Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.12.1975, Blaðsíða 18

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.12.1975, Blaðsíða 18
yfirleitt 1 hjúkrunarkona á dagvakt á hverri deild meS 20-30 sjúklinga og síðan 1 meS 2-4 deildir á kvöld- og næturvakt. 4-5 sjúkraliSar voru á morgunvakt, 2 á kvöldvakt og 1 á næturvakt. VinnuhagræSing er yfir- leitt mikil og notaS mikiS af hjálpar- gögnum, t. d. lyftarar, löng skóhorn, tengur o. fl. svo aS fólk geti klætt sig sjálft. Alls staSar er hætt aS nota baSkör og víSa búiS aS fjarlægja þau. I staSinn eru notaSar sturtur og þykir þaS léttara og handhægara. Vistmenn á hjúkrunarheimilunum fá alls staSar einhverja iSju- og sjúkraþjálfun. Þó verSur sums staS- ar aS notast viS leikfimiskennara í staS sjúkraþjálfara. Er fullt eins mikiS lagt upp úr iSjuþjálfuninni sem er mikiS í formi föndurs. Reynt aS finna eitthvaS fyrir alla, tauþrykk, hnýtingar, mósaík, hekl, prjón, húin til dýr úr tau- og garnafgöngum, leS- ur- og trévinna o. fl. Mátti víSa sjá margt fallegra muna. Fót- og hársnyrtingu fá vistmenn ókeypis tvisvar í mánuSi. Bókasafn er á hverju hjúkrunar- heimili og félagslífi er reynt aS halda uppi. Oftast er eitthvaS til skemmt- unar í hverri viku. Kvikmyndasýn- ingar, bingó eSa rabbfundir eru meS starfsfólkinu. Á sumrin er fariS í skógarferSir, annaShvort meS lest- um eSa meS langferSabílum. Einnig eru farnar lengri ferSir til Italíu, Spánar eSa annarra SuSur-Evrópu- landa og standa þær í 1—2 vikur. GuSsþjónustur eru haldnar 1- 2svar í mánuSi og hafa flest heimil- in smá kapellur til guSsþjónustu- halds og kistulagninga. Á hjúkrun- arheimilunum eru setustofur víSa mjög fallegar og heimilislegar. Sjón- varp og útvarp er þar og a. m. k. eitt hljóSfæri. Á mörgum hjúkrunarheimilunum starfa vistmannaráð sem kosin eru af vistmönnunum og geta komiS meS tillögur varSandi starfsemina. Athyglisvert er hve mikiS er gert til aS hjúkrunarheimilin séu sem heimilislegust og aS vistmenn lifi þar sem eSlilegustu lífi. Ein ástæSan fyrir slæmri reynslu af stóru stofn- ununum er áreiSanlega aS þar er erf- itt aS skapa heimilislegt andrúms- loft. Sé reynt aS bera saman málefni aldraSra hér og í Danmörku, kemur fyrst í ljós aS skipulag þeirra er stórum betra þar en hér. Samvinna hjúkrunar- og félagsmálastofnana er mikil þar en næstum engin hér. Þær stofnanir meta í sameiningu hver þurfi mest á hjúkrunarheimilisdvöl aS halda en ekki fariS eftir röS á hiSlista. Húsakynni þar eru yfirleitt góS en hér er ekki hægt aS nota þaS orS nema um fá heimili. ÞaS er frá- leitt aS ætla fólki aS dvelja á fjölbýl- isstofum á hjúkrunar- eSa elliheimil- um. Mun fleira lært starfsfólk vinn- ur þar en hér og virSist meira gert fyrir vistmenn í Danmörku en hér. Sesselja Gunnarsdóttir. 116 TÍMARIT HJÚKRUNARFÉLACS ÍSLANDS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.