Ráðunautafundur - 11.02.1978, Blaðsíða 36

Ráðunautafundur - 11.02.1978, Blaðsíða 36
28 Kemur þar 1 ljós, aS undantekningarlítiS gefur hámarksafurSastefnan mestan nettóhagnaS, eins og ráSunautar 1 hverri búgrein fyrir sig haifa taliS víst og hvatt til,aS bændur fylgdu. Skal nú rætt um þær leiSir, sem nauSsynlegt er aS kanna, hvort ekki gætu aukiS hagkvæmni búvöruframleiSslu án aukinnar fram- leiSslu. L Taka þarf hinn hagfræSilega þátt leiSbeiningarstarfseminnar fastari tökum en gert hefur veriS, og þá ber fyrst aS athuga, hvort ekki er unnt aS minnka aSföng án þess framleiSslan minnki eSa a. m. k. aS hún minnki ekki meira en^sem sparast viS minnkuS aSföng. Ekki má þó líta svo á, aS ég telji aS aSföng megi minnka svo aS horfiS verSi frá hámarksafurSastefnunni. HÚn hefur sannaS rétt- mæti sitt, þ. e. aS forsendan fyrir góSri afkomu bóndans eru miklar afurSir eftir hvern einstakling, hvort sem um nautgripi eSa sauSfé er aS ræSa. Sama mun gilda um hænsni og svin. En er ekki hægt aS ná þessum miklu afurSum meS minni til- kostnaSi en margur gerir nú ? Ekki er rúm til aS ræSa þaS í einstökum atriSum íþessu erindi, heldur aSeins aS drepa á,hver þau kunna aS vera. a) Er húsdýraáburSur nýttur á skynsamlegasta hátt ? Er tilbúinn áburSur notaSur úhæfilegu magni og á réttan hátt ? SmáhlaSar af til- búnum áburSi á vegköntum og úti á túnum allt sumariS og sumsstaSar yfir veturinn líka bera vott um, aS viSkomandi bændur hafa ekki sterka tilfinningu fyrir afkomu sinni og sinna. b) Er kjarnfóSurnotkun stillt x hóf. BæSi mjólkurframleiSendur og sauSfjárbændur þurfa aS athuga þaS gaumgæfilega meS aSstoS ráSu- naxxts. Vegna þess, hve kjarnfóSurgjöfin hlýtur aS verSa stærri út- gjaldaliSur hjá mjólkurframleiSendum en sauSfjárframlei5endum,er ennþá meiri nauSsyn fyrir þá fyrrnefndu aS athuga sinn gang. BÚreikningar sýna, hve mikiS kjarnfóSur bændur^sem þá færa, hafa gefiS aS meSaltali á kú og kind á 10 árum frá 1967-1976. Síbustu 5 árin er gefiS dálítiS af graskögglum þ. e. frá 32 kg til 75 kg til jafh- aSar á kú á ári, og frá 2, 0 kg til 3, 3 kg á kind. Til einföldunar er þeim bætt viS kjarnfóSriS þannig, aS reiknaS er meS 1,5 kg af graskögglum á móti 1 kg af kjarnfóSri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Ráðunautafundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.