Fréttablaðið - 10.03.2017, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 10.03.2017, Blaðsíða 1
— M e s t l e s n a dag b l a ð á Í s l a n d i * —5 9 . t ö l u b l a ð 1 7 . á r g a n g u r F ö s t u d a g u r 1 0 . M a r s 2 0 1 7 FrÍtt sKOðun Sigurður Árni Þórðar- son skrifar um Kobba krók og réttarríkið. 13 spOrt ÍR- ingar og Þór á Akureyri fara í úrslitakeppnina en Njarðvík situr eftir með sárt ennið 16 Menning Haukur Ingvarsson er í kaldastríðspælingum á Hugvís- indaþingi. 26 lÍFið Sjónvarpsstjarnan og kokkurinn Matty Matheson fékk sér „gómsæt“ svið á BSÍ. 34 Fréttablaðið í dag plús 2 sérblöð l FólK l FisKeldi *Samkvæmt prentmiðlakönnun Gallup apríl-júní 2015 ,,... góð kómísk tímasetning Völu og smitandi einlægni Villa blandast skemmtilega saman” SJ - Fréttablaðið “Villi kemur inn með þennan rafmagnsgítar, er mikill töffari og nær salnum strax með sér” SB - Kastljós Miðasala | 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is eFnahagsMál „Þetta leiðir aug- ljóslega til þenslu. Við getum ekki viðhaldið svona hagvexti út í hið endalausa,“ segir Daníel Svavarsson, hagfræðingur hjá Hagfræðideild Landsbankans. Hagvöxtur á Íslandi mældist 7,2 prósent á síðasta ári sem er mesti hagvöxtur frá árinu 2007. Þetta er töluvert meiri hagvöxtur en mælst hefur á síðustu árum. Hagfræðideild Landsbankans segir að hagvöxtur hafi verið mun meiri á Íslandi en í öðrum OECD-ríkjum. Aðeins í einu ríki heimsins hafi mælst meiri hagvöxtur á síðasta ári, Indlandi. Þar er áætlað að hann hafi numið 7,5 prósentum. Daníel bendir á að einkaneysla sé vaxandi og hafi ekki náð hámarki ennþá. „Þannig að það er alls ekki ólíklegt að hagvöxturinn í ár verði svipaður, ef ekki meiri en í fyrra. En svo kemur að því að við getum ekki keyrt áfram á yfirgír og þá á sér stað einhver aðlögun. Og vonandi verður það niðurtröppun í hagvexti frekar en samdráttur,“ segir Daníel. Danski hagfræðingurinn Lars Christensen segir ekki tilefni til við- bragða í óðagoti. Ríkisstjórnin megi hins vegar ekki auka á þenslu með auknum útgjöldum. – jhh / sjá síðu 4 Við getum ekki haldið svona áfram endalaust Hagvöxtur var hvergi meiri í OECD-ríkjum en á Íslandi í fyrra. Hagfræðingur í Landsbankanum segir áframhaldandi vöxt leiða til þenslu. Lars Christensen segir ríkisstjórnina þurfa að vera á bremsunni þegar kemur að ríkisútgjöldum. bOrgarMál Borgarráðsfulltrúar Sjálfstæðisflokksins gagnrýna að far- þegar sem bíða eftir strætó á Hlemmi þurfi að bíða utandyra í kulda og trekki. Í bókun sem lögð var fram á borg- arráðsfundi í gær segir að í mars 2016 hafi borgarráð samþykkt þá tillögu að í því skyni að bæta þjónustu við strætisvagnafarþega yrði húsnæði skiptistöðvarinnar á Hlemmi haft opið meðan unnið væri að breyting- um á húsnæðinu en önnur aðstaða útbúin eftir því sem þörf krefði vegna framkvæmdanna. Þá yrði húsið opið á aksturstíma strætisvagna. „Til stóð að breytingum á húsnæð- inu yrði lokið sumarið 2016 en það hefur ekki gengið eftir og er húsið nú harðlokað farþegum sem þurfa að bíða utandyra í kulda og trekki,“ segja borgarráðsfulltrúarnir. – jhh Farþegar úti í kuldanum Fjöldi fólks tók þátt í sjötta og síðasta Poweraid-hlaupi vetrarins sem var haldið í gærkvöldi. Þátttakendur hlupu 10 kílómetra, að mestu á göngustígum í Elliðaárdal. Fréttablaðið/StEFán 1 0 -0 3 -2 0 1 7 0 4 :4 9 F B 0 4 8 s _ P 0 4 8 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 3 7 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 1 2 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 C 6 A -E B 5 4 1 C 6 A -E A 1 8 1 C 6 A -E 8 D C 1 C 6 A -E 7 A 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 0 4 8 s _ 9 _ 3 _ 2 0 1 7 C M Y K

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.