Fréttablaðið - 25.02.2017, Síða 92

Fréttablaðið - 25.02.2017, Síða 92
Gátur Spilið Veiðimaður Bragi Halldórsson 238 „Þar fór í ver,“ sagði Konráð. „Okkur liggur svo mikið á en þurfum að komast í gegnum þetta völundarhús fyrst.“ Hann dæsti og bætti við vonsvikinn, „við verðum of sein.“ „Eins og ævinlega,“ sagði Kata. Getur þú hjálpað félögunum að komast í gegnum þetta völundarhús? 1. Hvað er á enda regnboga? 2. Hvort er þyngra kíló af ull eða kíló af grjóti? 3. Hvaða orð mynda stafirnir l og n? 4. Getur þú stafað þurrt gras með þremur bókstöfum? 5. Hvað hangir úti í horni en ferðast samt um heiminn?   6. Fimm fóru inn um sömu dyr en komu þó hver í sitt her- bergi. Hverjir voru þeir? Svör: 1. Bókstafurinn A, 2. Hvorugt, bæði vega eitt kíló, 3. Logn, 4. Hey. 5. Frímerki, 6. Fingur í hanska. Spilið snýst um að safna samstæðum fjögurra spila, fjórum ásum, fjórum kóngum og svo fram- vegis. Þá er kominn slagur sem hver spilari leggur hjá sér. Byrjað er á að dreifa spilunum á grúfu á borðið og hver spilari dregur fimm spil. Sá sem er í for- hönd spyr einhvern við borðið hvort hann eigi tiltekið spil, (samstæðu við spil sem hann er með á hendi). Ef sá sem spurður er á slíkt spil lætur hann það (þau) af hendi og spyrjandinn má þá spyrja fleiri við borðið um sama spil. Sá sem ekki á spilið segir „veiddu“ og spyrjandinn dregur eitt spil úr hrúgunni. Dragi hann spilið má hann halda áfram að spyrja (þá um annað spil). Ef dregið var úr hrúgunni án þess að spilið sem beðið var um kæmi upp er röðin komin að næsta manni að spyrja – röðin er réttsælis. Þegar spilari er búinn með öll spil á hendi dregur hann eitt úr hrúgunni. Þegar öll spil eru horfin af borðinu er haldið áfram uns allir eru búnir með þau spil sem þeir hafa á hendi. Sá sigrar sem hefur fengið flesta slagi. Hvað horfir þú helst á í sjón- varpinu? Svolítið margt en helst Simpson. Ég missi varla af þætti. Áttu sérstök áhugamál? Mér finnst mjög gaman að dansa. Svo finnst mér gaman að leika, þann- ig leiklist líka. Ef þú værir sögupersóna í ævintýri, hver myndir þú helst vilja vera? Látum okkur nú sjá. Ég er ekki alveg viss. Má ég vera Lisa Simpson þó hún sé ekki í ævintýri? Hún lendir samt oft í ævintýrum. Svo er hún bæði klár og góð. Hvað er það skrýtnasta sem þú hefur lent í? Örugglega þegar ég ætlaði að tala við bróður minn og byrjaði að segja honum sögu en svo kom í ljós að þetta var ekkert hann. Hver er uppáhaldsmaturinn þinn? Hakkabollurnar hennar ömmu. Hún gerir bestu hakka- bollur í heimi. Hvaða matur finnst þér verstur? Fiskur. Aðallega í skólanum. Samt þegar mamma og pabbi elda góðan fisk þá finnst mér hann ekkert sérstakur. Í hverju ertu best? Að dansa. Hvað finnst þér leiðinlegast að gera? Að gera ekki neitt. Það er hundleiðinlegt. Áttu einhver gæludýr? Nei. Hvað langar þig mest að verða þegar þú verður stór? Leikkona. Hvað langar þig alls ekki að verða þegar þú verður stór? Vinna á skrifstofu. Þá situr maður bara í tölvunni og gerir ekki neitt. Það er hundleiðinlegt. Amma gerir bestu hakkabollur í heimi Helga Dögg Jónasdóttir er 10 ára í Norðlingaskóla. Hún á tvo bræður og er oft að semja dansa í Musically forritinu með vinkonum sín- um. Hún stefnir að því að verða leikari og elskar að borða hakkabollur ömmu sinnar. Helga Dögg hefur engan áhuga að vinna á skrifstofu. Fréttablaðið/Eyþór KOMDU Í – dásamleg deild samfélagsins OPIÐ UM HELGAR FRÁ KL. 11 – 17 2 5 . f e b r ú a r 2 0 1 7 L a U G a r D a G U r40 h e L G i n ∙ f r É T T a b L a ð i ð 2 5 -0 2 -2 0 1 7 0 4 :3 5 F B 1 1 2 s _ P 0 9 2 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 8 5 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 2 1 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 2 8 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 C 4 F -E 4 A 8 1 C 4 F -E 3 6 C 1 C 4 F -E 2 3 0 1 C 4 F -E 0 F 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 A F B 1 1 2 s _ 2 4 _ 2 _ 2 0 1 7 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.