Ráðunautafundur - 11.02.1978, Blaðsíða 11

Ráðunautafundur - 11.02.1978, Blaðsíða 11
3 á síðustu þremur árum og námu lán úr sjóöum millj. kr. s . 1. ár. Það er ljóst af þessum tölum að lánsfjármagn til land- búnaöarins hefir farið vaxandi að verðgildi undanfarin ár. Það á sínar skýringar £ að byggingar verða vandaðri og dýrari og véltæknibúnaður einnig.. Lán á hverja bústofnseiningu hafa aukist að verðgildi og þessi þróun veldur því að fjármagn kem- ur í stað þeirrar vinnu sem áður var gerð af heimilisfólki. Þá er rétt aö líta nokkuð á aðgerðir opinberra aðila og bændasamtakanna um öflun og ráðstöfun I.ánsfjár í landbúnaði. Þessar breytingar má telja þar helstar . Arið 1973 var fjölgað í bankaráði Búnaðarbankans þegar fjallað er um mál Stofnlánadeildarinnar. Búnaðarfélagi Islands og Stéttarsambandi bænda var gefinn réttur að tilnefna sinn hvorn fulltrúann. Þar með er stéttarlegum sjónarmiðum með hlið- sjón af verðlagi, framleiðslu og sölumálum komið á framfæri í bankaráðinu og einnig skal með þessu tryggt að leiðbeinandi sjónarmiðjn um þróun í búskap sé komið á framfæri í stefnu lána- mála. Föst framlög til deildarinnar voru nær tvöfölduð við lagabreytinguna og meira svigrúm gefið í lánveitingum deildar- innar en áður. Jafnframt var ákveði^'verðtryggt lánsfé sem deildin fær til ráðstöfunar skuli lána verðtryggt, sem hefur leitt af sér verðtryggingu á hluta á lánum til bænda. Þessi verðtryggingarákvæði hafa ekki dregið úr eftirspurn bænda eft- ir lánsfé enn sem komið er. ■ •— — ■ ii '■ Þó að áðurnefndar tölur um lánsfjárveitingu til landbún- aðarins gefi hugmynd um þróun á framkvæmdum í landbúnaöi eru bestar upplýsingar þar um að fá með því að skoða fjármuna- myndun á föstu verðlagi. Samkvæmt því varð fjármunamyndunin mest árið 1974 s.l. 10 ár og rúmlega tvöfalt meiri það ár en þegar hún varð minnst um áratugaskiptin.og um 16% meiri en ár- ið 1976. Tölur fyrir s.l. ár liggja ekki fyrir ennþá, en sam- kvæmt lánsfjárveitingum má búast viö nokkurri aukningu frá ár- inu á undan. Eins og ég nefndi áðan er framleiðslumagnið háð í.veíug-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Ráðunautafundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.