Jólablað verkakvenna - 01.12.1931, Blaðsíða 28
d'
A. S. V.
er sjálfhjálp verklýðsina, félagsskapur, sem stöðugt stækkar og eykur
starfsemi sína.
A. S. V. tekur á móti einstökum félögum, úr öllum stéttum, ef þeir
vilja hlýta lögum þess og styrkja starfið. Verklýðsfélög fá inntöku
sem heild og greiða 10 aura skatt á ári fyrir hvern félagsmann sinn.
íslandsdeild A. S. V. telur nú 12 félagsdeildir og allmörg verklýðs-
félög eru gengin inn sem heild. öll verklýðsfélög þurfa að ganga
inn og deildir þurfa að stofnast um allt land, í hverju kauptúni
og hverri sveit.
Allir, sem styðja vilja sjálfhjálparviðleitni verkalýðsins, hljóta að
leggjast á eitt með að efla A. S. V., og vér skorum á þá, að hefjast
handa hvern á sínum stað. Skrifið miðstjórninni og biðjið um upp-
lýsingar og lög.
Harðvítug launabarátta er fyrir dyrum og vofir ætíð yfir meðan
skipulag auðvaldsins ræður, þessvegna ríður á að enginn liggi á liði
sínu þegar A. S. V. leitar til hans um aðstoð.
Miðstjórn A. S. V., Reykjavik.
tZX-sZfZX^Zl
Rússland í dag,
fyrirlestur eftir Aðalbjörn Pétursson, þurfa allir að Jesa. Fæst v/ðsvegar
um Jandið hjá A.S.V. og i BókaverzJun AJþýðu í Reykjavík.