Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.12.1972, Síða 29

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.12.1972, Síða 29
St. Jósefsspítalinn í Reykjavik. Viljum ráða hjúkrunarkonur á hinar ýmsu deildir spítalans. Upplýsingar hjá starfsmannahaldi sími 19600. Deildar st| ór i. Rauði kross Islands og Reykjavíkur- deild R.K.I. auglýsa hér með lausa stöðu deildarstjóra. Verkefnið er uppbygging heilsuverndarframkvæmda Rauða krossins m. a. kennsluáætlanir í heilsu- vernd, heimahjúkrun og þjálfun sjálfboðins liðs til mannúðarverkefna. Laun eru miðuð við 23. launaflokk opinberra starfsmanna og greiðslu í lífeyrissjóð. I starfið verður ráðin hjúkrunarkona eða -maður. Æskilegt er að viðkomandi hafi sérmenntun í heilsuvemd, hjúkr- unarkennslu, stjómsýslu eða skyldum greinum. Upplýsingar gefur framkvæmdastjóri Rauða kross Islands í skrifstofu félagsins að Öldugötu 4, Reykjavík. Umsóknir sendist skrifstofunni eigi síðar en 20. desember 1972. KIli- og hjúkrnnarheiinllið Sólvangur, Ilafnarfirói. Hjúkmnarkonur óskast til starfa að Elli- og hjúkrunarheimilinu Sólvangi, Hafnarfirði. Margs konar störf koma til greina, venjuleg hjúkmnarkonustörf og deild- arhjúkrunarkonustarf. Dag- eða kvöld- vinna, svo og hluti af starfi eftir sam- komulagi. Frekari upplýsingar veittar í síma 50281 og 51831 og hjá yfirhjúkrunar- konunni Helenu Hallgrímsdóttur, sími 13444. Forstjórinn. Kleppsspítalinn. Kleppsspítalinn óskar eftir að ráða hjúkrunarkonur í fullt starf og hluta úr starfi. Hjúkrunarkonur vantar á Flókadeild. Nánari upplýsingar veitir forstöðukona á staðnum og í síma 38160. Forstöðukona. Námsstyrknr frá Krabbameinsfélagi fslands. Krabbameinsfélag íslands hefur ákveðið að kosta hjúkrunarkonu til sérþjálfunar í ent- erostomal therapy á sex vikna námskeið, sem haldið verður í Cleveland í Bandaríkj- unum, í marz 1973. Þær hjúkrunarkonur, sem áhuga hafa á þessu, geta fengið allar nánari upplýsingar á skrifstofu Krabbameinsfélags íslands, Suðurgötu 22, sími 16974. Trúnaðarmannanániskeið. Þriggja daga trúnaðarmannanámskeið verð- ur haldið á vegum HFÍ og BSRB mánudag 15.—miðvikudags 17. janúar 1973. Vænt- anlegir þátttakendur snúi sér til skrifstofu HFl fyrir 3. janúar 1973. Styrkur fyrir hj úkrunarkonu. Á alþjóðamóti hjúkrunarkvenna í Montreal árið 1969 var tilkynnt að fyrirtækið 3. M hefði lagt fram fé til að styrkja hjúkrun- arkonu innan vébanda ICN til framhalds- náms. Þessi styrkur er veittur árlega og nemur hann 6000 dölum. Nánari upplýs- ingar um skilyrði m. m. eru veittar á skrif- stofu HFÍ. Jólatrésfagnaður. Jólatrésfagnaður verður haldinn föstudag- inn 29. des. kl. 15.00 í Útgörðum í Glæsibæ. Aðgöngumiðar verða seldir á skrifstofu HFÍ miðvikudaginn 27. des. og fimmtudaginn 28. des., frá kl. 14—19 báða dagana og við innganginn.

x

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1239

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.