Fréttablaðið - 08.03.2017, Side 15

Fréttablaðið - 08.03.2017, Side 15
Miðvikudagur 8. mars 2017 ARKAÐURINN 9. tölublað | 11. árgangur F Y L G I R I T F R É T TA B L A Ð S I N S U M V I Ð S K I P T I O G FJ Á R M Á L Konukvöld í Smáralindá morgun afsláttur af öllum vörum www.facebook.com/OpticalStudio OPIÐ FIMMTUDAG FRÁ 10 TIL 23 20% »6 Búa sig undir harðnandi samkeppni í fataverslun. Hagar loka fjórum tískuvöruverslunum á þessu ári og eigendur Next á Íslandi vilja fækka fermetrum sínum í Kringlunni. Forsvarsmenn Smáralindar eiga í við- ræðum við önnur erlend fyrirtæki í fataverslun um pláss í húsinu. Kaupmenn glíma við H&M og netið »2 Bónusar hækka um 300 milljónir Lykilstjórnendur Glitnis, meðal annars nokkrir Íslendingar, hafa unnið sér bónus sem nemur frá 1.175 til 1.720 milljóna. Bónus- potturinn stækkar um 200- 300 milljónir þegar Glitnir greiðir út til skuldabréfa- eigenda á morgun. »4 Minnkar mikið virði banka Samkvæmt greiningu SFF rýra sérstakir skattar sem leggjast á bankana heildarvirði þeirra um 150-280 milljarða. Íslenska ríkið fer með eignarhald á stærstum hluta bankanna. »8 Kauprétt í Havila Íslandsbanki og Arion banki fá kauprétt á alls 18% í skipafélaginu Havila. Fjár- hagslegri endurskipulagn- ingu er lokið en bankarnir lánuðu 5,5 milljarða. 0 8 -0 3 -2 0 1 7 0 4 :1 8 F B 0 5 6 s _ P 0 4 2 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 4 2 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 1 5 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 1 5 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 C 6 6 -E 5 D C 1 C 6 6 -E 4 A 0 1 C 6 6 -E 3 6 4 1 C 6 6 -E 2 2 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 A F B 0 5 6 s _ 7 _ 3 _ 2 0 1 7 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.