Fréttablaðið - 25.02.2017, Síða 106

Fréttablaðið - 25.02.2017, Síða 106
Garðabær efnir til framkvæmdasamkeppni um tillögu að deiliskipulagi fyrir miðsvæði og Suðurnes á Álftanesi. Svæðið sem samkeppnin nær til er um 50 ha að flatarmáli. Innan svæðisins er land sem bæði er skilgreint undir byggð og opin svæði í aðalskipulagi. Stefnt er að því í kjölfar samkeppninnar að deiliskipuleggja svæðið sem aðlaðandi íbúðarbyggð og útivistarsvæði í góðu samræmi við þá byggð og náttúru sem fyrir er. Samkeppnin er framkvæmdasamkeppni í samvinnu við Arkitektafélag Íslands og skilafrestur er til 16. maí 2017. Rétt til þátttöku hafa félagar í Arkitektafélagi Íslands, Skipulagsfræðingafélagi Íslands og Félagi íslenskra landlagsarkitekta. Einnig nemendur í arkitektúr, skipulagsfræðum og landlagsarkitektúr. Skulu þátttakendur hafa rétt til skipulagsgerðar skv.gr.2.5. í skipulagsreglugerð. Keppnislýsing er aðgengileg á vef Garðabæjar www.gardabaer.is. Aðgengi að verkefnisvef þar sem öll ítargögn verður að finna verður afhent af trúnaðarmanni gegn skráningu til þátttöku frá 28. febrúar. Arinbjörn Vilhjálmsson, skipulagsstjóri Garðabæjar. www.gardabaer.is ÁLFTANES-MIÐSVÆÐI OG SUÐURNES FRAMKVÆMDASAMKEPPNI UM DEILISKIPULAG Margrét Eyjólfs-dóttir er mikil handverkskona og hefur gaman af því að glæða hluti nýju lífi. „Ég hef verið ansi nösk á að kaupa húsgögn og húsbúnað til að gera upp,“ segir Margrét sem verslar helst á nytjamörkuðum, á Bland.is og á Facebook. „Ég hef keypt helling á nytjamörkuðum, bæði hér heima og eins í Gautaborg þar sem dóttir mín býr og starfar sem hundasnyrtir,“ segir Margrét sem lætur hvorki himin né haf stoppa sig þegar kemur að húsgagnakaupum. „Í augnablikinu er Butterfly-stóllinn minn í uppáhaldi hjá mér, dóttir mín dröslaði honum heim til Íslands fyrir mig frá Svíþjóð. Þetta er náttúrulega lífsstíll – að sjá fegurðina í því sem aðrir henda. Ef það væri íþrótt að fara á flóa- markaði þá kæmist ég örugglega á verðlaunapall,“ segir hún og hlær. Spurð út í dýrmætasta fjársjóð sem hún hefur fundið á nytjamark- aði á Margrét erfitt með að svara. „Það er svo margt fallegt sem ég hef fundið. Bara núna í vikunni fékk ég til dæmis gullfallegan spegil sem ég ætla að gera svartan. Ég er líka ansi ánægð með forstofuskápana mína sem eru svona gamlir stálskápar sem ég málaði.“ Hvað er svo á döfinni hjá Mar- gréti sem snýr að heimilinu? „Ég flyt í næsta mánuði og er á fullu að gera klárt fyrir það. Ég hlakka mikið til eignast þar fataherbergi, hvaða konu dreymir ekki um það,“ segir Margrét glöð í bragði. Margrét Eyjólfsdóttir og tíkin Coco í Butterfly-stólnum. FréttaBlaðið/anton Brink Svart einkennir heimili Margrétar. Þennan svala stól fékk Margrét á nytja- markaði. tímaritin á sínum stað. Fallegir munir í hverjum krók og kima. Heima hjá Margréti í norðlingaholti. Heimili Margrétar Eyjólfsdóttur ein- kennist af fjársjóðum sem hún hefur keypt á nytjamörkuðum og á netinu og gert upp. Lífið fékk að kíkja í heimsókn til hennar og heyra meira um stílinn hennar. Ef það væri íþrótt að fara á flóa- Markaði þá kæMist ég örugglEga á vErðlaunapall. Guðný Hrönn Antonsdóttir gudnyhronn@365.is sér fegurðina í því sem á að fara á haugana 2 5 . f e b r ú a r 2 0 1 7 L a U G a r D a G U r54 L í f i ð ∙ f r É T T a b L a ð i ð Lífið 2 5 -0 2 -2 0 1 7 0 4 :3 5 F B 1 1 2 s _ P 1 0 6 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 1 0 3 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 0 7 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 1 0 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 C 4 F -E E 8 8 1 C 4 F -E D 4 C 1 C 4 F -E C 1 0 1 C 4 F -E A D 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 7 A F B 1 1 2 s _ 2 4 _ 2 _ 2 0 1 7 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.