Fréttablaðið - 08.03.2017, Page 12

Fréttablaðið - 08.03.2017, Page 12
Í dag 19.05 Keflavík - Skallagrím. Sport 4 19.30 Upphitun Meistarad. Sport 19.45 Dortmund - Benfica Sport 19.45 Barcelona - PSG Sport 2 19.50 Man. City - Stoke Sport 3 21.45 Meistaramörkin Sport Domino’s-deild kvenna: 19.15 Grindav. - Njarðv. Mustad-h. 19.15 Keflavík - Skallagr. TM-höllin 19.15 Stjarnan - Valur Ásgarður 19.15 Haukar - Snæfell Ásvellir Arsenal - Bayern 1-5 1-0 Theo Walcott (20.), 1-1 Robert Lewan- dowski, víti (55.), 1-2 Arjen Robben (68.), 1-3 Douglas Costa (78.), 1-4 Arturo Vidal (80.), 1-5 Vidal (85.). Rautt spjald: Laurent Koscielny, Arsenal (54.). Bayern komst áfram, 10-2 samanlagt. Napoli - Real Madrid 1-3 1-0 Dries Mertens (24.), 1-1 Sergio Ramos (51.), 1-2 Mertens, sjálfsmark (57.), 1-3 Álvaro Morata (90+1.). Nýjast Meistaradeild Evrópu 16-liða úrslit, síðari viðureign Au revoir Wenger Mælirinn fullur Stuðningsmenn Arsenal mótmæltu fyrir utan Emirates-völlinn fyrir leik Arsenal og Bayern München í Meistaradeild Evrópu í gær. Þeir eru óánægðir með knattspyrnustjórann Arsene Wenger og vilja að hann fari. Arsenal tapaði leiknum 1-5, eftir að hafa verið 1-0 yfir í hálfleik, og einvíginu samanlagt 10-2. Þetta er sjöunda árið í röð sem Arsenal fellur úr leik í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. FRéttABlAðið/GEtty mæta kína í lokaleiknum ísland mætir kína í leik um níunda sætið á algarve-mótinu í dag. Þetta er síðasti leikur íslenska liðsins á mótinu. ísland og kína hafa mæst sjö sinnum áður, þar af sex sinnum á algarve-mótinu. tæpir fimm mánuðir eru síðan ísland og kína mættust á æfingamóti í Yongchuan í kína. Þá gerðu liðin 2-2 jafntefli. Fanndís Friðriksdóttir og katrín Ásbjörns- dóttir skoruðu mörk íslands. Sú fyrrnefnda finnur sig jafnan vel gegn kínverjum en þrjú af 10 mörkum Fanndísar fyrir íslenska lands- liðið hafa komið gegn því kínverska. leikurinn í dag hefst klukkan 18.30. zlatan í Þriggja leikja bann zlatan ibrahimovic var í gær úrskurðaður í þriggja leikja bann af enska knattspyrnu- sambandinu vegna olnboga- skotsins sem hann gaf tyrone mings í leik manchester united og bourne mouth á laugardaginn. zlatan missir af bikarleik gegn Chelsea og deildarleikjum gegn West brom og middlesbrough. mings, sem traðkaði á höfðinu á zlatan fyrir olnbogaskotið, var einnig kærður fyrir ofbeldisfulla hegðun. orðaður við piCk Szeged Samkvæmt dönskum fjölmiðlum hefur ungverska stórliðið pick Szeged áhuga á Stefáni rafni Sigurmanns- syni, horna- manni Ålborg. Stefán rafn gerði þriggja ára samning við aalborg í sumar en hann kom til danska liðsins frá Þýskalands- meisturum rhein-neckar löwen. Stefán rafn hefur skorað 39 mörk í 17 leikjum fyrir aalborg í vetur. pick Szeged hefur tvisvar sinnum orðið ungverskur meistari og lent í 2. sæti ungversku deildarinnar undanfarin níu ár. Þá er liðið fasta- gestur í meistaradeild evrópu. fótbolti Það getur allt gerst í íþróttum er stundum sagt. Því verða leikmenn barcelona að trúa í kvöld er þeir reyna að vinna upp 4-0 for- skot franska liðsins pSg frá því í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum meistaradeildarinnar. Það eru klárlega margir búnir að afskrifa katalóníuliðið en stuðn- ingsmenn barcelona eru ekki þeirra á meðal. Þeir hafa verið duglegir að minna sína menn á það í síðustu leikjum að allt sé hægt. Því hefur barcelona-liðið svarað með því að skora fimm og sex mörk í síðustu leikjum sínum. Það gefur ein- hverjum von þó svo andstæðingur kvöldsins séu talsvert sterkari en síðustu tveir. Þurfa að endurskrifa söguna Það er ekki bara að barcelona þurfi að skora fjögur mörk í kvöld heldur þarf liðið að gera það gegn vörn sem er búin að halda hreinu í fjórum af síðustu fimm leikjum sínum. barcelona á aftur á móti lionel messi, neymar og luis Suar- ez sem er líklega besta sóknartríó allra tíma. enginn þeirra náði þó skoti á markið í fyrri leiknum. ef barcelona ætlar sér áfram þarf félagið að skrifa sögu meist- aradeildarinnar upp á nýtt. ekkert lið í sögu deildar- innar hefur náð að snúa við 4-0 stöðu úr fyrri leik.  deportivo á metið, en liðið sneri 4-1 stöðu gegn aC milan við með því að vinna síðari leikinn 4-0. Það var árið 2004. „ef eitthvert lið getur skorað fjögur mörk gegn okkur þá getum við skorað sex mörk á móti,“ sagði luis enrique, þjálfari barcelona, kokhraustur. Það er til marks um sjálfstraustið í barcelona-liðinu. Þeir trúa og hafa ekki lagt niður vopnin. neymar er meðal annars sagður hafa veðjað við félaga sína að hann muni skora tvö mörk í leiknum en hann hefur skorað fimm mörk í fimm leikjum gegn pSg. Erfitt en ekki ómögulegt „Þetta er frábær áskorun fyrir okkur en við verðum að vera þolin- móðir og verðum að halda haus. við megum ekki hlaupa um eins og vitleysingar frá fyrstu mínútu,“ sagði luis Suarez. „við viljum endurskrifa söguna og leikmenn vita hvað er í húfi. Þetta er erfitt en ekki ómögulegt. við trúum því inni- lega að þetta sé hægt. ef eitthvert lið getur skorað fjögur mörk þá er það barce- lona. við verðum að halda okkur við okkar bolta þó að við séum að spila við frábært lið.“ henry@frettabladid.is Tekst Barcelona hið ómögulega? Barcelona þarf að klífa fjall á heimavelli sínum í Meistaradeildinni í kvöld er PSG kemur í heimsókn. lionel Messi þarf að sýna öll helstu töfra- brögðin í kvöld. FRéttABlAðið/GEtty Miðvikudagur 8. mars MEISTARADEILDARMÖRKIN DORTMUND BENFICAKl. 19:45 BARCELONA PARIS SGKl. 19:45 (0-1) (0-4) #CL365#UCL 8 . m a r s 2 0 1 7 m i Ð V i K U D a G U r12 s p o r t ∙ f r É t t a b l a Ð i Ð sport 0 8 -0 3 -2 0 1 7 0 4 :1 8 F B 0 5 6 s _ P 0 5 2 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 4 5 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 0 5 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 1 2 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 C 6 7 -0 3 7 C 1 C 6 7 -0 2 4 0 1 C 6 7 -0 1 0 4 1 C 6 6 -F F C 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 A F B 0 5 6 s _ 7 _ 3 _ 2 0 1 7 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.