Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.12.1975, Blaðsíða 46

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.12.1975, Blaðsíða 46
lyktun formannaráðstefnu BSRB, en ráð- stefnan fór fram í júní sl. Kraja urn verkjaUsrétt. „FormannaráSstefna BSRB samþykkir að krefjast verkjallsréttar þegar á jiessu ári til handa BSRB og aðildarfélögum jiess og þar með afnám gerðardóma sem foka- stigs í kjaradeilum opinberra starfsmanna. Ráðstefnan telur lög frá 1915 um bann við verkföllum opinberra starfsmanna úrelt og ranglát. Formannastefnan beinir því til stjórnar bandalagsfélaganna og stjórnar BSRB að kynna félagsmönnum þessa kröfu á fund- um, og að kannaðar verði leiðir til þess að fylgja eftir kröfum samtakanna við næstu samningsgerð." (Tillaga þessi var samþykkt með 52 sam- bljóða atkvæðum.) Formaður HFI tilnefndi Nönnu Jónas- dóttur fundarstjóra og Unni Rósu Viggós- dóttur og Lilju Harðardóttur ritara fundar- ins. Bergmundur Guðlaugsson flutti fram- söguerindi þar sem hann fjallaði m. a. um löggjöfina frá 1915 sem bannar verkföll opinberra starfsmanna. „Við höfum aldrei þurft að berjast í verkföllum ,einfaldlega vegna þess að okk- ur er bannað það. Okkur vantar þann rétt. Við berjumst fyrir félagslegum rétti og viljum óskertan samnigsrétt fyrir þessi samtök", sagði Bergmundur. Kristján Thorlacius kvað okkur ekki búa við jafnrétti og vonlaust að sitja við samningaborð við slfk skilyrði. Varðandi verkfallsrétt öryggishópa í þjóðfélaginu kvað Kristján augljóst að nægilega stórir hópar yrðu starfandi til þess að koma í veg fyrir að tjón hlytist af. „Ef opinberir starfsmenn bera gæfu til þess að standa saman, náum við rétti okk- ar,“ sagði Kristján að lokum. Töluverðar umræður urðu og virtist samþykkt formannaráðstefnu BSRB eiga fylgi að fagna, þó kom fram rödd er taldi verkföll ofbeldisaðgerðir og ekki mönnum sæmandi. Að lokum fór fram leynileg könnun á viðhorfi fundarmanna til verkfallsréttar. Fundi slitið kl. 23.30. Ógrcidil félagsgjöltl Félagar HFI sem ekki hafa greitt félags- gjald 1975 sendi greiðslu sem allra fyrst í póstgíróreikning 21177 eða til skrifstofunn- ar Þingholtsstræti 30. Hjúkrimarfræðingar Látið skrá ykkur í símaskrá. Hjúkrunarfélag íslands hvetur félaga sína, sem skráðir eru í símaskrá að breyta starfsheiti. Suinarliús IIFÍ í Munaðar- nesi Við viljum vekja athygli á að sumarhús félagsins í Munaðarnesi eru til leigu í vetur. Umsjónarmaður er á staðnum allan veturinn. Nánari uppl. á skrifstofu HFI. Jólatrésskcmmtun Jólatrésskemmtun HFÍ fyrir börn félags- manna verður að Hótel Sögu, Súlnasal, sunnudaginn 28. desember 1975. Upplýsingar á skrifstofu HFÍ, símar 21177 og 15316. Mnnið að tilkynna aðsctursskipti Samkvæmt lögum HFÍ ber félögum að til- kynna skrifstofu félagsins breytingar á heimilisfangi og vinnustað. Reynsla íbúa Louísa Framh. af bls. 121. til framkvæmda. Þar voru þá fyrir 8 læknar og 15 heilsuverndarhjúkr- unarkonur. Þar var því hægt að byrja á fyrirbyggjandi heilsuvernd og heilsuvernd á vinnustöðum á allt annan hátt en á mörgum öðrum stöð- um. Vandkvæðin við sameiningu hefur einkum átt sér stað fyrir þá sem búa og vinna í strjálbýli. Nú koma til sjúklinganna nýir og nýir læknar sem ekki þekkja persónuleg vanda- mál þeirra. Nú er um það rætt hvort samein- ingin hafi verið besta lausnin. Garðs Apótek SOGAVEGI 108 . SÍMI 34006 Höfum á boðstólum öll lyf, hjúkrunar-, snyrti- og hreinlætisvörur 140 TÍMARIT IIJÚKRUNARFÉLAGS ÍSLANDS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.