Fréttablaðið - 08.03.2017, Síða 1

Fréttablaðið - 08.03.2017, Síða 1
— M e s t l e s n a dag b l a ð á Í s l a n d i * —5 7 . t ö l u b l a ð 1 7 . á r g a n g u r M i ð V i K u d a g u r 8 . M a r s 2 0 1 7 sKoðun Uppræta þarf kyn- skiptan vinnumarkað, skrifar Elín Björg Jónsdóttir. 10 sport Barcelona þarf kraftaverk til að komast áfram. 12 Menning Leikstýrir eigin leik- gerð af Gestaboði Babette í New York. 18 Fréttablaðið í dag FrÍtt Faxafeni 11 • Sími 534 0534 Finndu okkur á SKRAUT Í FERMINGARVEISLUNA Sæktu um N1 kortið á n1.is 15% afsláttur + 3% í formi punkta af Hella þurrkublöðum og N1 tjöruhreinsi fyrir N1 korthafa www.lyfja.is Dekurtjútt Frábær tilboð á dekurvörum ViðsKipti Kaupmenn og eigendur verslunarmiðstöðva búa sig nú undir harðnandi samkeppni í fataverslun með komu H&M og þeim breytingum sem fylgja aukinni netverslun. Forsvarsmenn Smáralindar eiga í viðræðum við önnur erlend fyrir- tæki í fataverslun um pláss í húsinu. Hagar loka fjórum tískuvöruversl- unum á þessu ári og eigendur Next á Íslandi vilja fækka fermetrum sínum í Kringlunni. „Þetta kallar á það hjá öllum, eins og við höfum gert, að menn skoði bæði innkaupsverðið og hvernig þeir geta hagrætt í rekstri og boðið lægra verð,“ segir Árni Sv. Mathiesen, stjórnarformaður Next á Íslandi. Samkvæmt upplýsingum Frétta- blaðsins er talsverð ásókn í verslunar- rými í Kringlunni og Smáralind sem eru staðsett nálægt H&M. Dæmi eru um að fyrirtæki sem eru nú þegar í byggingunum tveimur vilji komast nær sænska smásöluris- anum. Einn viðmælandi blaðsins segir erlenda heildsala nú þurfa að lækka álagninguna og innlendar fataversl- anir að ná betra innkaupsverði, ætli þær að keppa við verðlagningu og vöruflokka H&M. Hagar ætla að loka tískuvöruversl- uninni Dorothy Perkins í Smáralind í vor eða á sama tíma og fyrirtækið skellir dyrum Topshop í lás. Hagar hafa því á rúmu ári lokað eða tilkynnt um lokun á sjö fataverslun- um og lagt vörumerkjunum Topshop, Debenhams, Evans, Dorothy Perkins og Warehouse. – hg / Sjá Markaðinn H&M og netið að breyta fataverslun hér Útlit er fyrir harðnandi samkeppni í fataverslun hérlendis og miklar breytingar. Next í Kringlunni vill færri fermetra og Hagar loka fjórum tískuvörubúðum í ár. Eigendur Smáralindar eiga í viðræðum við erlend fyrirtæki og margir vilja vera nálægt verslun H&M. lÍFið Daði Freyr, keppandi í Söngvakeppn- inni, stígur síðastur á svið í lokakeppninni á laugardaginn. 26 plús 2 sérblöð l FólK l MottuMars *Samkvæmt prentmiðlakönnun Gallup apríl-júní 2015 atVinnulÍF Yfir tuttugu þúsund erlendir ríkisborgarar starfa hér- lendis og hafa aldrei verið fleiri. Íslendingar eru of fáir til að mæta miklum vexti. Einn starfsmaður af hverjum tíu hérlendis er af erlendu bergi brotinn. – snæ / sjá síðu 6 Fjöldi erlendra starfsmanna aldrei meiri Fulltrúar allra þingflokka undirrituðu í gær með tússlitum samkomulag um að gerast talsmenn barna á Alþingi. Í því felst að þeir hafi barnasáttmála SÞ að leiðarljósi við störf sín. Síðan ávörpuðu fulltrúar ungmennaráða þingmennina og fræddu þá um hvernig má nýta barnasáttmálann sem hagnýtt verkfæri við ákvarðanatöku og stefnumótun. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON BRINK n o r ð u r - Kó r e a B a n d a r í k i n hafa sent búnað til Suður- Kóreu til að skjóta upp flug- skeytum og til að koma þar upp ö f l ug u m f l ug s key t avö r n u m . Norður-Kóreustjórn er ósátt og bæði Kína og Rússland mótmæla þessum aðgerðum. – gb / sjá síðu 8 Vaxandi spenna á Kóreuskaga Við erum svo sannarlega með augun á boltanum og gerum okkur grein fyrir því að það munu eiga sér stað miklar breytingar Guðjón Auðunsson, forstjóri fasteigna- félagsins Reitir 0 8 -0 3 -2 0 1 7 0 4 :1 8 F B 0 5 6 s _ P 0 5 6 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 5 6 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 C 6 6 -D B F C 1 C 6 6 -D A C 0 1 C 6 6 -D 9 8 4 1 C 6 6 -D 8 4 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 0 5 6 s _ 7 _ 3 _ 2 0 1 7 C M Y K

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.