Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.12.1975, Síða 18

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.12.1975, Síða 18
yfirleitt 1 hjúkrunarkona á dagvakt á hverri deild meS 20-30 sjúklinga og síðan 1 meS 2-4 deildir á kvöld- og næturvakt. 4-5 sjúkraliSar voru á morgunvakt, 2 á kvöldvakt og 1 á næturvakt. VinnuhagræSing er yfir- leitt mikil og notaS mikiS af hjálpar- gögnum, t. d. lyftarar, löng skóhorn, tengur o. fl. svo aS fólk geti klætt sig sjálft. Alls staSar er hætt aS nota baSkör og víSa búiS aS fjarlægja þau. I staSinn eru notaSar sturtur og þykir þaS léttara og handhægara. Vistmenn á hjúkrunarheimilunum fá alls staSar einhverja iSju- og sjúkraþjálfun. Þó verSur sums staS- ar aS notast viS leikfimiskennara í staS sjúkraþjálfara. Er fullt eins mikiS lagt upp úr iSjuþjálfuninni sem er mikiS í formi föndurs. Reynt aS finna eitthvaS fyrir alla, tauþrykk, hnýtingar, mósaík, hekl, prjón, húin til dýr úr tau- og garnafgöngum, leS- ur- og trévinna o. fl. Mátti víSa sjá margt fallegra muna. Fót- og hársnyrtingu fá vistmenn ókeypis tvisvar í mánuSi. Bókasafn er á hverju hjúkrunar- heimili og félagslífi er reynt aS halda uppi. Oftast er eitthvaS til skemmt- unar í hverri viku. Kvikmyndasýn- ingar, bingó eSa rabbfundir eru meS starfsfólkinu. Á sumrin er fariS í skógarferSir, annaShvort meS lest- um eSa meS langferSabílum. Einnig eru farnar lengri ferSir til Italíu, Spánar eSa annarra SuSur-Evrópu- landa og standa þær í 1—2 vikur. GuSsþjónustur eru haldnar 1- 2svar í mánuSi og hafa flest heimil- in smá kapellur til guSsþjónustu- halds og kistulagninga. Á hjúkrun- arheimilunum eru setustofur víSa mjög fallegar og heimilislegar. Sjón- varp og útvarp er þar og a. m. k. eitt hljóSfæri. Á mörgum hjúkrunarheimilunum starfa vistmannaráð sem kosin eru af vistmönnunum og geta komiS meS tillögur varSandi starfsemina. Athyglisvert er hve mikiS er gert til aS hjúkrunarheimilin séu sem heimilislegust og aS vistmenn lifi þar sem eSlilegustu lífi. Ein ástæSan fyrir slæmri reynslu af stóru stofn- ununum er áreiSanlega aS þar er erf- itt aS skapa heimilislegt andrúms- loft. Sé reynt aS bera saman málefni aldraSra hér og í Danmörku, kemur fyrst í ljós aS skipulag þeirra er stórum betra þar en hér. Samvinna hjúkrunar- og félagsmálastofnana er mikil þar en næstum engin hér. Þær stofnanir meta í sameiningu hver þurfi mest á hjúkrunarheimilisdvöl aS halda en ekki fariS eftir röS á hiSlista. Húsakynni þar eru yfirleitt góS en hér er ekki hægt aS nota þaS orS nema um fá heimili. ÞaS er frá- leitt aS ætla fólki aS dvelja á fjölbýl- isstofum á hjúkrunar- eSa elliheimil- um. Mun fleira lært starfsfólk vinn- ur þar en hér og virSist meira gert fyrir vistmenn í Danmörku en hér. Sesselja Gunnarsdóttir. 116 TÍMARIT HJÚKRUNARFÉLACS ÍSLANDS

x

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1239

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.