Ráðunautafundur - 11.02.1978, Blaðsíða 33

Ráðunautafundur - 11.02.1978, Blaðsíða 33
25 vörum umfram innanlandsþarfir en aS lögákveðnar útflutningsbætur nægðu, en fyrst nú virSist veruleg hætta á slíku. Ýmislegt, svo sem kuldatímabil frá 1965-*70, fækkun bænda og siSast en ekki sízt vitund bænda, aS öllu væri stefnt 1 voSa, ef búvöruframleiSslan ykist úr hófi, hefur valdiS þvi, aS kerfiS hefur ekki fyrr en nú sprungiS. Á þessu umrædda txmabili hafa orSið miklar breytingar 1 landbúnaSinum og flestar til búta, enda hefur framleiðslan aukist verulega, þrátt fyrir mikla fækkun bænda og minna líkamlegt erfiSi. Framfarirnar eru á flestum sviSum landbúnaðar: 1. StærS ræktaSs lands hefur aukist um 2500-3000 ha á ári, og grænfúðurrækt fer vaxandi ár frá ári og var á árinu 1976 tæp- ir 4000 ha. 2. VelvæSing fer sívaxandi, en ekki er þú nákvæm skrá um fjölda véla. Eftir þvi sem Haraldur Árnason verkfæraráSunautur B. 11 hefur komizt næst, telur hann vélaeign bænda i ársbyrjun 1978 vera sem næst þvi sem her segir. Hjúladráttarvúlar 12. 000 JarSvegstætarar 150 Mykjudreifarar 1.100 ÁburSardreifarar 2. 600 Sláttuvúlar 4. 800 Sláttutætarar 300 MÚga- og hjúlarakstrarvúlar 2. 000 Snúningsvúlar 4. 500 Heybindivúlar 1. 280 Heyhleðsluvagnar 1. 300 Mjaltavúlar 1. 050 Mjúlkurtankar eru nú á flestum býlum, sem framleiSa sölu- mjúlk. Má segja aS ekkert býli sú án dráttarvúlar og þorri bænda á 2-3, en nokkrir 5 eða fleiri. 3. Hin mikla vúlvæSing landbúnaðarins hefur aS sjálfsögðu leitt til þess, að búin hafa stækkað, Gefur auga leið.að mikil afurðaaukning er nauSsynleg, til að standa undir kostnaði af vúlvæSingunni, enda hef- ur. afurSaaukningin orðiS mikil síbustu áratugina, bæSi vegna fjölgunar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Ráðunautafundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.