Jólablað verkakvenna - 01.12.1931, Blaðsíða 24
SMARA-SMJBRLIKI
Nú er áriðandi að búa að síuu.
Það er jafnf okkar og ykkar hagur
að láfa Smára siija fyrir viðskiffunum
H.í. Smjörlíkisgerðin »Smári«.
3<3ltn nálgast!
A erfiðum tímum verður fólk nð spara
peninga og gera góð kaup. Þessvegna hef
eg hagað verði svo á öllum vörum mínum
að það er við allra hæfi. — Manchettskyrt-
urnar þekktu, slifsi og slaufur afar mikið
úrval. Nærföt og millifatapeypsur, hansk-
ar, húfur og battar, vasaklútar, hálsklútar
og treflar. Þetta eru allt nytsamar jóla-
gjafir. Konur og ungfrúr, gefið eiginmönn-
um og unnustum góðar jólagjatír svo þeir
verði ánægðir um jólin.
Andrés Andrésson, Laugaveg 3.
Kaupið til jólanna í
Kötlu
Laugaveg 2y.
Lárus G. Luðvigsson
Skóvevzlun Bankasíræíi 5 er bezL