Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.12.1975, Side 45

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.12.1975, Side 45
Fréttir og tilkynningar Reykjavíkiirdeild RFt Reykjavíkurdeild HFI hélt félagsfund í Glæsibæ þ. 25. sept. s. 1. þar sem fjallað var um fræffslu- og menntamál hjúkrunar- stéttarinnar. Eftir aff formaður, Arndís Finnsson, hafði boffiff gesti velkomna og fundargerff lesin upp, las formaffur upp fyrirspurn Sverris Bergmanns til mennta- málaráðherra, sem borin var fram á Alþingi 29. apríl 1975. Fyrirspurnin hljóffaffi svo: „Hvenær má vænta ráðstafana til aff tryggja framhaldsnám hjúkrunarkvenna í hjúkrunarfræffum viff Háskóla Islands? Er þar ekki átt viff námsbraut í hjúkrun- arfræffum, sem lýtur venjulegum inntöku- skilyrffum í H.I.“ Síðan var lesiff upp svar menntamálaráðherra, en þar kom fram að hlutverk námsbrautarinnar er tvíþætt: 1. Aff annast kennslu í hjúkrunarfræffum til B.S.-prófs. 2. Annast framhaldsnám í hjúkr- unarfræðum fyrir hjúkrunarfræffinga sem lokið hafa prófi frá almennum hjúkrunar- skóla. Þetta nám verffi í námskeiðum, sem standi minnst 1 ár, og skiptist í almennar undirstöffugreinar og eina sérgrein. Reglu- gerff hefur enn ekki veriff samþykkt en er nú til meðferffar hjá H.í. Síðastl. haust var kannaff, hvort efna skyldi til sérstaks við- bótarnáms í einstökum greinum á mennta- skólastigi fyrir hjúkrunarfræffinga, þannig aff þeir hljóti réttindi til háskólanáms. Ekki þótti háskólaráði tímabært aff fara af stað meff viffbótarnám á menntaskólastigi fyrr en reglugerð fyrir námsbraut í hjúkr- unarfræðum hefði verið sett. Tengslanefnd fjallar um inntöku einstakra námsbrauta í H.í. Eftir aff hafa lesiff upp fyrirspurnir Sverris Bergmanns og svar menntamála- ráðherra, beindi Arndís þeim spurningum til fræffslunefndar HFI hvaffa möguleika hjúkrunarfræffingar hefffu til aff efla og bæta menntun sína fyrir utan námskeiff á vegum fræffslumálanefndar og hvaða grund- vallar undirbúningur væri nauffsynlegur fyrir komandi framhaldsnám. María Finns- dóttir, formaffur fræðslunefndar, svaraði spurningunum greifflega. Benti hún á þá möguleika til aff komast í H.I. aff taka próf frá erlendum skólum effa stúdentspróf ut- anskóla í þeim námsgreinum, sem krafist er til innritunar í námsbrautina, þ. e. ís- lenskri málnotkun, ensku, stærfffræði, efflis- og efnafræffi, líffræffi. Áður en hægt er aff skipuleggja framhaldsnám í hjúkrun, þarf fyrst aff samþykkja námsbrautina og verffa að líða a. m. k. 4 ár frá stofnun deildarinnar svo að hægt sé aff fá heildar- sýn yfir námsefni og valgreinar. I reglu- gerffardrögunum er gert ráð fyrir fram- haldsnámi í hjúkrunarfræffum í tengslum viff H.í. þar sem stúdentspróf er ekki sett sem inntökuskilyrffi, en sama undirbún- ingsmenntun og fyrir námsbrautina væri æskileg. í kaffihléi sýndi fr. Clark, prófessor frá Kanada, myndir frá heimalandi sínu. Eftir kaffihlé sagði hún frá reynslu sinni í klín- iskri hjúkrun hér og í Kanada. Kom þar margt fróðlegt fram. Hún gerffi greinar- góðan samanburð á grunnmenntun í hjúkr- un á háskólastigi og viff almennan hjúkr- unarskóla. Einnig benti hún á helstu vanda- mál í menntun hjúkrunarfræðinga hér- lendis og taldi þau vera: 1. kennaraskort, 2. vantar heildarskipulagningu svo aff kennsla í klíniskri hjúkrun nýtist betur, 3. skort á framhaldsnámi. Eftir að prófessor Clark hafði lokiff máli sínu og Elín Eggerz gert á því saman- tekt, héldu umræffur áfram til kl. 23.40 er fundi var slitiff. F. h. Reykjavíkurdeildarinnar Þuríffur Backman, ritari. Arndís Finnsson, jormaSur. Fundur uui vcrkfalls- réttarniálin BSRB og HFÍ boðuðu til fundar í Donius Medica föstudaginn 10. október s. 1. kl. 20.30. Fundarefni: Krafa opinberra starfs- manna um verkfallsrétt. Formaður HFI, Ingibjörg Helgadóttir, setti fundinn, bauð félaga velkomna, sérstaklega gesti fundar- ins, þá Kristján Thorlacius, formann BSRB og Bergmund Gufflaugsson, formann verk- fallsnefndar BSRB. Aff undanförnu hefur BSRB haldið fundi með affildarfélögum sínum um land allt. Hvati aff þessum fundahöldum var á- Svipmyndir jrá fundi HFI er fjallaSi um verkfallsrétt opinberra starjsmanna. TÍMARIT HJÚKRUNARFÉLAGS ÍSLANDS 139

x

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1239

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.