Fréttablaðið - 25.02.2017, Page 101

Fréttablaðið - 25.02.2017, Page 101
Þeir fulltrúar erlendra leikhúsa sem hafa séð sýninguna hafa verið ákaflega hrifn- ir af henni. Landsbankinn landsbankinn.is 410 4000 Styrkir fyrir námsmenn Umsóknarfrestur er til 22. mars. Sæktu um námsstyrki Lands- bankans á landsbankinn.is. Námufélagar eiga nú kost á veglegum námsstyrkjum á framhalds- og háskóla- stigi fyrir skólaárið 2017-2018. Veittir verða styrkir í fimm flokkum  Framhaldsskólanám Þrír styrkir 200.000 kr. hver.  Iðn- og verknám Þrír styrkir 400.000 kr. hver.  Háskólanám (BA/BS/BEd) Þrír styrkir 400.000 kr. hver.  Listnám Þrír styrkir 500.000 kr. hver.  Framhaldsnám á háskólastigi Þrír styrkir 500.000 kr. hver. J Ó N S S O N & L E ’M A C K S • jl .i s • S ÍA Óþelló í uppsetningu Þjóðleik- hússins hefur verið boðin þátt- taka í Eurokontext 2017 sem er alþjóðleg leiklistarhátíð þjóðleik- húss Slóvakíu. Þetta er önnur leik- listarhátíðin sem Óþelló mun fara á en í desember bárust þær fregnir að sýningunni hefði verið boðið á Festival Iberoamericano de teatro de Bogotá í Kólumbíu. Eurokontext hátíðin er haldin í þjóðleikhúsi Slóvakíu í Bratislava og verða, auk sýningar Þjóðleik- hússins á Óþelló, uppsetning Þjóð- leikhússins í Mannheim á nýju verki Rolands Schimmelpfennings An und Aus auk verka frá leikhúsum í Ísrael, Póllandi, Tékklandi, Ung- verjalandi og Rúmeníu á hátíðinni. Þarna verður því fjölbreytt dagskrá á hátíðinni þar sem áhersla er helst lögð á dramatísk leikverk, óperu og ballett. Atli Þór Albertsson, markaðsstjóri Óþelló boðið á virta leiklistarhátíð í Slóvakíu Viðburðir Hvað? Öskudagsgrímugerð Hvenær? 13.00 Hvar? Kex hostel, Skúlagötu Börnum á öllum aldri er boðið að búa til sína eigin grímu fyrir ösku- daginn. Sýningar Hvenær? Sunnudagsleiðsögn með safnstjóra Hvenær? 14.00 Hvar? Listasafn Íslands Halldór Björn Runólfsson, safn- stjóri Listasafns Íslands, verður með leiðsögn um tvær sýningar Í dag, sunnudag. Leiðsögnin verður síðasta leiðsögn Halldórs Björns í embætti safnstjóra Listasafns Íslands. Hvað? Hilma stúdíur: Svanir - opnun Hvenær? 12.15 Hvar? Hallgrímskirkja Jón B. K. Ransu hefur rýnt í verk sænsku listakonunnar Hilmu af Klint (1862-1944) og heimfært tilraunir hennar yfir í eigið mynd- mál, en Hilma einbeitti sér að túlk- un og myndgervingu á samruna tveggja heima stóran hluta list- ferils síns. Sýning Jóns B. K. Ransu, Hilma stúdíur: Svanir, er óður til þessara verka Hilmu af Klint og tilraun til að horfa í verk listakonu sem gat túlkað tvo heima í senn. Þjóðleikhússins, er himinlifandi. „Það er afar ánægjulegt hversu mikla alþjóðlega athygli sýningin hefur fengið. Þeir fulltrúar erlendra leik- húsa sem hafa séð sýninguna hafa verið ákaflega hrifnir af henni sem er í samræmi við viðtökur íslenskra áhorfenda þrátt fyrir misjafnt álit gagnrýnenda eins og athygli vakti eftir frumsýningu. Markmiðið er auðvitað að vekja athygli á því að á Íslandi eigum við leiklistarfólk á heimsmælikvarða og því ber að fagna." Þess má geta að Gísli Örn Garð- arsson leikstýrði Óþelló en hann hefur leikstýrt sýningum víða um heim. Óþelló er þriðja sýning hans í Þjóðleikhúsinu, en fyrri sýningar hans í Þjóðleikhúsinu, eru Ham- skiptin og Í hjarta Hróa hattar. – gha Óþelló hefur vakið athygli víða. M e n n i n g ∙ F R É T T A B L A ð i ð 49L A U g A R D A g U R 2 5 . F e B R ú A R 2 0 1 7 2 5 -0 2 -2 0 1 7 0 4 :3 5 F B 1 1 2 s _ P 1 0 8 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 1 0 1 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 0 5 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 1 2 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 C 4 F -D A C 8 1 C 4 F -D 9 8 C 1 C 4 F -D 8 5 0 1 C 4 F -D 7 1 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 A F B 1 1 2 s _ 2 4 _ 2 _ 2 0 1 7 C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.