Ráðunautafundur - 11.02.1978, Blaðsíða 93

Ráðunautafundur - 11.02.1978, Blaðsíða 93
85 viö gætum fetað x fcitspor þeirra. Viö yröum þess vegna aö framleiða útsæöi af þeim af- brigöum, sem þegar eru þekkt í væntanlegu viö- skiptalandi. Þá yrði að reyna þaö x tilraunum hvort við getum ræktað útsæöi af því afbrigði her á landi, t.d. vegna daglengdar. I Miö- og Suður-Evropu er sennilega markaöur fyrir stofnútsæöi. Þaö hentaði okkur trúlega vel að rækta fyrir þennann markað á meöan viö erum að koma fótum undir útsæðisræktun. Vegna blaðlúsaplágu eiga bændur x þessum löndum erfitt meö að halda kartöfluafbrigöum sínum ósnortnum af vírussjúkdómum. Rannsóknastofnanir x viökomandi löndum afhentu okkur kartöflur sem væru lausar viö sjúkdóma. Viö varðveittum og ræktuöum stofn- útsæði upp af þessum kartöflum. Bændur x heimalandi kartaflanna ræktuðu síöan útsæöi fyrir ræktun matar- kartafla upp af íslenska stofnútsæöinu. Hugmyndin er ekki ný. Fyrir nokkrum árum óskuðu Tekkar eftir sam- starfi viö okkur um ræktun stofnútsæðis og var sú ræktun reynd x Eyjafirði x tvö eöa þrjú ár. Þaö þýöir ekki aö hugsa um ræktun útsæöis fyrir erlendan markaö, nema aö viö högum ræktuninni £ sam- ræmi viö erlendar hugmyndir um klónræktun og eftirlit meö útsæöi. Þess vegna, og ekki síður vegna kartöflu- ræktunarinnar innanlands, er tímabært að semja nýjar reglur um ræktun útsæðis. Þær reglur þurfa og eiga ekki að vera eins flóknar og danskar eöa hollenskar reglur, en þær þurfa aö tryggja að útsæöi frá okkur veröi laust viö flesta kartöflusjúkdóma.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Ráðunautafundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.