Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.12.1972, Blaðsíða 29

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.12.1972, Blaðsíða 29
St. Jósefsspítalinn í Reykjavik. Viljum ráða hjúkrunarkonur á hinar ýmsu deildir spítalans. Upplýsingar hjá starfsmannahaldi sími 19600. Deildar st| ór i. Rauði kross Islands og Reykjavíkur- deild R.K.I. auglýsa hér með lausa stöðu deildarstjóra. Verkefnið er uppbygging heilsuverndarframkvæmda Rauða krossins m. a. kennsluáætlanir í heilsu- vernd, heimahjúkrun og þjálfun sjálfboðins liðs til mannúðarverkefna. Laun eru miðuð við 23. launaflokk opinberra starfsmanna og greiðslu í lífeyrissjóð. I starfið verður ráðin hjúkrunarkona eða -maður. Æskilegt er að viðkomandi hafi sérmenntun í heilsuvemd, hjúkr- unarkennslu, stjómsýslu eða skyldum greinum. Upplýsingar gefur framkvæmdastjóri Rauða kross Islands í skrifstofu félagsins að Öldugötu 4, Reykjavík. Umsóknir sendist skrifstofunni eigi síðar en 20. desember 1972. KIli- og hjúkrnnarheiinllið Sólvangur, Ilafnarfirói. Hjúkmnarkonur óskast til starfa að Elli- og hjúkrunarheimilinu Sólvangi, Hafnarfirði. Margs konar störf koma til greina, venjuleg hjúkmnarkonustörf og deild- arhjúkrunarkonustarf. Dag- eða kvöld- vinna, svo og hluti af starfi eftir sam- komulagi. Frekari upplýsingar veittar í síma 50281 og 51831 og hjá yfirhjúkrunar- konunni Helenu Hallgrímsdóttur, sími 13444. Forstjórinn. Kleppsspítalinn. Kleppsspítalinn óskar eftir að ráða hjúkrunarkonur í fullt starf og hluta úr starfi. Hjúkrunarkonur vantar á Flókadeild. Nánari upplýsingar veitir forstöðukona á staðnum og í síma 38160. Forstöðukona. Námsstyrknr frá Krabbameinsfélagi fslands. Krabbameinsfélag íslands hefur ákveðið að kosta hjúkrunarkonu til sérþjálfunar í ent- erostomal therapy á sex vikna námskeið, sem haldið verður í Cleveland í Bandaríkj- unum, í marz 1973. Þær hjúkrunarkonur, sem áhuga hafa á þessu, geta fengið allar nánari upplýsingar á skrifstofu Krabbameinsfélags íslands, Suðurgötu 22, sími 16974. Trúnaðarmannanániskeið. Þriggja daga trúnaðarmannanámskeið verð- ur haldið á vegum HFÍ og BSRB mánudag 15.—miðvikudags 17. janúar 1973. Vænt- anlegir þátttakendur snúi sér til skrifstofu HFl fyrir 3. janúar 1973. Styrkur fyrir hj úkrunarkonu. Á alþjóðamóti hjúkrunarkvenna í Montreal árið 1969 var tilkynnt að fyrirtækið 3. M hefði lagt fram fé til að styrkja hjúkrun- arkonu innan vébanda ICN til framhalds- náms. Þessi styrkur er veittur árlega og nemur hann 6000 dölum. Nánari upplýs- ingar um skilyrði m. m. eru veittar á skrif- stofu HFÍ. Jólatrésfagnaður. Jólatrésfagnaður verður haldinn föstudag- inn 29. des. kl. 15.00 í Útgörðum í Glæsibæ. Aðgöngumiðar verða seldir á skrifstofu HFÍ miðvikudaginn 27. des. og fimmtudaginn 28. des., frá kl. 14—19 báða dagana og við innganginn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.