SÍBS blaðið - 01.06.2015, Blaðsíða 10
SÍBS BLAÐIÐ 2015/210
sérstaklega skökku við þær tillögur Mennta- og
menningarmálaráðuneytisins að fækka tímum
í líkams- og heilsurækt í framhaldsskólum
um 50-70% samfara styttingu náms til stúd-
entsprófs og líklegt að þær valdi heilsutapi hjá
íslensku þjóðinni til langs tíma litið. Sveitar- og
bæjarfélög geta einnig stutt við hreyfingu
almenn ings með auknum göngu- og hjólastígum
sem og svæðum til útivistar og hreyfingar.
Það er í það minnsta morgunljóst að hreyfingu
ís lenskra ungmenna verður að auka með öllum
ráðum.
Heimildir:
1. Faghópur Lýðheilsustöðvar um ráðleggingar um
hreyfingu. Ráðleggingar um hreyfingu. Lýðheilsustöð,
Reykjavík, 2008. Sótt 7/5 2015 af http://www.landlaeknir.
is/servlet/file/store93/item11179/version15/NM30399_
hreyfiradleggingar_baeklingur_lores_net.pdf
2. World Health Organization. Physical Activity and Health
in Europe: Evidence for Action. WHO Regional Office for
Europe, Kaupmannahöfn. 2006.
3. Arngrímsson, S.Á. Aðferð fyrir alla: Að meta ákefð
hreyfingar. SÍBS blaðið. 29: 22-24, 2013
4. Tudor-Locke C, Bassett DR, Jr. How many steps/day are
enough? Preliminary pedometer indices for public health.
Sports Medicine. 34: 1-8, 2004.
5. Trost SG, Pate RR, Sallis JF, Freedson PS, Taylor WC,
Dowda M, et al. Age and gender differences in objectively
measured physical activity in youth. Medicine and
Science in Sports and Exercise. 34: 350-355, 2002
6. Magnússon, K.Þ., Arngrímsson, S.Á., Sveinsson, T.,
Jóhannsson E. Líkamshreyfing 9 og 15 ára íslenskra
barna í ljósi lýðheilsumarkmiða. Læknablaðið. 97: 75-81,
2011.
7. Evenson KR, Catellier DJ, Gill K, Ondrak KS, McMurray
RG. Calibration of two objective measures of physical
activity for children. Journal of Sports Sciences. 26: 1557-
1565, 2008.
8. Einarsson IO, Olafsson A, Hinriksdottir G, Johannsson E,
Daly D, Arngrimsson SA. Differences in physical activity
among youth with and without intellectual disability.
Medicine and Science in Sports and Exercise. 47: 411-
418, 2015.
9. Arngrímsson, S.Á., Richardsson, E.B., Jónsson,
K., Ólafsdóttir, A.S. Holdafar, úthald, hreyfing
og efnaskiptasnið á meðal 18 ára íslenskra
framhaldsskólanema. Læknablaðið. 98(5): 277-282, 2012.
10. Magnusson KT, Sigurgeirsson I, Sveinsson T, Johannsson
E. Assessment of a two-year school-based physical
activity intervention among 7-9-year-old children. The
International Journal of Behavioral Nutrition and Physical
Activity. 8: 138, 2011.
Komið í verslun okkar að Síðumúla 16, 2.h. Opið mán - fös 8.30 - 17.00
Síðumúli 16 | 108 Reykjavík | Sími 580 3900 | www.fastus.is
Njóttu lífsins
Fastus býður upp á fjölbreytt úrval af rafskutlum og hægindastólum
REGATTA 8
TILBOÐSVERÐ
552.500,- m.vsk.
INDIANA
TILBOÐSVERÐ
148.000,- m.vsk.
Veit á vandaða lausn
Fastus ehf. býður upp á heildarlausnir innan endurhæfingar, hjúkrunar og hjálpartækja.
Í verslun Fastus að Síðumúla 16 er að finna gott úrval af hjálpartækjum sem stuðla að betri heilsu.
Sérhæft fagfólk leggur metnað sinn í að finna lausnir og aðstoða við val á vörum.
Komdu og skoðaðu úrvalið. Við tökum vel á móti þér og finnum réttu lausnina fyrir þig.
Aðgerðir mennta-
og heilbrigðisyfir-
valda á Íslandi til að
sporna við auknu
hreyfingarleysi hafa
flestar verið ómark-
vissar og tilviljunar-
kenndar.