Fréttablaðið - 08.03.2017, Side 17

Fréttablaðið - 08.03.2017, Side 17
Þeir sem nýta skýjalausnir vita að þannig eru þeim engin takmörk sett. Skýjalausnir eru að breyta viðskipta- landslaginu um allan heim og á þessari einstöku ráðstefnu gefst þér tækifæri á að komast í návígi við færustu sérfræðinga heims á sínu sviði og kynna þér allt sem við- kemur lausnum sem eru í boði í Microsoft Azure skýinu. Martin Cullen, Corporate Accounts Sales Director WE. Paul Chiola, Global BlackBelt. Anders Bengtson, Principal PFE. Annika Hedlund, Senior Premier Field Engineer. Tommy Fink, Partner Strategist. Richard Warner, Networking Partner Lead, EMEA. Patrick Mandemaker, Global Black Belt. Gustav Kaleta, Global Black Belt TSP. Jorge Palma, Azure Global BlackBelt and Open Source Technical Lead. Hér eru á ferðinni fyrirlesarar á heimsmælikvarða á sviði skýjalausna sem enginn sérfræðingur á sviði viðskipta, rekstrar og upplýsingatækni ætti að láta framhjá sér fara. Fyrir hádegi verður farið yfir hvernig skýjalausnir og tækninýjungar geta hjálpað fyrirtækjum að standa hina stafrænu öldu sem ber með sér fjórðu iðnbyltinguna. Eftir hádegi skiptist ráðstefnan í þrennt; skýjalausnir með tæknilegri áherslu, skýjalausnir fyrir þróunaraðila og reynslusögur frá skýjavæddum fyrirtækjum. Meðal fyrirtækja sem við heyrum sögur frá eru Meniga, LS Retail og Veeam en skýjavegferð þessara fyrirtækja er til mikillar fyrirmyndar. Heimir Fannar Gunnlaugsson, framkvæmdastjóri Microsoft á Íslandi stýrir pallborði í lok dags þar sem forystufólk úr íslensku atvinnulífi ræðir framtíðarsýnina, tæknina og íslenskan veruleika. Færustu fyrirlesarar á sínu sviði frá Microsoft: Skráðu þig á engintakmork.is Dagskráin: Ein flottasta ráðstefna um skýjalausnir sem haldin hefur verið á Íslandi! Engin takmörk! Skýjaráðstefna 13. mars á Hilton Reykjavík Nordica 0 8 -0 3 -2 0 1 7 0 4 :1 8 F B 0 5 6 s _ P 0 4 0 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 2 9 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 1 7 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 2 8 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 C 6 6 -F 9 9 C 1 C 6 6 -F 8 6 0 1 C 6 6 -F 7 2 4 1 C 6 6 -F 5 E 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 A F B 0 5 6 s _ 7 _ 3 _ 2 0 1 7 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.