgott eldhús og góð, björt stofa þar sem
útgengt er á hellulagða verönd og þaðan út í fallegan gróinn garð. Í eldhúsi er viðarinnrétting,
gaseldavél og uppþvottavél. Baðherbergi er flísalagt og í því er stór flísalagður sturtuklefi.
Sólveig tekur á móti gestum klukkan hálf fjögur sunnudaginn 16. september.
OP
IÐ
HÚ
S
OPIÐ HÚS - SUNNUDAG MILLI 15.30 OG 16.00
OPIÐ HÚS LAUGARDAG 25.02.2017 KL. 16-00 TIL 16.30
Borgir s. 588-2030 kynna til sýnis laugardag: Fjögurra herb, ca 77 fm
íbúð á jarðhæð í fjórbýli. Sér inngangur. Allt sér – engin sameign.
Staðsett á horni Egilsgötu og Barónsstígs í austanverðu Skólavörðu-
holtinu. Gengið í íbúðina frá garði sunnan við húsið. Hentar þeim sem
vilja vera útaf fyrir sig en búa miðsvæðis. Ásett verð kr. 36,5 milj.
Áhugasamir velkomnir milli KL. 16.00 og 16.30 laugardag.
Nánari upplýsingar veitir Ægir s. 896-8030 eða aegir@borgir.is
Barónsstígur 49, Reykjavík
IÐ H
ÚS
Grensásveg 50, 108 Rvk • Sími 588-2030
Fax 588-2033 • Lögg.fast. Sigríður Gunnlaugsdóttir
Intellecta ehf. Síðumúla 5 108 Reykjavík 511 1225 intellecta.is
Intellecta er sjálfstætt þekkingarfyrirtæki stofnað árið 2000. Við vinnum með stjórnendum
við að auka árangur, bæta rekstur og efla stjórnun. Ráðgjafar Intellecta hafa sterkan faglegan
bakgrunn og víðtæka alþjóðlega reynslu. Þennan grunn notum við í samvinnu við viðskiptavini
til að móta hugmyndir sem skipta máli og í innleiðingu lausna sem skila árangri.
RÁÐNINGAR
Starfsmenn eru lykill að árangri allra fyrirtækja.
2
5
-0
2
-2
0
1
7
0
4
:3
5
F
B
1
1
2
s
_
P
0
6
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
5
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
4
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
5
5
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
C
5
0
-1
1
1
8
1
C
5
0
-0
F
D
C
1
C
5
0
-0
E
A
0
1
C
5
0
-0
D
6
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
2
B
F
B
1
1
2
s
_
2
4
_
2
_
2
0
1
7
C
M
Y
K