Fréttablaðið - 08.03.2017, Blaðsíða 27

Fréttablaðið - 08.03.2017, Blaðsíða 27
Starfsmenn verslunar Toyota Kauptúni búa yfir mikilli reynslu og taka vel á móti viðskiptavinum. Í mars bjóða þeir 20% afslátt af öllum mottum. MYNDIR/EYÞÓR Verslun Toyota Kauptúni er í björtu og rúmgóðu húsnæði að Kauptúni 6 í Garðabæ. Mikið úrval er þar af alls kyns vörum að sögn Inga Þórs Harðarson- ar, deildarstjóra verslunarinn- ar, sem hæfa bæði hefðbundn- um bíleigendum og atvinnubíl- stjórum. „Hér má finna mikið úrval af vörum á borð við bón- og hreinsivörur, hjólkoppa og ál- felgur, fjölbreytt úrval verkfæra fyrir viðgerða- og áhugamann- inn, bætiefni í olíur og bara alls konar bílatengdar vörur. Einn- ig má nefna gott úrval af kerrum sem við bjóðum upp á, bæði hefð- bundnar fólksbílakerrur og verk- takakerrur auk þess sem við bjóð- um upp á breitt úrval af aukahlut- um í Toyota og Lexus bifreiðar.“ Í mars eru það motturnar sem lögð er áhersla á og fá viðskipta- vinir 20% afslátt af þeim út mán- uðinn. „Góðar mottur eru stór hluti af reglulegu viðhaldi bílsins. Komi gat á motturnar í bílnum fara bleyta og óhreinindi beint í teppið. Svo eru mottur í skott sér- staklega vinsælar hjá okkur enda ráðlegt að verja teppið í skottinu sem getur skemmst þegar fluttir eru óreglulegir hlutir.“ Mikil reynsla Starfsmenn verslunarinnar eru tíu talsins og búa yfir mikilli reynslu að sögn Inga Þórs. „Hing- að geta allir komið og fengið úr- vals ráðgjöf um allt milli him- ins og jarðar varðandi bílatengd- ar vörur. Við búum yfir áralangri reynslu við að þjónusta viðskipta- vini og því snúa þeir ánægðir til okkar aftur og aftur.“ Toyota hefur alltaf verið þekkt fyrir úrvals þjónustu. „Hér fer vel um viðskiptavini okkar og starfsmenn. Næg bílastæði eru hér í Kauptúni og því allt að- gengi mjög gott. Í kaffiteríu er boðið upp á kaffi, kakó og vínar- brauð ásamt tölvum og sjónvarpi fyrir viðskiptavini. Vínarbrauðið okkar er löngu orðið landsþekkt enda fáum við að heyra það ef eitt- hvað klikkar í bakstrinum. Þetta er skemmtileg hefð sem viðskipta- vinir okkar hafa kunnað vel að meta undanfarin ár.“ Opnunartími verslunarinnar er frá 7.45-18 á virkum dögum og milli kl. 12 og 16 á laugardögum. Utan hefðbundins opnunartíma má hringja í sérstakt neyðarnúm- er, 570 5000, ef þörf er á. Leggjum áherslu á mottur í mars Toyota Kauptúni styrkir átak Krabbameinsfélagsins í marsmánuði. Allan mánuðinn býðst viðskiptavinum 20% afsláttur af mottum. Ingi Þór Harðarson, deildarstjóri versl- unar Toyota í Kauptúni Garðabæ. Verslun Toyota býður upp á mikið úrval af vörum á borð við bón, hreinsivörur, hjólkoppa og ýmis verkfæri. Kynningarblað MoTTuMaRS 8. mars 2017 3 0 8 -0 3 -2 0 1 7 0 4 :1 8 F B 0 5 6 s _ P 0 3 9 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 3 0 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 1 8 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 2 7 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 C 6 6 -F E 8 C 1 C 6 6 -F D 5 0 1 C 6 6 -F C 1 4 1 C 6 6 -F A D 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 B F B 0 5 6 s _ 7 _ 3 _ 2 0 1 7 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.