Ráðunautafundur - 11.02.1978, Blaðsíða 78
70
Tekjur:
Sala á 10 smál. I f1. kr. 950.000
" " 2 " II fl. kr. 152.000 Sala samtals kr. 1.102.000
1.102.000 -r 1.002.220 = kr. 99.780 tekjur umfram kostnaó.
Kostnaður viö framleiöslu á hverju seldu kg nemur því kr. 83.50
Augljóst er, aö sá litli afgangur sem hér um ræöir, muni
gleyptur af tryggingum og öÖrum minniháttar en óhjákvæmilegum
útgjaldaliöum, sem hér hafa verið látnir liggja á milli hluta.
Miöaö viö framangreindar forsendur, yröi því tekjuhliöin nei-
kvæð hjá framleiöanda sem væri að byrja og þyrfti strax aö
fjárfesta í öllum tækjabúnaöi.
Niðurlagsorð
Enda þótt sýnishorn það, sem fjallað hefur veriö um,
gefi aðeins grófa mynd af því sem kosta þarf til viö fram-
leiðslu kartaflna, er þess aö vænta, aö sumar upplýsingar þess
megi hafa til hliðsjónar og nokkurs stuönings um leiðbeiningar
varöandi ræktunina.
Þær töflur sem lagðar hafa veriö til grundvallar út-
reikningum, sýna, aö útsæðiskaup ásamt kostnaði viö flokkun
og frágangi til sölu eru lang stærstu gjaldaliöirnir. En
samanlagt geta þeir numið 40-50% kostnaöar. Hundraðshluti
útsæðis í kostnaði liggur t.d. vanalega á bilinu 20-30%, eftir
því hvernig þess er aflaö, og hversu mikið er notað. Hins
vegar benda upplýsingar til þess, að hlr muni hlutur þess
eitthvað lægri. Kostnaöur er lýtur að flokkun og frágangi
virðist hlr geta numiö allt að 25.5% af heildarútgjöldum fram-
leiðslunnar. Er þessi liöur áberandi miklu hærri en annars
staðar þekkist, og trúlega vart með öllu raunhæfur. Ber aö
líta á þaö, aö mikilla geymsluskemmda gætti veturinn 1974-
1975 hjá þeim framleiðendum sem könnunin og dæmið byggist á.
Kynni aftur á móti tölur aö reynast rlttar, er greinilegt, að
hyggja þarf aö bættum vinnuafköstum með hagkvæmari hagræöingu
flokkunar. Kostanöur áburðar og niöursetningar losar annars
vegar 8% og nemur hins vegar, 6-7%. Sl kartöfluræktun stund-
uð aö ráöi er hún þess eðlis aö hún kallar á veruleg fjárútlát.