Fréttablaðið - 25.02.2017, Blaðsíða 90
Krossgáta
sudoku
Létt miðLungs þung
Lausn
síðustu
sudoku
Þrautin felst í því að fylla út
í reitina þannig að í hverjum
3x3 reit birtist tölurnar 1-9. Í hverri
níu reita línu, bæði lárétt og lóðrétt,
birtast einnig tölurnar 1-9 og aldrei
má tvítaka neina tölu í röðinni.
Lausnin verður birt í næsta tölublaði
Fréttablaðsins.
skák Gunnar Björnssonþrautir
Bridge Ísak Örn Sigurðsson Svartur á leik
VegLeg VerðLaun
Lausnarorð
Ef bókstöfunum í skyggðu reitunum er raðað rétt saman birtist
leið til að flytja heilan helling. Sendið lausnarorðið í síðasta lagi 23.
febrúar næstkomandi á krossgata@frettabladid.is merkt „18. febrúar“.
Vikulega er dregið úr innsendum
lausnarorðum og fær vinningshafi
að þessu sinni eintak af 13 dagar
eftir Árna þórarinsson frá For-
laginu. Vinningshafi síðustu viku var
elín sigurbjörg Jónsdóttir
600 akureyri
Lausnarorð síðustu viku var
L e ð u r s ó f a s e t t
Á Facebook-
síðunni
krossgátan er að
finna ábendingar, til-
kynningar og leiðrétt-
ingar ef þörf krefur.
278
1 2 3 4 5 6 7 8 9 10
11
12
13
14
15 16
17 18 19 20
21
22 23 24
25 26
27 28
29 30 31
32 33 34 35 36
37
38 39 40
41
42 43 44
45
46 47
48
277 L A U S N
B A L L S K Á K A R Á O S S H
R O Ó E Ú T H A F S V E I Ð A
O R K U S K O T U M A N E G M
T K U T E L L I H E I M I L A
A Ð A L S T E I N N D A G N N
M P K N S K A N N A Ð A N N
E I R M Á L M A K H S U A M A
N Ú L A Á R S Ú R K O M A A
N Í Ð H A S T A A S A R T
B U S S E I G N A R N Á M I
H Y G G J U V I T I Ð N A A
G S E J L Y G A G Æ R U N A
E G G J A B I K A R A Y A S N
I Ó N K A Ð A L S P O T T A R
N N M A L A Ð I L A A Ú
E N D A N A A T L I Ð S A F N A Ð
M Ö S A M T Ö L B K Á U
B O L L O K A L R O S A T Í Ð I N
L U A U Ð N U M I Ð P S N
A F M Á I R I M F A L S V I T N I
L E Ð U R S Ó F A S E T T
LÁrétt
1 Þeir sem sjaldan kveikja á perunni duga skammt í inn-
siglingunum (9)
11 Þrjár ferfættar fjalir innan sviga, hver undir annarri (12)
12 Ráða fólk sem þekkir til þótt heimskt sé (9)
13 Spilli ég kröfu um bætur ef ég fer með hana fyrir dóm?
14 Af fráteknu skruddunum sem fólk hætti við (9)
15 Frysti Frerasjóinn í Reykhólahreppi (9)
17 Upplýsingafulltrúi Tals (9)
19 Er þerna Vaílu prestur í Hallgrímskirkju? (4)
21 Félagi Bilbós notar líka hans hest (8)
22 Ormur veldur ótta, andstyggð sem hann er (9)
23 Þessi skvísa mun fanga sel uppá gamla móðinn (6)
25 Sætti mig við dylgjurnar, fái ég skammtinn minn (8)
27 Ég hef atorkuna, en þessi nunna er í ruglinu (7)
28 Hann kallaði mig einfeldning og orm. Orm! (7)
29 Frjáls tími kostar ekkert (8)
32 Er með þeim sem eru í 1 lóðrétt, innan 200 mílnanna
(8)
35 Nú vagga ég þessum dýrlingi svo hann sveiflist (7)
37 Leita til spakrar sem sparkar til spakra – þvílíkt rugl! (7)
38 Læt kind um illmæli, þá fordæma þau hana (8)
40 Ókyrrð í miðri undirstöðunni (7)
41 Nú hefur afi ísað það sem ég þíddi (7)
42 Byggir brú yfir sæ, það kallar á svaka bil milli bita (8)
43 Heiðraðu nú þá sem löguð er að vísitölu dagsins (7)
45 Daunillur dritturinn (5)
46 Veljum makalausa tilveruna alveg sjálf (8)
47 Mundi skjóta á að þessi skagi sé ekki í lagi (5)
48 Sjá eftir að hafa ekki bakteríur í búknum (9)
Lóðrétt
1 Lögur flæddi um brauð á þessu sviði vísindanna (13)
2 Lausheldnir rónarnir fylla manndrápsfleyin (13)
3 Sný upp á aukakuldann útaf rokinu (13)
4 Af 1000 ringluðum nautum og bandinu sem hélt þeim (7)
5 Bók Össurar var eins og allar hinar (12)
6 Má ég kynna barn ungans? (12)
7 Raskast P ef þetta reytist ekki saman? (8)
8 Ræður ógrynni fjár á veðurstöð við Klaustur (13)
9 Man eftir brellunni sem var ekki brella og hnissinu sem fylgdi
(9)
10 Hvatvís gefum við þeim sem allt gefa (7)
16 Einhver eru eins og ég er á latínu (3)
18 Ussa á rugludalla sem eiga ekki tölvu einsog ég (4)
20 Næ taki á rófunni á prímatakrílinu (11)
24 Heimreiðin í haga næturinnar (9)
26 Leita nálægðar þar sem hennar má vænta; nær hjartanu (11)
29 Borða ekkert þrátt fyrir mataráskrift (9)
30 Í grískri leikhúsferð til Rómar (9)
31 Hámarksorka er frábær orka (7)
33 Eftir stríð hverfur her manns, það er ljóta framkoman (8)
34 Jarðefnaeldsneyti mun lækka mikið og hratt (8)
36 Strýk laust yfir milda en ómerkilega (8)
39 Telja alla geta hvað sem er (6)
44 Alltaf nema milli verkja (4)
2 9 8 5 6 3 1 7 4
4 1 5 7 2 9 8 3 6
6 7 3 8 4 1 5 9 2
5 2 1 9 7 4 6 8 3
3 8 4 6 1 5 7 2 9
7 6 9 2 3 8 4 5 1
8 4 2 1 9 7 3 6 5
9 3 7 4 5 6 2 1 8
1 5 6 3 8 2 9 4 7
3 7 8 9 1 5 4 2 6
9 4 6 2 3 8 7 5 1
1 2 5 4 6 7 8 3 9
7 5 2 1 8 3 9 6 4
8 9 4 5 2 6 1 7 3
6 1 3 7 4 9 2 8 5
2 3 1 6 7 4 5 9 8
4 6 9 8 5 2 3 1 7
5 8 7 3 9 1 6 4 2
4 6 8 2 3 9 5 7 1
9 5 7 8 1 4 2 3 6
1 2 3 6 5 7 8 9 4
2 4 1 9 6 3 7 8 5
3 8 6 7 4 5 9 1 2
7 9 5 1 8 2 4 6 3
6 7 4 3 2 8 1 5 9
5 1 9 4 7 6 3 2 8
8 3 2 5 9 1 6 4 7
7 8 3 4 9 5 2 1 6
6 9 2 7 3 1 5 8 4
1 4 5 2 6 8 3 7 9
2 6 8 5 1 9 4 3 7
3 7 1 6 2 4 8 9 5
4 5 9 3 8 7 1 6 2
8 3 4 9 7 2 6 5 1
5 1 7 8 4 6 9 2 3
9 2 6 1 5 3 7 4 8
7 1 5 8 2 9 6 4 3
8 4 6 5 7 3 2 9 1
3 2 9 4 6 1 5 7 8
1 9 7 3 4 5 8 2 6
2 3 8 9 1 6 7 5 4
5 6 4 7 8 2 1 3 9
6 5 2 1 3 4 9 8 7
9 7 3 6 5 8 4 1 2
4 8 1 2 9 7 3 6 5
9 7 5 1 3 4 6 8 2
6 8 3 5 2 9 7 1 4
2 1 4 6 7 8 9 3 5
5 4 8 7 6 1 3 2 9
1 6 2 8 9 3 4 5 7
7 3 9 2 4 5 8 6 1
8 2 7 4 5 6 1 9 3
4 9 1 3 8 2 5 7 6
3 5 6 9 1 7 2 4 8
Sveit Ljósbrár vann sigur á Íslandsmóti kvenna í sveitakeppni. Sveitin skoraði 128,57
stig í 9 umferðum sem gerir tæplega 14,3 stig í leik. Í sveitinni voru Ljósbrá Baldurs-
dóttir, Hjördís Sigurjónsdóttir, Anna Ívarsdóttir og Guðrún Óskarsdóttir. Sveit Eldingar
var lengst af í baráttunni um efsta sætið en tapaði illa í tveimur síðustu umferðunum
og varð að sætta sig við þriðja sætið með 106,94 stig. Sveit Vorboða endaði í öðru
sætinu með 117,21 stig. Anna Ívarsdóttir og Guðrún Óskarsdóttir voru þær einu sem
náðu slemmu í þessu spili. Spilið
kom fyrir í leik sveitar Ljósbrár
gegn Eldingu. Norður var gjafari og
enginn á hættu:
Norður (Anna Ívarsdóttir) opnaði
á 2 sem sýndi annaðhvort veika
hálitaopnun eða 20-22 jafnskipta
punkta. Suður (Guðrún Óskars-
dóttir) sagði 2 („ef veikt í hálit
þá vil ég spila meira ef liturinn er
hjarta.“) og Anna sagði 2 grönd við
því til að sýna 20-22 punkta hönd.
Guðrún spurði um skiptingu (Puppet Stayman) með 3 og Anna neitaði hálit með
3 gröndum, því hún vissi að Guðrún átti ekki spaðalengd. Guðrún „bauð upp í dans“
með 4 (áhugi á meira en geimi) og Anna tók áskoruninni með því að stökkva í sex
grönd. Þegar báðir láglitirnir „höguðu“ sér, voru 12 slagir ekki vandamál. Samningur-
inn var 3 grönd á öllum öðrum borðum í salnum. Anna og Guðrún enduðu efstar í
butlerútreikningi mótsins með 1,21 impa að meðaltali í spili. Hjördís og Ljósbrá voru
í öðru sæti með 0,96 impa að meðaltali í spili.
Einu í slemmu
norður
KG86
Á107
ÁK
ÁK102
Vestur
53
65432
872
G85
austur
ÁD10742
G8
G65
43
suður
9
KD9
D10943
D976
Makogonov átti leik gegn Rosenthal í
Moskvu árið 1936.
1...Rc3! 0-1. Einnig dugar 1...Ba3! til
vinnings. Mikið er um að vera um
helgina. Í dag fer fram Íslandsmót
barnaskólasveita (1-3. bekkur) og á
sunnudaginn Barna- og unglinga-
meistaramót Reykjavíkur.
www.skak.is: Íslendingar erlendis.
Gríptu lyfin á leiðinni heim
Apótek Garðarbæjar í alfaraleið
Litlatún 3, Garðarbæ | Sími 577 5010
Sími: 561 1433
mánudaga-föstudaga 7.30 -17.30
laugardaga 8.00 -16.00
sunnudaga 9.00 -16.00
• Austurströnd 14
• Dalbraut 1
• Hringbraut 35
• Fálkagötu 18
PREN
TU
N
.IS
NÝBAKAÐ
BRAUÐ
ALLA DAGA
.......................................
www.bjornsbakari.is
2 5 . f e b r ú a r 2 0 1 7 L a u g a r d a g u r38 f r é t t a b L a ð i ð
2
5
-0
2
-2
0
1
7
0
4
:3
5
F
B
1
1
2
s
_
P
0
9
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
8
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
2
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
2
6
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
C
4
F
-F
8
6
8
1
C
4
F
-F
7
2
C
1
C
4
F
-F
5
F
0
1
C
4
F
-F
4
B
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
8
A
F
B
1
1
2
s
_
2
4
_
2
_
2
0
1
7
C
M
Y
K