Ráðunautafundur - 11.02.1978, Page 103
95
hita í pokunum eftir þvi hvar þeir voru í stæðunni. í
báðum geymslunum var loftrakinn nokkuð stöðugt um 90%.
Árið 1976 var lélegt uppskeruár £ Þykkvabænum. Um
haustið var því lxtið magn sett í geymslurnar og ekki þurfti
að geyma kartöflurnar lengi fram eftir vetri. í geymslu II
kom fram mikil rotnun í kartöflunum fljótlega eftir innlátningu.
Þær voru þá flokkaðar og skemmdum kartöflum hent.
Haustið 1977 stóð til að setja fullkomið loftræstikerfi
í eina kartöflugeymslu £ Þykkvabæ og gera samanburð á kartöflum
úr þeirri geymslu og tveimur öðrum, óloftræstum. Bútæknideild
Rala veitti viðkomandi bónda styrk til kaupa á loftræstiviftu
og stjórntækjum. Ekki tókst þó að setja viftuna rétt upp
fyrir haustið og sömuleiðis varð uppskera mjög léleg. Þessi
tilraun b£ður þv£ væntanlega til næsta hausts. Siritandi hita-
og rakamælar voru þó settir £ þrjár geymslur. Bútæknideild
Rala og bygginga- og bútækniráöunautur Búnaðarfélags íslands
hafa séð um þessar athuganir.
Heimildaskrá
Ann-Mari Sundahl: Ventilation vid ládlagning av potatis.
Aktuellt frán Lantbrukshögskolan nr. 161,
Uppsala 1971.
Per Roer:
Per Roer:
Per Roer o.f1.
Klimaet i lagerrom. Institutt for. bygnings-
teknikk, NLH, særtrykk nr. 176.
Eksempler pá pla.nlösninger av lagerbygg.
Institutt for byggningsteknikk NLH, stensil-
trykk nr. 91, Vollebekk 1970.
Lagerrom for friske planteprodukter.
Institutt for bygningsteknikk, særtrykk nr.
175.
W.G. Burton: The Potato. Wageningen 1966.
J. A. Roberts o.fl.: Bulk Potato Storage, Canada Department
of Agriculture, Ottawa 1974.