Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.12.1975, Blaðsíða 45

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.12.1975, Blaðsíða 45
Fréttir og tilkynningar Reykjavíkiirdeild RFt Reykjavíkurdeild HFI hélt félagsfund í Glæsibæ þ. 25. sept. s. 1. þar sem fjallað var um fræffslu- og menntamál hjúkrunar- stéttarinnar. Eftir aff formaður, Arndís Finnsson, hafði boffiff gesti velkomna og fundargerff lesin upp, las formaffur upp fyrirspurn Sverris Bergmanns til mennta- málaráðherra, sem borin var fram á Alþingi 29. apríl 1975. Fyrirspurnin hljóffaffi svo: „Hvenær má vænta ráðstafana til aff tryggja framhaldsnám hjúkrunarkvenna í hjúkrunarfræffum viff Háskóla Islands? Er þar ekki átt viff námsbraut í hjúkrun- arfræffum, sem lýtur venjulegum inntöku- skilyrffum í H.I.“ Síðan var lesiff upp svar menntamálaráðherra, en þar kom fram að hlutverk námsbrautarinnar er tvíþætt: 1. Aff annast kennslu í hjúkrunarfræffum til B.S.-prófs. 2. Annast framhaldsnám í hjúkr- unarfræðum fyrir hjúkrunarfræffinga sem lokið hafa prófi frá almennum hjúkrunar- skóla. Þetta nám verffi í námskeiðum, sem standi minnst 1 ár, og skiptist í almennar undirstöffugreinar og eina sérgrein. Reglu- gerff hefur enn ekki veriff samþykkt en er nú til meðferffar hjá H.í. Síðastl. haust var kannaff, hvort efna skyldi til sérstaks við- bótarnáms í einstökum greinum á mennta- skólastigi fyrir hjúkrunarfræffinga, þannig aff þeir hljóti réttindi til háskólanáms. Ekki þótti háskólaráði tímabært aff fara af stað meff viffbótarnám á menntaskólastigi fyrr en reglugerð fyrir námsbraut í hjúkr- unarfræðum hefði verið sett. Tengslanefnd fjallar um inntöku einstakra námsbrauta í H.í. Eftir aff hafa lesiff upp fyrirspurnir Sverris Bergmanns og svar menntamála- ráðherra, beindi Arndís þeim spurningum til fræffslunefndar HFI hvaffa möguleika hjúkrunarfræffingar hefffu til aff efla og bæta menntun sína fyrir utan námskeiff á vegum fræffslumálanefndar og hvaða grund- vallar undirbúningur væri nauffsynlegur fyrir komandi framhaldsnám. María Finns- dóttir, formaffur fræðslunefndar, svaraði spurningunum greifflega. Benti hún á þá möguleika til aff komast í H.I. aff taka próf frá erlendum skólum effa stúdentspróf ut- anskóla í þeim námsgreinum, sem krafist er til innritunar í námsbrautina, þ. e. ís- lenskri málnotkun, ensku, stærfffræði, efflis- og efnafræffi, líffræffi. Áður en hægt er aff skipuleggja framhaldsnám í hjúkrun, þarf fyrst aff samþykkja námsbrautina og verffa að líða a. m. k. 4 ár frá stofnun deildarinnar svo að hægt sé aff fá heildar- sýn yfir námsefni og valgreinar. I reglu- gerffardrögunum er gert ráð fyrir fram- haldsnámi í hjúkrunarfræffum í tengslum viff H.í. þar sem stúdentspróf er ekki sett sem inntökuskilyrffi, en sama undirbún- ingsmenntun og fyrir námsbrautina væri æskileg. í kaffihléi sýndi fr. Clark, prófessor frá Kanada, myndir frá heimalandi sínu. Eftir kaffihlé sagði hún frá reynslu sinni í klín- iskri hjúkrun hér og í Kanada. Kom þar margt fróðlegt fram. Hún gerffi greinar- góðan samanburð á grunnmenntun í hjúkr- un á háskólastigi og viff almennan hjúkr- unarskóla. Einnig benti hún á helstu vanda- mál í menntun hjúkrunarfræðinga hér- lendis og taldi þau vera: 1. kennaraskort, 2. vantar heildarskipulagningu svo aff kennsla í klíniskri hjúkrun nýtist betur, 3. skort á framhaldsnámi. Eftir að prófessor Clark hafði lokiff máli sínu og Elín Eggerz gert á því saman- tekt, héldu umræffur áfram til kl. 23.40 er fundi var slitiff. F. h. Reykjavíkurdeildarinnar Þuríffur Backman, ritari. Arndís Finnsson, jormaSur. Fundur uui vcrkfalls- réttarniálin BSRB og HFÍ boðuðu til fundar í Donius Medica föstudaginn 10. október s. 1. kl. 20.30. Fundarefni: Krafa opinberra starfs- manna um verkfallsrétt. Formaður HFI, Ingibjörg Helgadóttir, setti fundinn, bauð félaga velkomna, sérstaklega gesti fundar- ins, þá Kristján Thorlacius, formann BSRB og Bergmund Gufflaugsson, formann verk- fallsnefndar BSRB. Aff undanförnu hefur BSRB haldið fundi með affildarfélögum sínum um land allt. Hvati aff þessum fundahöldum var á- Svipmyndir jrá fundi HFI er fjallaSi um verkfallsrétt opinberra starjsmanna. TÍMARIT HJÚKRUNARFÉLAGS ÍSLANDS 139
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.